Hirðir - 12.11.1857, Page 7

Hirðir - 12.11.1857, Page 7
47 þessa, allt eins og til afe sýna þeirn, aö skepnan á guí) yfir sjer, sem eigi lætur heimsku manna óliegnt* 1, og þab sternlur því eins i'ast, og nokkur sagnablöb geta frá sagt, aö vib niburskurbinn var dauba- dómur lands þessa felldur. „Árið 1777 (undir endalok niburskurb- arins) fór að ltoma undirbúningur þeirra harðæra, er seinna yfir- tóku!‘, skrifar Hannes biskup, og því næst segir hann oss á næsta ári frá byrjun hungursdaubans, er síban ágjörbist ár frá ári. Til ab sanna þetta enn fremur, viljum vjer til greina orb hins ágæta rithöfundar, er liann segir: „Arið 1780 var af undangengins árs bágindum2 meiri bjargrœðisskortur, en menn í langan tíma höfðu reynt; því kúpeningur gjörði lítið gagn, en sauðfje hafði verið gjörsamlega niðurslátrað vegna fjársýkinnar. Jafnvel þeir, sem í hörðu árunum eptir 1750 verið höfðu góðir bamdur, og öðrum bjargandi, áttu nú við ramman reip að draga. Peningshöid og voru bág, og sótt gekk í mesta lagi um haustið; nokkrar mann- eskjur dóu í hor undir Eyjafjöllum og víðar. Bjargræðisskortur varð um veturinn 1781 almennur, og hrossakjötsát fór þá af margra neyð svo i vöxt, að það, frá því landið varð alkristnað, hefur aldrei verið svo mjög tíðkað. Landfarsótt og magasýki á börnum og gamalmennum gekk þáumvorið, sem urðuþvímann- skœðari, sem mjólkin og holl matarbjörg var eigi til, en illa mal- að, strámikið bygg, er þeir fátœku mest keyptu, því at það var ódýrast, soðið í sjó og vatni, og sumstaðar nýr blautur háfur og hrá söl var flestra við sjóinn einasta fæða. Sauðfje dó fremur venju úr óþrifum. Fóru nú jarðir að verða fremur venju lausar til sveita, en fólkið, sem af peningi var snautt orðið, að leggjast, í sjóbúðir, hvar það eptir af hallæri út af dó. Petta nýnefnda bágindaár telja cngir meðal harðæra, og þó eigi sjeu meira en 12 ár síðan liðin, hafa flestir gleymt því, en muna einungis til þess hallæris, er síðan kom og yfirtók, þar þó árið J) Mannkjnssagan er full af dœmum, sem sýna þab, ab þegar þjábirnar sleppa sjer í einhverri óskynsemi, þá er eins og náttúruöflin leggist á eitt til ab eyba þeim. 2) Ab Ilannes biskup á hjer vib veturinn 1779 og 1780, er eptir þeirrar aldar hugsunarhætti aubskilib; en eigi sá vetur ab teljast meb fellivetrum, þá fara nú slíkir ab verba margir á landi vuru. Veturinn 1779 var afbragbsgóbur fram á vor, og um haustib sama ár voru góbvibri frá byrjun nóvembermánabar þar til i þorralok, en þá harbnabi og var kalt vorib, og áttisiíkt eigi ab geta gjört mikib um, svo lítill penÍDgur sem þá var, enda eru og flest vor köld hjá oss íslend- Jngum.

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.