Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 15

Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 15
55 lækningatilraunir eigi vib ab liafa; en þá verSur vandlega aí> gæta þess, ab hinu sjúka fje veríii lialdife öldungis a&skildu frá hinu heilbrigía, þangab til þa¥> er albata. þetta verbur rábherrann ab fela yíiur á hendur í þeirri von, af> þab fái allrahæsta samþykki konungs, mef> því þaf> er svo skammt síban, ab lagafrumvarp alþingis kom til rábherrans, ab ekki hefur verib tœkifœri til, af> bera mál þetta undir hans hátign konunginn; því ab hann er, sem stendur, á ferb á Jótlandi. Um leif) og ráSherrann þar ab auki fellst á ákvarbanir þær, sem herra stiptamtmaíiurinn meb samþykki alþingis heílr gefiS út til brábabyrgba um hreinsun fjárhúsanna og endurbyggíngu, og sömu- leibis ýmsar aSrar rábstafanir, er miba til þess, af> ryma burtu sýk- inni, í þeirri von, ab þab fái allrahæsta samþykki konungs, þá skal því vio bœtt, ab í þessum ráSstöfunum skal taka þab skýrar fram, af> sýslunefndir og hreppanefndir eigi af> ganga ríkt eptir því, af) þeim reglum sje nákvæmlega fylgt, sem settar eru um mebferf sýk- innar, og sjá til þess, af> lyfþau, er á þarf abhalda, sjeu fyrirhendi. Sömuleibis skal bjóba hreppanefndunum, af> rannsaka ibulega og eptir tiltekinn tíma, hvernig ástatt er, og senda sýslunefndunum skýrslur um þaf), líkt og ákvebib er í 13. gr. í frumvarpi alþingis; og þar eb þab eflaust hlýtur af> virfeast svo, sem vanhirfeing og fófeurskortur stufeli mefe fram afe miklu leyti til sýkinnar, skal afe lokunum hreppa- nefndunum bofeife, afe láta einnig í Ijósi í skýrslum þeim, sem þær eiga eptir 6. gr. afe semja um búnafearástand bœnda, áætlun sína um þafe, hversu margt fje hver bóndi geti haldife veturinn út, eptir heyja- byrgfeum, mannafla og fjárhúsum, þannig afe þafe verfei óafefinnan- lega fóferafe og hirt; því næst skulu sýslunefndirnar skera úr mál- um, líkt og alþingi hefir stungife upp á í 11. gr. frumvarps síns, og skulu hreppanefndirnar halda eigendum til, afe fylgja úrskurfei sýslu- nefndarinnar, og skýra frá því, afe hve miklu Ieyti honum er hlýtt. þar efe þafe afe öferu leyti er engan veginn nóg, afe þær ráfestaf- anir, sem bofenar yerfea til afe út rýma sýkinni, eigi vel vife, en þafe rífeur ekki sífeur á því, afe þeim sje rœkilega fram fylgt, treysíir ráfeherrann því, afe landsmenn muni gjöra sjerallt farum, afe styrkja þá vifeleitni yfirvaidanna, afe koma vandamáli þessu í þafe horf, sem óskandi væri afe þafe kæmist í; enda hljóta þeir afe vifeurkenna þaö, afe mál þetta varfear heill þeirra sjálfra oglandsins alls; og mætti þafe því álíta vel til fallife, afe landsbúar stofnufeu fjelög sín á milli til þess afe ná því mifei, er lijer rœfeir um, eins og herra stiptamt- mafeurinn hefur bent til.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.