Íslendingur - 08.02.1862, Side 2

Íslendingur - 08.02.1862, Side 2
146 jafnvel til sælgætis. Sjóði menn þangtegund þessa litla stund, eða leggi hana í sjóðandi vatn, verður hún grœn að lit, og fæt þá bæði betra og viðfelldnara bragð. Kýr og fje má ala á henni> svo það fitnar og mjólkar betur. þari þessi vex á steinum í fjörunni, og verður hann því lengri og stœrri, sem utar dregur frá ílœðarmáli, helzt þar sem straumur gengur með landi, því hjer nær hann opt allt að tveggja faðma lengdn1. Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson eru býsna-stutt- orðir um marikjarnann í ferðabók sinni, og mun þetta koma með fram af því, að landlæknir Bjarni heitinn hafði áður skrifað um hann og aðrar ætiþangstegundir í ritgjörð sinni »de Alga saccharifera«, en þó er í fyrra partinum af þessari ferðabók, blaðs. 443, þannig tekið til orða um hann: »Marikjarni (Fucus penniformis, folio longissimo, costa intermedia cauleque eduli) er haldinn hin bezta fœða af öllum áður nefndum þangtegundum. Stöngullinn (caulis) er sœtastur, en leggurinn í blaðinu er mýkstur og ljettastur að melta fyrir magann« (sjá B. Pauli Disser- tatio de Alga saccharifera)2. Oddur Hjaltalín lýsir marikjarnanum vel og nákvæm- lega, og greinir hann einkennilega frá nbeltisparanum« eða sata paranum (Fucus saccharinus«, eðarjettara „La- minaria saccharina), er menn hafa opt blandað honum sam- an við, og setjum vjer hjer lýsing hans sökum þess, að hún er svo greinileg, en hún er þannig: nBogapari, muru- eða marikjarni. Laufið óskipt, sverðmyndað, lensulikt, langt. Blaðstöngullinn neðan til sívalur, í blaðinu 4 hliða, flat- þrykktur. Rótin margöngótt. Blaðstöngullinn upp að blað- inu sívalur, ofan til með nokkrum vatnsflötum, aflöngum, lensulíkum, snubbóttum, við neðri endann mjókkandi smá- blöðum3. Hið stóra blað sverðmyndað, lensulíkt. Ofan til óreglulega uggótt og trosnað, neðan til bylgjótt, smá- rykkt. Margra ára (sæjurt). Nytsemi og verkun. Til manneldis má þessa jurt einkar-vel brúka þannig: maður afvatnar hana fyrst hjer um bil 2 dœgur; þar eptir er 1) SjáForsög til en lslandsk íi atu rliis torie ved Mohr. Kjúbenhavn 1786, bls. 244. 2) Vjer v'jiiuni, at) hinir ólatínnlœrtm lesendnr vorir eigi taki oss þat) illa upp, þótt vjer í ritgjúrS þessari sjeum neyddir til, ab viþ hafa hiu latínsku núfn á jurtunum. petta er algengt í úllum lúndum, og þat) er eins vif) haft í frœfeibókurn fyrir 'almenning. Núfn þessi hafa og á siíiari tíma svo mjóg breytzt, at) nauþsynlegt virhist, at) menn sjeu þeim sem kunnugastir, svo menn því sítrur villist á þeim, þarsem um þær yrtii ritaf) í almennum grasafrœþis-bókum et)a úþrnm ritum. 3) paí) er stúngullinn og þessi smáblút), sera einkum einkenna marikjarna frá „beltisþarannm", og hefur þessi partur marikjarn- ans át)ur verit) kúllut) „bjalla“. 163 uð hverfa með honum niður í gröfina. Með erfingjann að nafni Napóleons keisara, og, eptir því sem hann leit á, einnig að keisaratign hans, átti að fara, sem væri hann kon- ungborinn maður, og að eins undirorpinn kröfum stjórn- frœðinnar. Iiann var fœrður úr fangelsinu í Strasborg 10. dag nóvembermánaðar, og ók hann síðan á póstvagni fil Parísborgar; þar var hann að eins nokkrar klukkustundir í herbergi lögreglustjórans; enginn kom þar til hans nema Gabríel Delessert. þegar aðfaranóttina hins 14. dags nó- vemberm. hjelt hann til Lorient, og stje á skip hinn 15. Skipið, sem hann átti að fara með, hjet »Andromeda«; álti það að halda til Brasilíu, en koma við á leiðinni í Nýju-Jórvík. J>egar skipið var seglbúið, sótti undirbœjar- stjórinn í Lorient, að nafni de Villemain Louis, konungs- son lieim, og spurði hann, hvort hann gæti fengið pen- inga þá, sem hann þyrfti, undir eins og hann kœmi til Bandaríkjanna. »Alls enga«, mælti