Hirðir - 03.12.1858, Page 16

Hirðir - 03.12.1858, Page 16
32 bóndifm Stefán Jónsson á Ánastöbum fyrir því, aí) jafna nibur varS- kostnaÖinum, og innkalla hann, svo varbmennimir öldungis cigi a<5- gang ab þeim, en ekki öörum e<!>a fleirum. Þess ber stranglega ab gæta, ab ekkert klábasjúkt eba grun- samt fje sje látib vera lifandi innan varblínunnar, og engir saubir eba gemlingar, sem ab undanförnu iiafa gengib annarstabar en í Vatnsnesfjalli". TII elg'anda I¥orðra. f 20. —21. blabi 6." árs Norbra hafib þjer þó, lierra eigandi Norbra, loksins orbib ab játa, ab vjer höfum skyrt rjett frá efni brjefs stjórnarinnar, dags. 15. d. aprílm. þ. á., til amtmanns Hav- steins, og verbur því áburbur ybar á oss, ab ,/vjer hefbuni vikib brjefinu úr lagi“, ybur til lítils sóma; því ab ef vjer böfum skýrt rjett frá efni brjefsins í 23.—24. blabi Hirbis, þá höfum vjer og gjört þab í 20. blabinu, og skjótum vjer því ókvíbnir undir dóm hvers óvil- lialls manns, er satt vill segja. En því prentib þjer eigi allt brjefib í Norbra? Á hinn bóginn viljib þjer eigi enn þá viburkenna, ab brjef amtmannsins af 10. febrúar þ. á. sje rjett prentab í Hirbi, og sýnib í því líklega sömu stabfestuna, eins og kerlingin forbum daga, nefnilega ab vilja eigi viburkenna sannleikann; en þab er hib skrítna vib svar ybar, ab þjer þykizt eiga sönnunina hjá oss. Nei, þjer eigib enga sönnun hjá oss; vjer höfum prentab brjefib eptir eptir- ritinu, sem oss barst í hendur, og höfum aldrei játab, ab þab væri rangt, en þjer hafib sagt þab, og því verbib þjer ab sanna þab, og getib þjer eigi sannab, ab brjefib sje í nokkru verulega afbakab, eba úr því sje fellt, þá vitib þjer, hvaba nafni þjer eigib skilib ab nefn- ast fyrir orb ybar, er þjer hafib borib þab upp á oss, ab vjer höf- urn afbakab brjef embættismanna. Ritstjórar: J. Hjaltalín og II. Kr. Friðriksson. Preutabur f prentsmibju íslands, hjá E. f, ó rb ar s yn i.

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.