Íslendingur - 20.04.1860, Síða 1
©
38®®.
Framltald sjá 1. bl., bls. 3.
Vjer höfum leitt rök ab því, aí) hver einstakur væri
fyrir velgengnis sakir sjáll's sín, og því samkvæmt eöli sínu,
andlegu og líkamlegu, bundinn og háírnr rnannlegu fjelagi.
Vjer bentum og á, ab þab væri manninum og mönnunum
œbra sibferbislegt vald, er niyndabi þab, stjórnabi því, og
hjeldi vib lybi.
Vjer búumst vib, ab allmörgum kunni ab detta sú
xnótbára í hug, ab þetta geti ekki komib heim og saman.
Vjer gjörum ráb fyrir, ab margur muni spyrja, hvcrnig á
því geti stabib, ab maburinn, sein þó er gœddur frelsi og
frjálsræbi, sem á ab aukast og vaxa, eptir því sem hann
verbur fullkomnari og lœrist nær ákvörbun sinni, hvernig
á þvf geti stabib, ab hann sje naubbeygbur til, ab gefa sig
fanginn undir annarlegt vald, svo hann geti náb fullkomn-
un sinni. Selur maburinn þannig ekki Irelsi sitt fyrir full-
komnun þá, sem þó átti ab auka þab og þroska, já, jafn-
vel ab vera óumflyjanlegt skilyrbi fyrir þvf? Væri þetta
svo, værum vjer í mótsögn vib sjálfa oss. En þab er eng-
an veginn svo, þegar rjett er ab gáb. Gleymi menn því
ekki, sem vjer og ábur gátum um, ab vald mannfjelagsins yfir
hinum einstaka er frá gubi, og ab drottnun mannfjelagsinS
því er í umbobi hans, þá hverfur öll mótsögn og allur efi.
Eins og frelsi inannsins ekki skerbist, heldur dafnar og
þroskast vib þab vald, sem gub beinlínis á andlegan og
innvortis hátt, stjórnar inanninum meb, þannig þverrar þab
og eigi, heldur þróast vib þab vald, sem hann óbeinlínis
á synilegan og útvortis hátt skipar yfir hann í mannlegu
fjelagi. Vjer ættum eigi ab þurfa annab en benda mönn-
um á frœbi þau, sem hverjum af oss eiga ab vera inn-
rœtt, ábur en vjer, eins og menn ab orbi kveba, komum út
í veröldina. En meb því ab oss þykir þó all-líklegt, ab
inönnum niuni svo virbast, sem þau eigi mjög svo lítib
skylt vib skipun og stjórn liins synilega mannfjelags, þá
viljum vjer ekki láta hjer stabar nema, heldur virba þab,
sem vjer höfum sagt, nokkub gjör fyrir oss.
t>ess ber þá ab gæta, ab þab er slík ytri eba útvortis
skipun, stjórn og tilhögun á almenningslífinu, eba á lífi
mannanna eins og heild, er beri vott og vitni um, ab skyn-
semi, sibgœbi og lifandi trú ríki mebal mannanna eins og
einingu, sem er beinlínis mark og mib mannlegs fjelags.
Ef vjer berurn saman vib þetta akvörbun hins einstaka, sem
ábur er getib, þá niun oss fljótt aubib ab finna, ab skap-
arinn hefur afmarkab hverjum einstöknm á einn veg, og
niannljelaginu á annan veg, sitt svæbi og sinn verkahring
bvoru, en þó þannig, ab hvort stybur og styrkir annab,
svo ab hvorugt má án annars vera.
Vjer sögbum ábur, ab einstaklingurinn gæti því ab
eins uppfyllt binar liknmlegti naubsynjar sínar, ab hann
nyti abstobar annara, sem meb honum lifa og á undan hon-
um hafa lifab. þessa abstob veitir inannl'jelagib honum
meb því, ab gefa slík lög og reglur um helgi hvers einstaka
manns sjáll's, um eignir hans og ibnir, er gjöri honum sem
hœgast og óhultast, ab öblast lífsnaubsynjar sínar, og bægja
því öllu frá sjer, er valdíb getur honum tjóni og högum
hans. Mannfjelagib ber og á niargan annan hátt umhyggju
og umönnun fyrir hinni almennu velgengni og velmegun,
sem kemur aptur, eba þó getur komib, hinuin einstaka ab
libi. En þó mannfjelagib gjöri þab, sem nú var sagt, er
þab þó á hinn bóginn komib undir hverjtim einstökuni, ab
h\e miklu leyti hann vill loera sjer abstob þess í nyt.
