Íslendingur - 20.04.1860, Page 5
13
veri?) refsab meb 27 vandarhöggum fyrir þjófnah, og
því næst me& 3X27 vandarhöggum fyrir rán, eptir dóm-
um sýslumannsins í Vestinannaeyjasýslu, dagsettum 16.
ágúst 1844 og 9. júlí 1845, dœmdnr fyrir annab sinn
framinn þjófnab í aukarjetti Arnessýslu 18. nóvember fyrra
árs og til ab sæta 40 vandarhagga refsingu, standa undir
sjerlegri tilsjón lögreglustjórnarinnar 1 ár, og greiba allan
kostnab, er löglega leibir af lögsókn þessari, og hefur hlut-
abeigandi amtmabur skotib dómi þessnm til yfirdómsins.
Landsyfirrjetturinn fær nú ei betur sjeb, en ab afbrot
þab, sem hjer rœbir um, ef einstakt væri ebur hib eina,
er ákærbi hefbi gjört sig sekan í, bæri ekki ab heimfœra
nndir 1. grein í tilsk. 11. apríl 1840, ebur ætti ab varba
almennri þjófshegningu. Ab vísu getur rjetturinn ekki fall-
izt á þá skobun talsmanns hins ákærba, ab hjer eigi ab
eins vib refsing fyrir þjófnabartilræbi (Attentat), þar sem
þab verbnr ab álíta, ab þjól'nabur, þegar hann ab öbru leyti
á sjer stab, sje fullframinn, þegar mnnirnir eru komnir í
vörzlur eba liald þess, er stelur, sem enginn vafi er um
ab hjer hafi verib; en fyrir þá sök, ab þab, sem hinn á-
kærbi tók, ab eins var lítilræbi, er hann skiiabi strax aptur,
og einnig játabi fúslega yfirsjón sína, án þess gengib væri
liart ab honum, eba beitt væri nokkrum hótunum vib hann
um lögsókn, virbist eigi betur, en afbrot hans í sjálfu sjer
beri ab meta eptir grundvallarreglunum í tilskipun 15.
apríl 1840, 4. og 5. gr., 26. marz 1841, 8. gr., ogll. apríl
1840, 30.gr.
En af þessu leibir þá aptur samkvæmt tilskip 11.
apríl 1840, 79. grein, 4. atribi, ab hegningardómar þeir fyrir
þjófnab og rán, er tilskipun þessi 32. gr. sbr. 79. gr. setur
jafnhliba þjófnabi, sem ábur hafa vorib felldir yfir ákærba,
ekki geta haft þau áhrif á þettaafbrot hans, ab hann nú
verbi dœmdur eins og fyrir þjófnab framinn í 3. sinn,
ebur eptirl5.gr. í tjebri tilsk., heldur hljóta þeir ab takast
til greina á þann veg, ab þeir ab eins herbi hegninguna
fyrir þetta aíbrot hans, skobab út af fyrir sig; og virbist
þannig hœfilegt, ab hann eptir málavöxtum sætilOrd. fjár-
sekt, er greibist til Stókkseyrarhrepps fátœkrasjóbs. Sam-
kvæmt þessu ber lijerabsdómirnim um hegninguna ab breyta;
þar á móti ber ab stabfesta hann ab því er málskostnabinn
snertir. Svo ber liinuin ákærba og ab greiba sóknara og
svaramanni vib yfirdóminn 4 rd. til hvors um sig.
Dráttþann, er orbinn er á málinu í hjerabi, hefur dóm-
arinn þannig rjettlætt, ab eigi er ástœba til, ab hann valdi
honum ábyrgbar, og vottast þannig, ab rekstur málsins í
hjerabi hafi verib vítalaus, eins og líka málsfœrslan vib
yfirdóminn heftir verib liigmæt.
Því dœmist rjett ab vera:
ÁkærSi Sigmundur Snorrason á að greiða 10 rdl.
fjársekt til Stokkseyrarhrepps fátcekrasjóðs. Að öðru leyti
á hjeraðsdómurinn óraskaður að standa. í málsfœrslu-
laun til sóknara og svaramanns við yfirdóminn, mála-
flutningsmanns Jóns Guðmundssonar og málaflutnings-
manns II. E. Johnssonar, greiði hinn ákæ.rði 4 rdl. til
hvors um sig.
Dóminum að fullnœgja innan 8 vikna cptir löglega
birtingu hans undir aðför að lögum.
Gufnskipið Arcturus á ab haga ferbum sínum
ár milli íslands og Danmerkur þannig:
frá Kaupmannahöfn:
1. fyrst í marZ-mánubi.
í mibjiim apríl-mán.
fyrst f júní-mán.
í mibjum júlí-inán.
fyrst í september-mán.
í mibjum október-mán.
frá Reyhjavíh :
síbast í marz-mánubi.
