Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 14

Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 14
54 slíkur almennur njfeurskur&ur sje um garö genginn, þá skuli fjár- eigendur í liinum ósýktu hjeruíiuin skyldir tjl, ab selja svo margar íer, hver afe tiltölu eptir því, hversu margt fje hann á, ab liverfjár- eigandi, er hefur orfeib afe skera niírar fje sitt, hljóti hchning af ær- tölu þeirri, er hann hefur tali& fram í landbúnabartöflunni árib 1856, og skuli þeir selja þær meö því verfei, er ákveöiö verbur í verö- lagsskrá þeirri, er gildir frá því í miÖjum maím. 1859 til jafnlengd- ar 1860. Auk þessa hefur herra stiptamtmaöurinn lýst ylir þeirri skoö- un sinni, aÖ þaö mundi vera óráö, aÖ fallast á hinar áminnztu til- lögur alþingis; því aÖ ef fariÖ væri eptir þeim, þá mundi leiöa af því, aö hinn helzti atvinnuvegur íbúanna í hjeruöum þeim í suö- urumdœminu, er áöur er minnzt á, væri svo aö segja gjörsamlega ónýttur um langan tíma. RáÖherrann getur ekki annaÖ en fallizt á þessaskoöun, og þaÖ því fremur, sem engin skýrsla er um þaö, yfirhve mikinn hluta suöurumdœm- isins sýkin er komin nú sem stendur, og álit dýralæknanna, sem hingaö er sent, lýtur aÖ því, aö sýkin viröist ekki vera illkynjuÖ, og þeir eru góörar vonar um, aÖ stemma megi stigu fyrir henni, ef aö eins er Iögö öll alúö á hirÖingu og Iækningar fjárin3. Reynslan hefur og þegar sýnt þetta; því aÖ víöa hefur sýkin veriö læknuö, þar sem tilhlýöileg ná- kvæmni hefur veriö viö hana höfö, og fjeö hirt vel. Auk þess eru engar áreiöanlegar skýrslur um þaÖ, aö hve mildu leyti hin ömtin eru nú sem stendur í raun og veru laus viö sýkina, og eins er þaö aÖ minnsta kosti öldungis óvíst, aÖ þau veröi þaö, þegar framkvæma á í hinum áminnztu sýslum í suÖurumdœminu þær ákvaröanir, sem alþingiö hefur stungiö upp á. J>aÖ mun verÖa nauÖsynlegt, aÖ öll þau atvik, sem aö þessu lúta, sjeu grannskoöuÖ, áöur en ákveöiö veröur, hvaöa ráöstafanir gjöra skuli framvegis, til aÖ stööva sýkina og útbreiöslu hennar; og því sjer ráÖherrann sig ekki fœran um, aÖ gefa nákvæmar reglur í þessum efnum; en þar eÖ þjer, herra st.iptamtmaÖur, á ferÖum yöar til hinna umgetnu sýslna munuÖ liafa haft fœri á, aÖ rannsaka, hvern- ig ástatt er, og kynna yöur ásigkomulagiö þar, eins og þaÖ er í raun og veru, þá hlýtur ráÖherrann aö heimila yöur, eptir pví sem ástatt er, og eptir að pjer hafið ráðfœrt yður við dýrálæknana í íslandi, aö gjöra allar þær ráöstafanir, sem þykja eiga viö, til aÖ komast aö þeirri niöurstööu, sem hjer rœöir um, og sjer í lagi ákveöa, aÖ hve miklu leyti skera skal niöur veikt og grunaö fje og hversu mikiö, eöa hvort

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.