Hirðir - 23.07.1858, Page 12
188
sjera Gísla á Stafearbakka til stiptamtmannsins, dags. 6. d. apn'lni.
þ. <á. (sjá Hirbi, 20. bl., bls. 145—147). Lítill er dómur kvebinn
upp um abfarir Islendinga í þessu máli, en aubskilib er á greininni,
ab höfundinum eigi lízt á niburskurbinn. Ilin greinin er í „Ber-
lingatíbindum", laugardaginn 5. dag júnfm. og miÖvikudaginn 9. d.
júnfm. Er þar stuttlega yfirfarib fyrirskipanir og rábstafanir yfir-
valdanna frá því í fyrra-vor, og til þess í vor; en síbari hlutanum
ætlum vjer ab snúa orbrjettum, og hljóbar hann svona:
„Nú er ab því spurt, livernig á því getur stabib, ab í iibru eins
máli og þessu, sem svo er mikils varbandi fyrir ahnenning, skuli ab
farib gagnstœtt því, sem stjórnin hefur fyrir lagt, ab því er sýkina
snertir f suburumdœminu. þab er vitab meb vissu, ab hlutabeigandi
rábherra hefur í haust, er var, sagt amtniönnunum fyrir, hvernig ab
skyldi farib, ef svo fœri, ab sýkin brytist út í nmdœmum þeirra, og
þykir þab sjálfsagt, og þab meb fullum ástœbum, ab þessi bob, og
fyrirskipanir, sem amtmönnunum voru fyrir lagbar, og voru gjörbar um
sama Ieyti og til stiptamtmannsins, hafi Idotib ab stefna í sömu átt-
ina, og þær fyrirskipanir, sem stiptamtmaburinn fjekk, og ab þab sje
í þeim berlega tekib fram, ab niburskurbur mætti í hinum umdœm-
unum eigi eiga sjer öbruvísi eba fremur stab en í suburumdœminu;
og því sjálfsagbara þykir þetta, sem stjórnin vissi, ab bábir amt-
mennirnir eindregib voru á gjörsamlegum nibursknrbi, og sje þetta
rjett, sjáum vjer eigi betur, en ab hlutabeigandi amtmenn liafi meb
þessari þeirra abferb bakab sjer mikla ábyrgb, bæbi vib stjórnina og
þjóbina, er þeir hafa upp á sitt eindœmi og þvert ofan í tilætlun
stjórnarinnar eytt þannig eiguni bœnda; þvf ab þess verbur vel ab
gæta, ab niburskurbur saubfjár á útmánubum, þegar fje er orbib hálf-
magurt, er ab því leyti sem kjöt og tólk snertir allt annab en á
haustin, og auk þess er þab eigi hlutabeigendum aubib, ab verja
kjötib skemmdnm, svo ab ætt verbi, bæbi af saltskorti, og líka
vegna þess, ab tunnur og áhöld eigi eru sem þarf.
Fyrir Húnvetninga bœtist þab ofan á, eins og til ab leggja
smibshöggib á alla hina skökku mebferb þessa máls, ab amtmabur
Havstein og kammerráb Arnesen bönnubu í haust bœndum í þeiin
hluta sýslunnar (sem klábinn nú er), þ. e. í tveim þribjungum henn-
ar, ab selja nokkub skurbarfje hvort heldnr væri til kaupmanna eba
annara, og þá var þó sagt, ab sýkin væri þar eigi. Bcendur þar
eru vanir ab selja fjölda fjár á haustin, en sökum þessa banns voru
þeir neyddir til, ab halda heima öllu saubfje sínu, og þess vegna