konungssonur. "I’yrst svo er, herra«, mælti bœjarstjórinn, þá hefur konungur boðið mjer að fá yður 15,000 franka í gullpeningum; þeir hún smátt skorin sem annað kál, síðan soðin með mjólk, mysu eður vatni, eptir sem hœfa þykir og efni eru á; til grautar ef hún þá hollur og noerandi matur. Með var- semi má og stöngulinn, sem gengur í gegnum blaðið, lirá- an jeta. Jurtin er bezta fóðurjurt, einkum fyrir kýr, bæði hrá og afvötnuð, sem og soðin, þá hún og reynist góð fyrir fje og hesta«L Sæjurtafrœðingarnir (Algologerne) J.andt og Lighfoot tala mikið um, að marikjarninn sje til matar hafður bæði á ýmsum stöðum á Englandi, í Norvegi og á Færeyjum, og báðir tala þeir um, að hann sje til fóðurs hafður bæði fyrir fje og ýmsar aðrar skepnur. Hjer að auk hefur og vatnsjurtafrœðingurinn L.yngbye, er ritað hefur hinabeztu vatnsjurtafrœði (Uydrophytologie), sem til er í Danaveldi,2 sagt svo frá: »Færeyingar búa sjer til þægilegan mat úr stönglinum af marikjarnanum, sem þeir borðabæði hráan og soðinn, og segja, að liann bragði líkt og mergurinn úr »Brassica oleracea« (nokkurs konar kryddjurt, er vex í útlöndum)3. Á hinum síðari tímum hefur grasafroeðingurinn Wil- liam Ilarvey, er vjer áður liöfum um getið, og svo látið þess getið, að marikjarninn væri gott manneldi, og skulum vjer nákvæmar skýra frá því í niðurlagi greinar þessarar um ætiþangstegundirnar. Yjer gátum þess áður, að marikjarninn hefur í sjer fólgið allmikið af sykurtegund þeirri, er »mannit« eða mannasykur heitir, og með því sykurtegund þessi er mjög nœrandi, og marikjarninn auk þess hefur í sjer fólgið all- mikið hlaup (Pectin), sem vjer líka höfum áður talað um, þá er alls enginn efi á því, að hann er einn af vorum beztu og ljúffengustu ætiþangstegundum. Að því er snert- ir meðferð hans til matar, þá ætlum vjer, að það sjeu einkanlega tveir vegir fyrir höndum, annar sá, að afvatna hann vel, eins og áður er sagt, skera hann því næst líkt sem kál, og gjöra úr honum hlaup, eða borða hann sem annað mauk með hoefilegu kryddi, einkum sykri, ediki og pipar, eins og nokkurs konar viðmeti með kjöti eða fisk- meti; eða þá sjóða af honum hlaup, skera það síðan í stykki, og láta í súrmjólk, líkt og áður er um getið að 1) Sjá ísleuzk grasafrœíli af 0. J. Hjaltalín. Kaupmanna- húfn 1830, bls. 330-331. 2) Sjá „Lyngbyes Tentamen Hydrophytologiae Danicae, conti- nens omnia hydrophyta cryptogama,Daniae, Holsatiae, Faeroae, Islandiae, Grúnlandiae, etc. HaTniae 1819. 3) Færoenses costas laminariae esculentae, qnae medullam Bras- sicae oieraceae sapiunt, crudas cœtasque comedentes gratum cibuin praedicant". L. præfalio P. XX. 164 eru í kistli þessum«. Konungssonur tók kistilinn, undir- bœjarstjórinn gekk á land og skipið vatt upp segl. J>að eru 24 ár síðan, og hvílík ár! Lærdómur sá er auðsær, sem þau hafahaftí för með sjer. Tvisvar, 4836 og 1840, hefur J.ouis konungssonur Napóleon reynt til, að kollvarpa hinu einskorðaða einveldi með stöðuglyndi því, sem fylgir með traustinu og geðsofsanum, og tvisvarhefur það misteldzt, og það þegar í byrjuninni. 1851 steypti hann þjóðveldinu, og það í fyrsta rykk, og síðan hefur hann setið að völdum á Frakklandi. Hið einskorðaða kon- ungsveldi var regluleg og frjáls stjórnarskipun, og var í henni fólgin full ábyrgð fyrir sönnum og fullum hags- munum Frakklands. Frakkar hafa œskt þessarar stjórnar- skipunar 1789, 1814 og 1830, enda hafa þeir aldrei lagt samþykki sitt á, að henni væri kollsteypt, og 1848 kom þeim næsta á óvart, að henni var steypt, og þeim skaut skelk í bringu við það, enda þótt þeir ljetu við svo gjört sitja. þjóðveldið liófst 1848 með stjórnleysi; Frakkar hafatekið á móti keisaradœminu og eflt það, sem hœli gegn stjórn-

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.