Hirðir - 23.10.1858, Page 1

Hirðir - 23.10.1858, Page 1
1.-2. blac' Amtsfimdnrinn í fjárkláðamálimj, lialdinn hjer í Reykjavík 28. septemb. 1858. Eins og getib var um í síbasta blabi Ilirfeis, bls. 206, var þaö af rábib á fundi þeim, sein stiptanitinabur átti 31. ágústmán. í sumar meb flestum alþingismönnum, sem búsettir eru lijer í Reykjavík, til ab rábgast um fjárklábamálib, at> hann kveddi til fundar vib sig nokkra bœndur úr hverri hinna 4 klábsjúku svslna, er bœndur sjálflr skyldu kjósa, til ab rœba um, hvab nú mundi tilíœkilegast í þessu vanda- sama máli. Skyldi sá fundur haldinn hjer í Reykjavík 28. d. sept- embermánabar. Fundur þessi var og haldinn þennan dag, og voru á lionum, auk stiptamtmannsins sjáifs, þeir menn, er nú skal greina: Ur Rangárvallasýslu: Alþingismabur Páll Sigurbssou, hreppstjóri Siglivatur Arnason á Eyviudarholti, hreppstjóri Bjarni Bjarnason á Kirkjulandi. Ur Arnessyslu: Verzlunarstjóri G. Thorgrímsen, hreppst. J. Ilalldórsson á Búr- felli, og hreppst. Gubm. Olafsson á Asgarbi. Ur Gullbringu- og Kjósarsýslu: Mebhjálpari Erl. Jónsson í Bergskoti, hreppstjóri Magnús Brynj- ólfsson á Pálshúsum, og hreppstjóri Bjarni Bjarnason á Esjubergi. Ur Borgarfjarbarsýslu: Ilreppst. Bjarni Brynjólfsson á Kjaransstöbum, hreppst. Sveinb. Sveinbjarnarson á Oddstöbum, og alþingismabur Kolbeinn Árnason á Ilofstöbum. Auk þessara voru á fundinum, eptir undirlagi stiptamtmannsins: Stefán Thordersen, settur sýslumabur í Rangárvallasýslu, Exam. jur- is P. Melsteb, settur sýslumabur í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Jón Snæbjarnarson, sýslumabur í Borgarfjarbarsýslu; biskup II. G. Thord- ersen, prófessor P. Pjetursson, háyfirdómari Th. Jónassen, bœjarfó- geti V. Finsen, skólakennari II. K. Fribriksson, málaflutningsmabur J. Gubnmndsson, landlæknir Dr. J. Hjaltalín, og dýralæknir T. Finn- bogason. l'annig voru á fundi þessuin alls 24 menn. Stiptamtmab- ur skipabi skólakennara H. Kr. Fribriksson til forseta fundarins, en hann kaus aptur þá herra málaflutningsmann J. Gubmundsson og sýslumann P. Melsteb til skrifara. HIRÐIK. 2. árg. 23. októb. 1858. 1—2

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.