Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 8

Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 8
48 1781. dró kraptana úr landinu, svo árin 1784 til 1785 var því hœgra að Jcotfella pat“. þctta íctlum vjer ljóálega megi sýna hverj- nm einum undirrót Iiarbindanna, sem uríiu síBar eptir eldgosib og veturinn 1783 — 84. Þaf) er og au&vitafi, a<b veturinn 1783 — 84 heffei eigi gjört svo mikiS um, þótt harfiur væri, heffii landib eigi verifi svo illa undirbúif), eins og þaf) var; því af> veturinn 1782 —83 var varla meira en mebalvetur, og vorib 1783 einstaklega hlýtt og gott. Af) eldgosif) úr Skaptárjökli var illt, neitar cnginn, en eigi mundi þaf) fremur öfrum eldgosuui hafa gjört svo mikif) um, hefíi nifmrskurfiurinn eigi verif) búinn aö draga allan bjargarstofninn úr landinu áfrnr, enda skýrir Hannes biskup oss sjálfur frá, a& 1780 vom í Skálholtsstipti einu 926 fleiri daufir en fceddir. Vjer álít- uin, af) land vort meb engu móti geti þolab, ab missa þrifijung af saubpeningi sínum, ef menn eiga aí) sleppa fyrir dýrtíb og hallærum, og eptir því sem vjer höfum næst komizt, mun mörgum sveitum eigi veita af peningsstofni þeim, sem nú er, ef eitthvaf) út af bregf)- ur, annabhvort mef) fiskiafla efa kaupverzlunina, en þyki kaupstabir vorir illa byrgir nú, þegar nóg er af ull og tólgi ab láta í þá, þá ætlum vjer, afi byrgbir þeirra muni naumast verfia meiri, þegar Iand- varan minnkar. Loksins viljum vjer geta þess, aS þab er mjög bágt af> sjá, livemig hinn gamli fjárklábi hafi hagaf) sjcr. Bjarni Pálsson skýrir oss frá, ab hann hafi stundum horfif) heil ár ef)a lengur, og af rit- um lians höfum vjer miklar líkur til af) álíta, af) hann hafi víBa sýnt sig sem uppdráttarsýlci og Maufnaveiki, og Jón Espólín getur um, aS þá hafi hvervetna leyst horn og klaufir af fjenú, svo þaf) gekk á tómri kvikunni. En hvern veg sem sýki þessi hagaíú sjer, þá bendir allt á þab, af) hún hafi gcngiö yfir allt land, þó misjafn- lega mikif) yrbi af henni 1 sunmm fjórbungum landsins. þab er og auösætt, ab niðurskurðurinn hefur atls eigi stöðvað liana, heldur hefur hún smásaman horfif), þegar fjeb fækkaÖi og menn fóru af) hirÖa þaf) nákvæmlegar og fara betur mef) þab. Ásan ðarkú gi ld in, Enda þótt mál þetta eigi heyri b e i n t undir ætlunarverk „Ilirb- is“, er þat) þó mjög skylt því, og enda þótt vjer aí) líkindum eigi hefbum hreift þessu máli, hefbi ÞjóÖólfur eigi verib svo fjölorbur um þab, þá þykir oss naubsyn til bera, ab fara um þab nokkrum orbum,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.