Mannljelagib á ekki og getur ekki sjeb um, ab hver og
einn sje t. a. m. aubugiir ab fje, eba þá ekki snaubur.
þab a ab eins ab gefa honum meb hinuui almennu lögum
og tilhögunum sínum svo mikib fœri á því, sem unnt er, eu
bera ab eins beinlínis umhyggju i'yrir hinni almennu vel-
megun. \jer sjáum þannig, ab maburinn befur í þessu
efni mikib rábrúm; og öbru máli gegnir þab, ab helgi
inannsins býbur, ab hann aldrei má vera hjálparlaus og al-
veg skorta viburværi og vibhald líl'sins, þó hann sjálfur eigi
hirbi um þab, eins og mannfjelagib á hínn bóginn verbur
ab skerast í leikinn og taka fram fyrir hendurnar á hon-
um, þegar hann stórkostlega og augsýnilega drepur nibur
almenna velgengni meb atferli sínu.
17
Jarlinn í Damaskusborg.
(Snúi'b úr Riises Archiv).
þab er ekkert þab land í öilum heimi, þar sem menn
af láguni stigum liafi eins snögglega komizt til mestu met-
orba °og orbib vellaubugir, svo ab eins aubsýnt sje, og í
Tyrkjaveldi. Sibir Tyrkja og allir hættir stybja og mjög
ab þessum snöggu aubnuskiptum; enda hafa allllestir jarl-
ar þar verib af lágum stiguin; liafa þeir sumir verib menn
hugvitssamir, er fyrir öndverbu áttu lítib undirsjer, og sum-
ir hverjir hafa þeir verib leysingjar. En þó er, ef til vill,
ekkert dœmi í sögu Tyrkja um þess konar snögga breytingu
á höguni manna eins markvert, eins og þab, hvernig Mo-
harned Pascha el Admes komst til valdanna; hann var 25
ár jarl í Damashus á síbustu öld.
Svo er íi'á sagt, ab í Miklagarbi var kaupmabur einn
aubugur; hann átti tvo sonu; hjet annar þeirra Mohamed,
en hinn Mourad. Þegar þeir brœötir voru orbnir full-
þroska, andaÖist fabir þeirra, og tóku þeir arf allan eptir
hann, og var þab allmikiö fje. Mourad hjelt á fram verzlun
18
þeirri, er faÖir hans hafbi rekib, og grœddist honum á
skömmum tíma stórfje. En Mohamed varbi arfi sfnum til
skemmtana og munabar; hann gekk í flokk nngra manna,
er voru munabargjarnir eins og hann, og hafbi í l'rammi
alls konar heimsku, og gætti einskis hófs í munaMífi sfnu,
og eyddi þannig á fáuiri árum ölluiii föburarfi sínum; en
er svo var komib hag hans, yfirgáfu hann allir ljelagar hans,
einn á fœtur öörum. Bróbir hans Mourad kvabst eigi held-
ur vilja sjá hann, og lagbi ríkt bann á vib hann, ab koma
fyrir augu sín; því ab hann hefbi einatt varab hann vib ó-
farnabi sínum. Vib þessar abfarir varb Mohamed í fyrst-
unni hissa, og brá næsta kynlega vib, er hann skyldi sæta
slíkri mebferb; en hann var maÖur hugrakkur og einbeitt-
ur, og ljet þetta því eigi á sjer festa; hann hressti upp
hugann, og einsetti sjer, aÖ bera ógæfu sína karlmannlega.
Uann sá engin úrræbi önnur, til ab forba sjer hungurdauba,
en ab beiÖast ölmusu vib musterin. Hann tók þá til þessa
ncybarúrræbis, og lifbi á því uin hríb; vonabist hann þess,
ab hann þó mtindi meb einhverju móti leysast úr nauíum
þeim, er hann var í staddur, og þessi von hans rœttisí J/ka.
9