Íslendingur - 27.04.1861, Síða 3

Íslendingur - 27.04.1861, Síða 3
19 Eptir því sem kostnaðurinn við mýraveitingar hefur verið reiknaður í Noregi, landi, sem í mörgu tilliti er ís- landi svipað, er áætlunin sú, að tæpa 40000 rdd. danska þurfi til að rista út 26200 dagsláttuvelli af mýrlendi. J>að ernú hœgt að reikna út, hvern árangur ísland mætti hafa af því, ef allar mýrar vorar væru orðnar að túnum, engj- um og högum. J»eir, sem kunnugir eru landi voru, munu með oss sanna, að ekki sje orðum aukið, þótt vjer getum svo til, að töðuvellir, engjar og haglendi mundu að minnsta kosti tvöfaldast í ummáli og meir en tvöfaldast að jarð- kostum til, ef búið væri að rœkta allar mýrarnar, sem ó- prýða og skemma landið. Teljum nú til, að með þeim liætti mætti auka allt skepnuhald að tvöföldu, sjer í lagi kúpening, hver arður væri það ekki? Og ef þar á ofan bœtist, að betur væri gefið hverri skepnu, svo hún nyti sín betur, svo kýrnar mjólkuðu meir, og naut yrðu feitari, hversu mörgum skildingnum yrði bóndinn ekki bœttari fyrir? Tökum til dœmis eingöngu betri meðferð og gjöf á þeim kúm, sem menn nú halda. Reiknum, að kúm væri fyrst um sinn ekki fjölgað, en þeim að eins betur gefið, sem vjer nú höldum. Reikni maður, að meðalkýr á lakari gjöf gefi 1200 merkur mjólkur árlangt, og selji menn mörkina á 1% sk. danskan, þá gefur það rúmar 9 spesíur á ári fyrir hverja kú; sje nú sömu kúnni vel gefið, svo mjólkar hún að minnsta kosti tvöfalt, eða 2400 merkur árlangt, sem verðleggja má á 18—19 spesíur. Sá bóndi, sem hefur 10 kýr, og hefur nóg og gott hey lianda þeim, grœðir þá auðsjáanlega 90 spesíur árlega á því að gefa þeim vel. Reikni maður nú, eins og má, eptir því sem tilkostnaður hefur verið í öðrum löndum, að grœðslan á hverjum kýrvelli af mýrlendi kosti að fullu og öllu (því hjer er ekki eiugöngu um útristuna að rœða) 60 spesíur, og 10 kýrvellir þannig 600 spesíur, þá virð- ast þær 90 spesíur, sem peningshaldið batnar, vera dágóð leiga af 600 spesíum. Nú er þó ekki í þessu talin þau áhrif, sem mýragrœðslan hefur á loptslagið, og tún og engj- ar, sem að mýrunum liggja, og er það þó reynsla Norð- manna, að furðu gegni, hversu jarðvegurinn batnar í nánd við mýrar, sem einungis eru ristar fram. Núkunnamenn að halda, að hjer sje kostnaðurinn á mýragrœðslunni reiknaður of lágur, og skal því geta þess, að í Noregi, þar sem allt er dýrt, kostar grœðslan á hverjum kýrvelli af mýrlendi ekki nema 45 spesíur, en hjer er fjórðungi bœtt við, af því öll byrjun er örðug, og allt mundi verða dýrra fyrst í stað hjá oss, meðan reynslan og vaninn er 37 að opt tók hann kú úr fjósi sínu og gaf þeim, þá þeir höfðu misst þær, ella ær eða annað til bjargar. .9. Slmli sýslumaður freistar að grípa Jón. Skúli Magnússon hafði þá Hegranesþing, er síðan varð fógeti; bjó hann á Stóru - Ökrum í Blönduhlíð; varð það, að Jón var ákærður fyrir sýslumanni um gripdeild og ýms brögð. Kom svo, að Skúli heimti Jón á sinn fund, því eigi var jafnan hœgt að hitta hann heima; Ijek og orð á, að hann mundi margfróður. Dróst það alllengi, að Jón fyndi sýslumann; ljet sýslumaður þá njósna til, hve nær Jón mundi helzt heima, og reið sýslumaður þá að honum við nokkra menn; kom liann þátil Grafar, en eigi var þá við kostur Jóns, þó hann hefði þann dag sjezt heima, beint áður þeir komu. Sáu þeir sýslumaður hann hvergi; heimamenn vissu og eigi, hvar Jón var; fáttmanna var fyrir. þeir Skúli rannsökuðu bœinn sem vandlegast, því fyrir hvern mun vildi Skúli rannsaka, svo Jón fyndist, og ætlaði þá fœri bezt mundi. Sást ekkert nýlunda á bœnum, nema seljubútur einn lá á vegg úti. Fór sýslu- maður þá á