Hirðir - 23.07.1858, Síða 8
184
rjettur nianua sje sem niinnst skertnr, en almenningi þó engin hætta
biiin af liirbuleysi einstaklinga, og mættu Sunnlendingar sannlega
vera blindir, ef þeir eigi könnuí ust vib, hversu hann lætur sjer annt
um velvegnun og rjettindi amtsbúa sinna, og hversu ólíkt betur hon-
um hefur frá upphafi farizt í þessu máli, en hinum amtmönnunum.
Fjárhöld hafa í tlestuni hinum heilbrigím sýslum landsins, sem
svo eru kallabar, verib mjög ill í vor. Lungnaveiki og nppdráttur,
sem af henni hefur leitt, hefur verife háskalega skœb í Isafjarbarsýslu,
BarSastrandarsýslu og Dalasýslu, og áreibanlegur inabur, sem er ný-
kominn úr Múlasýslum, segir, ab iuin hafi drepib þar fjölda fjár,
og þaí) svo, ab sumir bœndur sjeu nær því orbnir saublausir. I
Mýrasýslu hefur og í vetnr og vor margt dáif út af, bæbi úr brába-
pest og öbru. I Skagafjarfearsýslu er og fjöldi fjár fallinn, en úr
Jiverjn vita menn eigi; niargir kenna þaí) hor einnm, einkum þeir,
er telja, ab engin skabvæn fjárveikindi sjeu til, önnur en „sunnlenzka
klábapestin". Yfir Eyjaljarbarsýslu og Þingeyjarsýslu liggur eins kon-
ar hulinshjálmur, og hafi fje drepizt þar, þá ervíst engin önnur or-
sökin til þess, en óþrif, hafíslús og annab þess konar dót.
Eptir brjefum úr Húnavatnssýslu er klábinn allt af ab smákoma
þar í ljós, en eigi þarf ab ab spyrja, hverjar lækningar þar cru vib
hafbar; undir eins og klábabólu verbur vart á cinnikind, er allt þab
fje drepib, sem á þeim bœ er; þaunig varb ein ær klábsjúk á Gröf
í Víbidal, og voru þá allar ær bóndans, 110 ab tiilu, skornar á
4 klukkustundmn rjett fyrir krossmessuna; um sama leyti voru og
skornar allar ær á Jörfa, eptir því sem skrifab er, fyrir eintóman
grun. A Skeggjastöbum í Mibfirbi voru 90 ær skornar rjett fyrir
i'ardagana, sumar bornar og sumar rjett komnar ab burbi. Enn frem-
ur höfum vjer frjett, ab seint í júnímánubi liafi eptir bobi sýslu-
mannsins verib skorib hátt á annab Iiundrab fjar á cinum bœ í Mib-
firbi, og var sagt, ab annar bóndinn á bœ þessum hafi þá verib í
skreibarferb; hefur þab verib köld abkoma fyrir hann, er hann kom
lieim, ab sjá sig sviptan mestöllum bjargræbisstofni sínum, og væru
þab engar kynjar, þótt hann spyrbist fyrir, livert vald sýslumaburinn
hefbi haft til slíks bobs. í Mibfirbi eru bábir hreppstjórarnir settir
af, annar fyrir tregbu ab skera, en Iiinn fyrir ab hafa rekib fje frain
ab Vesturárdal; höfbu þeir bábir ábur sótt um lausn frá hreppstjórn-
inni, en fá hana svona.
En hver sem helzt eru brot annara Ilúnvetninga, þá eru þau
lítib ab reikna hjá stórsyndum þeirra sjera Gísla á Stabarbakka og