Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 5

Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 5
45 svo eptirbreytnisverí) á vorri öld. J’aö er oss kunuugt, af) menn á alþingi og vífar í umrœfum manna liafa eigi viljaf) heyra þaf>, ab nifiurskurfurinn liaíi átt nokkurn sem lielzt þátt í óárunum, scm dundu yfir ísland frá 1779, eptir ab niburskurburinn var uin garb genginn, til 1785; lieldur er hinum hörbu vetrum, er voru um sama leytib, og eldgosinu úr Skaptárjökli kennt um þab alltsaman. J>ab er nú alvenja fyrir oss Islendingum, þegar eitthvab út af bregb- ur, ab kenna um þab eldgosum, hafísum og harbvibruin, því skuldiu á aldrei ab liggja nein hjá oss, og allra-sízt núna á síbari tímum, síban framfarirnar eru orbnar svo afarmiklar! t>eim, sem eru dá- lítib kunnugir mannkj'nssögunni, þarf samt eigi ab bregba svo mjög í brún vib þetta; því liinn sami eymdaróbur hcfur gengib mebal annara þjóba, á meban þœr voru í barndómi sfnum, og kenndu svo berlega á afleibinguin heimskunnar og sjálfbyrgingsskapsins, ab menn drápust hrönnum saman; þannig skýrir nafnfrœgur síbari tíma sagna- ritari, Macltinnon ab nafni, oss frá, ab á miböldunum hafi hin kristnu lönd 7. hvert ár verib heimsótt af drepsóttum, og 5. livert. ár af skœbum hallærum1, en óhamingjur þessar áttu þá ýmist ab koma frá drottni vorum, eba djöilinum, daubanum og syndinni, en þeir, sem fyrir urbu, voru hreinir eins og englar, og saklausir eins og lamb þab, sem leitt er ab slátrunartroginu. Oss íslendingum hefur tekizt dável, ab apa þetta eptir mibaldarmönnunnm, því ab þcgar eitthvert hallærib dynur yfir oss, þá á þab ab koma annabhvort af jarbeldum, hafísum eba hörbum vetrum, en vjer erum jafnan sak- lausir eins og Jömbin, líbum og þolum, lítum á þab, er vjer höfum ab hafzt, og sjáum, ab þab er allt liarbla gott. Vjer neitum því engan veginn, ab slík óáran getur upp á komib, ab engin má rönd vib reisa, en vjer ætlum, ab þetta mundi bera langtum sjaldnar ab höndum, en orbib liefur hingab til, ef menn neyttu allrar skynsam- legrar atorku, til ab standast hin lakari árin, og þab þykjumst vjcr sjá á sögu lands vors, ab opt er illvibrum, hafísum, eldgosum og öbrum óhöppum kennt um þab, er menn sjállir meb ráblagi sínu liöfbu bakab sjer. í>ab er ekkert þab land til í heimi, sem eigi hafi á sumum tím- um eina eba abra megna náttúru-óblíbu vib ab berjast; jarbeldar, jarbskjálftar, skruggur, hagljel og ofsavebur ganga á víxl yfir flest lönd, og gjöra mikib tjón, en eigi liöfum vjer enn pá heyrt, ab J) Sjá Mackinnou, History af Civilisation. Loudou 1S40, Vol. II. bls. 325, ö. s. frv.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.