Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 4

Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 4
44 ur þriðjungum af iillu fjenu í þessum svo köllubu hláðalausu lijeruSum. liggur þannig í augum uppi, aí> liinn mikli fjármissir, sem land vort varb fyrir á þessum 10 árum, einmitt hefur komib af þeitn sífellda niburskurbi, sem allt af var veriö ab liafa á fjenu, ef einhver klába- hóla sást á því; og enginn getur neitab því, sem satt vill segja, ab þeir, sem nú lifa á landi voru, eru trúir eptirrennarar forfebra sinna í þessu efni, því ab síban fariö var í fyrra ab veröa vart vib út- breibslu fjárkláöans, liefur sú bjalla jafnan golliö vib, og gellur nú hvaö liœst, ab þab dugi ekkert annab, en aÖ drepa allt niður, þar sem farib sje aö brydda á lionum. Þegar talaö er um niönrskuröarmennina frá 18. öld, þá má í raun og veru ftnna þeim dálítiö til nokkurrar afsökunar. Dýralækn- ingafrœöin var á þeim tímnm eigi langt á veg komin, og þó aö ráö landlæknis Bjarna Pálssonar væm góö, hefÖi eptir þeirn veriö fariö, þá gat almenningur naumast liaft mikil skírteini um áhrif þeirra af annara landa reynslu. þaö er því í rauninni eigi svo undarlegt, aö mönnum eptir 12 ára tilraunir væri fariö aö leiÖast, elnkum þegar kláöahræöslan haföi pínt þá um allan þennan tíma, og yfirvöldin, eins og Bjarni kvartar yfir, voru skeytingarlaus og studdu ekkert aö lækningunum. i>essi hláðahrœðsla liefur trúlega gengiÖ í arf til cptirkomanda þeirra, og margir hafa gjört sjer allt far um, aö espa hana, meö því aö telja mönnum trú um, aö sýki þessi væri útlend og þess vegna ólerlt nandi. J>etta hefur á síÖari tímum jafnan verib aöalatriöiö, en svo hefur og allt veriö notaö, er menn hjeldu aö stutt gæti aö því, svo sem t. a. m. aÖ þaö væri allt annaö, þótt kláöinn væri læknaÖur í útlöndum; þaö ætti samt eigi viö hjerna; niöurskurÖurinn væri eigi svo hættulegur, ef hann væri ekki dreginn of lengi; því aö þá mætti altjend fá kláÖalausan stofn úr kláöalausu hjeruöunum; því aö á því liafa flestir staÖiÖ fastar en fótunum, að sunnlenzhi hláðinn, cöa þessi útlcnda hláðapest, sem svo er nefnd, kœmi eigi nema meö sóttnæmi. J>egar sannar sögur hafa borizt hingaÖ um kláöa í hinum ömtunum, þá fylgir þeim sögum jafnan sú útskýring, eins og síöar mlin sýnt veröa, aÖ þetta sje eigi annaö en „óþrifahláði“, sem hverfi annaöhvort af sjálfu sjer, eÖa aö minnsta kosti viÖ saltað heitubað! Aöur en vjer skiljum viö niöurskuröarmcnnina frá 18. öld, verö- um vjer aö fara nokkrum oröum um afleiÖingarnar af frægöarverk- um þoirra; því aö þau mega víst vera mikil, er menn enn þá á vorum dögum hefja þá til skýjanna, og þeim þykir vcrk þeirra mjög

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.