Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 8

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 8
88 I Skilmannahrepp var saubfje 1856 alh 1106kindur meö ung- lombum, en nú allæknab 186; drepast hafa átt úr klába 82 kindur og hltt verib skorib, sumt klábaveikt, ogsumt einungis naubsynja’ vegna. Acur en klábinn kom segir hreppstjórinn ab drepizt hafi úr braoapestmní á ári hverju 5 af hverju hundrabi. I Leirár- og Melahrepp er sagt aS skorib hafi veriS se.n ólækn- andi, siban klabinn kom, 68 kindur, en drepizt hafi alls 167 kindur acur hafi þar drepizt á ári hVerju 8 af hverju hundra&i, eSa 12. o- 13. liver kind. Af skýrslunni úr Skorradalshrepp má sjá þab, ab fjeb hefur í ardogum 1857 verib alls 2646, ab unglömbum mebtöldum, ennúer þar ab ems 306 kindur; sýkinnar vegna hefur átt ab vera skoriö eba drepast bæbi árin 1296, oghittskorib naubsynja vegna; en ábur drapst þar á ári, mestmegnis úr brábsótt, 104 kindur. ! skyrslunni frá Lundareykjadalshrepp segir svo frá, ab síban kiabmn kom þar, í hálft annab ár, hafi verib skorib sem ólæknandi 378 kindur, en drepizt úr kláöa 201 ldnd; þab veröur alls 579 kindur, eba 386 kmdur á ári, en áöur hafi drepizt þar ab meÖaltölu i o ar 295 Jdndur á ári. I Hálsasveit hefur verib skorib, síban klábinn kom, sjúkt 848 kmdur, nauÖsynja vegna 378, og ab óþörfu 97. Síöan kláöinnkom hefur att ab drepast þar alls 231 kind; en ábur drápust þar á árí 185 kindur. I brjefi til sýslmannsins í Borgarfjarbarsýslu, dags. 12. d. lebruarm. þ. a., segir hreppstjórinn í Reykholtsdalshrepp, aö í fardög- um 1857 hafi þar í hrepp verib 1135 ær, 409 sauÖir, og 715 geml- mgar, eSa samtals 2259 sauSkindur, en í fardögum 1858 var fie þar í hrepp alls 607 kindur. þab er eptirtektavert, er hreppstjór- mn skynr þar fra, ab dýralæknir Jensen liafi farib þar um hrepp- mn bæbi um sumarib 1857 og veturinn eptir fyrir jólaföstuna, og hafi þar venb skorib eptir hans ráÖum ab eins „milli 20 og 30 kindur sem honum hafi eigi þótt kostandi „pp á ab lækna, þar eb fjár- tjold. væri nœgur-, og einar tvær kindur hafi eptir hans rábum verib skornar um haustiS vib Raubsgilsrjett. ÁSur en kláSinn kom þar í hreppmn segir hreppstjórinn ab þar hafi drepizt „jafnvel ein 200 a vetri“ úr brábapestinni. Enda þótt vjer l.öfum tekib upp ágrip þetta af skýrslum þeim, sem hreppstjórar og hreppanefndir hafa samiS, sem svar upp á spurn- mgar dyralækningaráÖsins, þá verbum vjer aS geta þess, aS vjer á-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.