braut, en er þeir höfðu riðið snertuspöl fram ekki búinn að kenna oss lagið og hœgustu aðferð á mýra- grœðslunni. Einnig geng jeg að því vísu, að sumum heima rnuni þykja þessi hugvekja um mýragrœðsluna vera eintómur hugarburður og ný útbrot., sem til einkis góðs leiði. Eins gekk í Noregi í fyrstunni, þegar Raumsdals- amts landsbústjórnar - tjelag byrjaði fyrir nokkrum árum á, að hvetja Norðmenn til að grœða mýrarnar. »Vjer komumst af, eins og feður vorir og afar«, sögðu jafnvel stórbœndurnir í Raumsdalnum; en hvernig fór? Nú grœðir liver, kotungurinn sinn mýrarskækil, og býr til úr tún, af því það borgar sig allt öðruvísi en grœðsla á valllendi og grýttri jörð, sem bæði kostar meira að rœkta, og gef- ur miklu minna af sjer, þegar búið er með mikilli fyrir- höfn að grœða hana út. Norðmenn reikna, að grœðsla á valllendi kosti sexfalt við grœðslu á mýrum, og gefi ekki nema helniinginn af sjer. þetta kemur til af því, að mýrlendi saknar aldrei þess vökva, sem við þarf til grasvaxtar, hversu vel sem vatninu er burt veitt af þeim; hitt er örðugra, að veita vatni á hálendið og þurrlendið. |>að gefur að skilja, að ekki er til neins að leggja rœkt við jörð, sem full er af jarðsúru vatni, því meðan vatnið stendur á jörðunni, er jarðhitinn ekki nógur, til að koma til vegar þeirri rotnun, sem upphaf er alls gróðurs. En þegar búið er að veita vatninu burt, sígur mýrin sam- an, visnaðar jurtir og grös samlagast hvert öðru, jarðylur- inn fer bráðum vaxandi, og sú rotnun byrjar, sem fœðir af sjer nýjar jurtir. |>að, sem því i fyrsta lagi á ríður, er að veita vatninu burt, þvi næst að út rýma jarðsýrunni, sem altjend er í fúamýrum, og er til þessa bezt að bera á mýrina leir og sendna jörð. Fyrst og fremst ber nákvæmlega að rannsaka, hvort botnsvatninu verður náð úr mýrinni, og hversu djúpt vatn- ið sigur í henni. það gefur að skilja, að vatninu verður náð burt með mörgum hætti. Almennast er, að grafa höfuðskurði, til þess annaðhvort að veita vatninu algjör- lega burt úr mýrinni, eða safna því á annan stað í henni. En nú er ekki víst, að svo hœgt sje aðgöngu, að þurrka mýrina, og að nokkrir skurðir sjeu nógir til þess; því svo kann landslag að vera á sig komið, að hin vatnssjúka jörð ekkert afsig hafi, til dœmis þegar mýrin liggur milli fjalla eður hóla á allar síður, sem annaðhvort ekki verða gegnumbrotnir, eða um of væri kostnaðarsamt að grafa höfuðskurðinn í gegnum. I J>á er að grafa eins konar brunna þar í mýrinni, sem 38 Langholt, nær fyrir ofan Páfastaði; gat þá einhver fylgdar- maður Skitla til, að vera mætti, að Jón villti fyrir þeim sjónir, og hann væri seljudigunbur sá, er lá á vegginum; vildi sýslumaður þá aptur bverfa, og var það gjórt, en þá var drumburinn horfinn, er þeir komu aptur, og fundu hann hvergi, en ær ein grákollótt beit á húsum uppi; varð Jón enn eigi fundinn; riðu þeir sýslumaður þá aptur við svo búið; var þó enn til getið, að sjónhverfing mundi hafa á verið, og mætti ske, að Jón væri bin grákollótta ærin; nennti sýslumaður þá eigi aptur að hverfa og reið lieim til Akra, og bauð síðan Jóni harðlega að fmna sig, og hugðist hann með hætti þeim helzt fá gripið hann fyrirhafnar-minnst, þótt eigi Ijeti Skúli mjög erfiðlega um sakir hans, ef liann kynni heldur að ganga í greipar sjer. 10. Viðureign Skúla og Jóns. það er frá Jóni að segja, að honum leizt eigi að leggja ferð þá undir liöfuð, að hitta sýslumann. Jón átti þá hest bleikan, er lengi síðan var orðlagður sökum œr- ins fjörs og fráleiks; kölluðu sumir hann Himnableik. Yar það nú síðla um haustið, að hann tók heslinn, og

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.