Hirðir - 23.07.1858, Síða 9

Hirðir - 23.07.1858, Síða 9
185 Kristjáns bónda í Stóradal, er þeir forbubu fje sínu undan hníl'nuni, og ráku þab hingab sufcur á land. Skönunu cptir ab Kristján var búinn ab reka saubi sína subur í Biskupstungur í vor, voru nienn sendir til hans, til afc skera meb valdi geldkindur þær, sem hann átti eptir heima, en ekkert varb þó úr þvf, en 29. d. aprílm. setti sýslu- mabur A. Arnesen 4 menn til ab halda vörb á, ab Kristján eigi ræki fleira fje subur, og meb því tilskipun þessi er í mörgu merki- leg, prentuni vjer hana í heilu líki, eptir afskript, sem oss iiefnr ver- ib send, og hljóbar hún svona: „Sýslutiiaðurinn í llúnavatmpingi kunngjörir, ab þar sem Kristján Jónsson í Stóradal hefur meb þeirri dœinafáu ósvífni rábgjört, ab reka ær sínar subur, ofan á þegar skeb atferli hans, þá út nefnast hjer ineb bœndurnir: Arni Pjetursson á Litladal, Sigurbur Jdnsson á Sybri-Löngumýri, Jón Hjálmsson í Steinárgerbi og Pjetur Jónsson í Kóngsgarbi, allirtil, sem drenglund- abir og áreibanlegir og öruggir, ab halda nótt og dag, 2 og 2 til skiptis, vörb á hentugasta stab fyrir frainan Stóradal, allt þar til 5 vikur eru af snmri, eba til 27. maí, til hindrunar þessu skablega áformi Kristjáns, og ciga þeir, sem á verbinum eru, ab vara hina og fleiri, ef Kristján sýnir sig líklegan ab framkvæma áform sitt. Varbmennirnir mega vænta fullrar og skablausrar borgunar fyrir starfa sinn. Tii stabfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Húnavatnssýsluþings, dag 29. apríl 18f>S. A. Arnesen." Um fardagaleytib kom amtmabur Ilavstein vestur í Húnavatns- sýslu, og bobabi Kristján á fund til sín í Bólstabarhlíb, og voru sendir 4 menn eptir honum; var einn þeirra Erlendur gamli í Tungu- nesi, og annar Jón á Sólheimum, sem eiga sína stjúpdóttur Kristj- áns hvor, og sýnir þab atvik óhlutdrægni og drenglund þessara manna; en er þeir komu ab Stóradal, var Kristján ekki heima, og varb því ferb sendimanna til ónýtis, en læknir Jósep Skaptason fann Kristján á förnum vegi, og taldi svo um fyrir honum, ab hann sneri til fundar vib amtmann í Bólstabarhlíb, en er þar kom, setti amtmabur honum tvo kosti, annabhvort ab selja fram saubina, er Kristján rak subur, til skurbar þá þegar, eba ab kosta 4 manna vörb í allt sumar, 3 fram á fjöllum, og 1 skannnt fyrir íraman byggb, og auk þess ab

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.