í mibjum maf-mán.
síbast í júní-mán.
fyrst í ágúst-mán.
síbast í september-mán.
í miöjuni nóvemb.-mán.
2.
3.
4.
5.
6.
A leibinni fram og aptur kemur skipib vib í Leith á Skot-
landi og þórshiifn í Færeyjum. Farmleiga (Godsfragt)
frá Reykjavík til Kaupmannahafnar hefur verib sett nibur
í 20 rd. fyrir lestarrúm hvert, og 5 af hundrabi Kaplák
(þab er aukagjald til skipstjóra ebur útgjörbarmanns). Far-
areyrir (Personfragt) fyrir mann hvern milli Kaup-
mannahafnar og íslands er í fyrsta liólfi (Ite Kahyt) 4o
rd., í öbru hólfi (2den Kahyt) 36 rd.; milli Kaupmanna-
hafnar og Færeyja 36 rd.; fyrir manninn milli Reykjavíkur
og þórshafnar í fyrsta hólfi 27 rd., í öbru liólfi 18 rd. Fœbi
kostar 8 mörk dag hvern, þrímælt á dag, þó eru vínföng
öll undanskilin.
Smábögglar og sendingar 4 mörk fyrir teningsfet og
þar undir. Allar abrar vörur, sem ónefndar eru á farm-
skránni (Bestuvnings Reglement) 2 mörk fyrir teningsfet
og 15 af hundrabi Kaplak.
Ferbum gufuskipsins verbur, ab því Ieyti unnt er,
hagab eptir áætlun þessari. En ráÖherrann segir í brjefi
til stiptamtmanns, ab pósturinn meb gufuskipinu skuli vera
tilbúinn frá Reykjavík: 24. marz, 6. maí, 19. júní, 2. ágúst,
24. september og 6. nóvember. Hve nær skipib fer frá
25
setja jarlinn í Damaskus í höpt og halda honum í fang-
elsi, til þess er hann kœmi, svo ab honum yrbi hegnt.
En ábur en Mohamed sendi brjef þetta frá sjer, baub
hann einum af Törturum þeim, er honum fylgdn, og hann
trúbi bezt, og vissi fóthvatastan, ab skunda á undan til hall-
ar jarlsins, og segja honum einslega, ab fabir hans væri
höggvinn, og ætti hann sjálfur ab sreta sömu hegningu af
eptirmanni sínum, en hann væri á leibinni. Tartarinn varb
skjótari, en sá, er flytja skyldi brjefib til stórhöfbingjanna.
En er jarlinn fjekk fregnirnar um aftöku föbur síns, og
hegningu þá, er hann skyldi sæta, taldi hann þegar víst,
ab hann eigi gæti komizt hjá dauba, og vissi líka, ab hann
var illa þokkabur mebal lýbsins. Hann tók því þab rábs,
ab hann fór leynilega burt úr liöll sinni, stje á hest þann,
er hann átti skjótastan, og ílúbi í mesta skyndi úr Dama-
skusborg, en skildi þar eptir fjársjóÖu sína, konur sínar,
og allar eigur. Undir eins og stórhöföingjununi barst í hend-
ur brjef Mohameds, gengu þeir á ráÖstefnu, til ab bera ráb
sín saman, hvab gjöra skyldi. MeÖan þeir sátu á rábstefnu
þessari, kom Tartari einn meb anuaÖ brjef sama efnis og
26
hib fyrra; því næst kom þribji sendimaöurinn, og svo
hinn fjórbi, og voru brjef þau, er þeir fluttu, hvert öÖru
stríöara. Ab síbustu urbu stór-höfbingjarnir hræddir um,
ab illt mundi leiba af, ef þeir hlýönuöust eigi bobi Moha-
meds. þeir drógu ab sjer vini sína, og skorubu fast á
bœjarbúa, ab setja jarlinn í fangelsi, og taka vib hinuni
nýja jarli. þegar stórhöfbingjarnir liöfbu heimt saman
bœjarmenn, Iijeldu þeir til hallar jarlsins meb fjölmenni
mildu, þustu inn og Ieitubu alstabar, og var þeim ekk-
ert viöurnáin veitt. En þeim brá næsta mjög í brún, er
þeir sáu, ab jarlinn var allur burtu.
Múgurinn varb æfur og óbur vib stórhöföingjana sök-
iim hirbuleysis þeirra, og mundi víst hafa úr því orÖib upp-
hlaup og gripdeildir, ef eigi hefbi heyrzt í sama vetfangi
fagnabaróp þar í nándinni. Litlu eptir kom Mohamed meb
föruneyti sínu og hafbi mikib vib, og býtti fje á báÖar
hendur. Undir eins og Mohamed hafbi stigib af hesti sín-
um fyrir utan hallardyrnar, varb honum þab fyrst fyrir, ab
hann mælti: „Hvar er bandinginn?"
Möhamed mælti orö þessi höstum róm, og skaut stór-