Hirðir - 23.07.1858, Page 3
179
dregst upp, fyr cöa sííiar. t>óU nokkrir niuni þeir, er sjeu farnir
ab rába í þettn, þá cr þó allur þorri fóiks svo blindabur af kláSa-
hjalinu, ab þab er varla vinnandi verk, aí> koma vitinu fyrir hann
í þessu efni. þab cru nú svo margir málsmetandi menn á landi
hjer, sem upp æsa alþvbuna móti allri rjettri læknaskobun á fjár-
veikindum vorum, ab þab er eigi aubib, ab almenningur gefi gætur
aí> hinni rjettu skobun á þcssu máli, fyr en þeir eru þagnafeir; en
þögn þeirra mun þá fyrst a& höndum bera, þegar allt er komib í
óefni, og norblenzku höfbingjarnir meb abstob Norbra, meb ölium
lians lygaþvættingi og allri Iians sjervizku, eru búnir ab fara eins
meb inegnib af (járstofninum norblenzka, eins og niburskurbarvit-
leysunni hefur tekizt hjer sybra ab narra fólk til dskynsamlegs og
háskaiegs niburskurbar Ijárins.
Vjer vitum eigi meb vissu, yfir liversu mikinn ldiita lands vors
lungnaveikin nú þegar nær, eba hver hjerub enn þá kunni ab vera
laus vib liana, en vjer ætluin þau því mibur mjög fá vera, enda
liefur hún á síbustu árunuin tekib svo stórum framförum, ab eigi
mun nú aubib ab segja, vib hvab lenda muni. Þab er því hrylli-
legt til þess ab vita, ab þab skuli vera til þeir sjervitringar, ab þeir
annabhvort vilja eba geta eigi hlýtt raustu sannleikans, meban cnn
þá er tími til, Iieldur eru þeir ab fara út í eitthvert sjervizkuþvögl,
sem engri átt nær, en sem á endanum verbur ab koma þeim á
kaldan klaka, því enginn þarf ab ætla þab, livaba lyguin sem boitt
er (og sumir eru ósparir á þeim), ab sannleikurinn muni eigi koma
upp um síbir. þeir, sem þekkja, hversu áríbandi partur líkamans
lungun eru, þeir ættu ab geta skilib þab, ab út sjeb er um lieilsu
allra þeirra manna og dýra, sem þau eru farin ab bila í, og þó
getur engin bilun í þessum parti líkamans orbib hættulegri en sú,
er kemur af skemmdu blóbi og spilltum vökvum. þeir, sem hafa
tekib ept.ir því, hversu lungun eru farin ab líta út í fjenu i liinuiu
síbari árunuin, mega vera hin mestu flón, ef þeir kalia, ab fjeb meb
slíkum sjúkdómi gangi heilt til skógar, og illa munu slíkir piltar,
hvort sem þab eru lærbir eba leikir, leika á sig og abra, ábur en
lykur nösum.
Oss hefur verib sagt, ab ýmsir af Iör.dnm vorum, og þab jafn-
vel læknar á mebal þeirra, kalli þab, ervjer höfum skrifab uni fjár-
veikindi lijer á landi í blabi þessu, heimskulegt bull, eba eitthvab
því um líkt. Vjer munum, eptir því sem á undan er farib, alls cigi
kippa oss upp vib þetta, allra-minnst þegar vjer getum sýnt og
23—24*