Hirðir - 23.07.1858, Side 11

Hirðir - 23.07.1858, Side 11
187 í sama blabi NorSra, bls. 53., segir, ab vjer liöfum vikib úr lagi brjeíi stjórnarinnar 15. d. aprílm. þ. á. til amtmanns Havsteins, og dregib út úr því rangar ályktanir. Vjer höfum aldrei sagzt hafa sjeö brjelib, og því gátum vjer eigi vikib því úr lagi. En mættum vjer spyrja ybur, herra eigandi Norbra, fyrst þjer þekkib svo vel brjef þetta: mundi eigi efni eins kaíla brjefsins vera þab, ab stjórnin áliti þaö óráÖlegt, ab Iialda áfram liinum umfangsmikla niburskurbi, ef sjdiin brytist út í fleirum sveitum, en þá þegar var orbib, eink- um í Húnavatnssýslu, og hún því beiddi amtmanninn, ab hann rœki- lega skorabi á íbúana, aö ílmga þab vandlega, hvort eigi væri á- stœba til, ab hætta vib niburskurbinn, og reyna lækningar í stabinn? En ef þetta er rjetthermt úr brjefinu, eins og víst mun vera, hvaba leyíi i'rá stjórninni hefurþá amtmaburinn til ab bjóba niburskurb á saub- fjenu á móti vilja eigandanna? Eba er þab eigi aubsýnt, ab meb því honum er bobib, ab hvetja menn til lækninganna, er honum bannab ab bjóba niburskurb hjá þeim mönnum, sem lækna vilja fje sitt? Eba hvaba þýbing væri í því, ab hvetja menn til lækninga, og leggja þó þvert bann vib þær? Og þðtt stjórnin segist ab svo stöddu eigi vilja blanda sjer í þab, sem liann þá þegar var búinn ab gjöra, þá felst í því ekkert leyfi fyrir hann, ab lialda liinu sama áfram. Ef þjer því, herra eigandi Norbra, eigi viljib standa sem ósannindamabur fyrir áburnefnd orb ybar, verbib þjer ab sanna þau meb því, ab prcnta brjef stjórnarinnar orbrjett. Ab öbru leyti vilj— um vjer leggja ybur þab heilræbi, ab eiga lítib vib fjárklábamálib; þab er eigi ybar mebfoeri, nema ef þab væri ab auglýsa keituplaköt. Um fjárkláðamálið í dönskum blöðum. Oss þykir vel vib eiga, ab skýra frá hinu helzta er ritab er í dönskum dagblöbum um þetta mikilvæga mál, svo ab Islendingar viti, hvab ritab er um málib í öbrum Jöndum, og ab þab eru eigi ritstjórar Ilirbis einir, sem þykir illur niburskurbur saubfjárins. I dönskum dagblöbum, sem komu meb gufuskipinu núna síbast, oru þab einkum tvær greinir, sem nokkub kvebur ab; er önnur þeirra í vFœdrelandet“, mibvikudaginn 30. d. júním. þ. á., Qg þar er í byrjun greinarinnar skýrt frá, hvernig á stób hjer á landi bæbi um fjölda og heilbrigbisástœbur saubfjárins hjer í subursýslunum; um bob amtmannsins fyrir vestan, ab skera fjeb i Ilvítársíbunni, og svo um ýmsar rábstafanir amtmanns Havsteins, og ab síbustu er brjef

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.