Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 14
190
málinu, hefur falib hlutabeigandi yfirvöldum ab rába fram úr þessu
máli eptir eigin gebþótta og því, sem þeim þœtti bezt vibeiga; því
ab meb því var greiddur vegur fyrir gjörræbi, og sannlega verbur
hverjum og einum ab þykja þab undarlegt, a& Havstein amtmabur,
er hann býbur gjiirsamlegan niburskurb saubfjárins, getur borib fyrir
sig, til ab rjettlæta sig, þau bob stjórnarinnar, sem hann Jiafi fengib;
en vjer vonum þess, ab þetta sje risib af einhverjuni misskilningi,
og sje svo, verbum vjer ab bera þab traust tii stjórnarinnar, ab luín
skerist í leikinn, og gjöri enda á gjörræbi því, sem nú á sjer stab.
Hún mun meb því móti geta frelsab marga frá eybileggingu, enda þótt
þegar sje of mikib ab gjiirt, er eigi verbur kippt í lag, og ab minnsta
kosti mun þab verba kunnugt uin iandib, hver sje skuld í því, ab
hin mikils verba regla, sem einnig má koma vib hjer: unilas in
necessariis (eining í naubsynlegum hlutum) er í þessu máli svo meb
öilu ab engn höfb, og meb því er þó nokkub unnib“.
Aðsent.
„þab mun öllum kunnugt, sem hafa lesib 11. og 12. blab
Hiibis, hversu vinsamlega hann minnist mín á 88. blafcsíbu. þegar
jeg las greinina, þá datt mjer í hug þab almenna orbtak: „Fátt er
of vel athugafc“. Mjer skilst þab einkum tvær höfubsakir, sem
greinin gjörir mjer til handa, sem er, ab jeg liafi, eins og þar kvefc-
ur ab orbi, meb ofbeldi og fullu lagaleysi skorib nibur opinbera eign,
og minna en ekkert stutt ab lækningatilraunum. Nú ætla jeg ab
skýra frá, hvernig til hefur gengib fyrir mjer, sífcan fjárklábinn kom
til mín, svo landar mínir geti sjeb, hversu sanngjarnan dóm jeg hef
ldotib í Iíirbi. I fyrra-vetur um mibjan einmánub brauzt fjárkláb-
inn fyrst út í fje mínu, og þab svo hastarlega, ab á fáuin dögum
sýktist þab ilesta af því; undir eins og khífca vart varb, brájegvifc,
og keypti nokkub af klábamebulum hjá Reykdœlingum, sem búnir
voru ab aíla þeirra; en vegna þess, ab klábinn kom á vestn tíb, og
var mjög skœbur, en mebul og heyföng ónóg, þá missti jeg meir
en helming af ánum; liitt, sem eptir liffci, sýndist meb vorlífguninni
ab taka bótum, og varb fram eptir sumrinu nokkurn veginn heil-
brigt ab sjá, einkanlega þab, sem fyrst kvillabist, og jeg re)rndi vib
lækningatilraunir; en þegar leib fram yfir mitt sumar, fór þab ab
kvillast aptur, og þegar dýralæknir Jensen kom til mín fyrst, og
skobafci kindur hjá mjer, áleit liann þab flesta af því ólæknandi.