Íslendingur - 18.07.1862, Page 1

Íslendingur - 18.07.1862, Page 1
ÞRIÐJA ÁR. Um jafnaðarsjóðina (Niðurl.). (eptir alþiiigismann Arnljót Olafsson). Niðurjöfnun jafnaðarsj óðsgjalds ins. f>eg- ar í kansbr. 10. maí 1788 segir, aö jafna skyldi ílutn- ingskostnaði glæpamanna niður á lausafjárhundruð bænda í hverju umdæmi, þó skyldi þeir undanþegnir, er eigi tí- unduðu meira en eitt hundrað; skyldi sýsiumaður heimta gjaldið á manntalsþíngum og taka það fjárnámi, efgjaldið kom eigi fram. Af skipun þessari hefur það leitt að lík- indum, að amtmenn skiptu niður á sýslu hverja nokkrum hluta gjaldsins eptir álitum, og varð af því sá ójöfnuður, að í suraum sýslum kornu 5 sk. á hvert hundrað, en í öðrum 3 sk. f>á hafði og komizt á sú óregla, að heimt- aður var jafnaðarsjóðstollur af búendum í Gullbríngu- og Kjósarsýslu, þótt eigi tíundaði þeir meira en eitthundrað, og ætti því að vera lausir allra mála eptir kansbr. 10. maí 1788. Rentukammerið féllst á þá uppástungu stipt- amtmanns, að leggja skyldi jafnt á öll lausafjárhundruð í umdæminu, þau er jafnaðarsjóðstoll skyldi af lúka; þá skyldi og búendur í Gullbríngu- og Kjósarsýslu, þeir er eigi tíunduðu meira en eitt hundrað, undanþegnir gjaldi þessu; en á lleykjavíkurbæ skyldi stiptamtmaður leggja tollinn að tiltölu, ergreiddur skyldi sem önnur bæjargjöld eptir efnum og atvinnu (sjá rentukbr. 28. maí 1831). þessi niðurjöfnun átti að vera um stund, en hefur haldizt síðan. Nú gjalda allir embættismenn og ekkjur þeirra til jafnaðarsjóðanna af tíundbæru lausafje sínu jafnt sem bændur eptir opnu brjefl 8. júní 1851. Lengi fram eptir var gjaldið til jafnaðarsjóðanna lítið, og eigi meira að jafnaði en 3 eða 4sk. af hverju lausa- fjárhundraði, sjá rentukbr. 28. maí 1831, og Hróarskeldu- tíð. 1840, 63. bls., og sum ár var ekki lagt á í vestur- og norðurumdæminu, sjá Landshagsk. 11.284—285. bls.1); gætti þess því lítt, þótt alit væri eigi sem sljettast, eður sumt eigi sem lögmætast. En er alþingi kom til sögunn- ar, þá var farið að demba hverjum kostnaðinurn á fætur öðrum á jafnaðarsjóðina: fyrstur var alþingiskostnaðurinn, síðan flutningskostnaður embættismanna, og að lyktum kostnaður af verzlunarlögunum 15. apr. 1854. Fátt mun hafa verið miður hugað af alþingismálum en þetta var, sem og nú er fram komið i opnu brjefl 24. nóvbr. 1856, enda kornst það með mestu herkjurn fram á þínginu. Margt mætti segja uin lögmæti nokkurra boðorða þeirra, er hjer eru talin að framan, enjeglætmjer nægja að benda til þess eins, að brjef stjórnarráðanna eru engin lög eður skuldbindandi regla fyrir alþýðu. En auk þessa eru íleiri gallar á jalnaðarsjóðalögum vorum. Menn segja aimennt, að jafnaðarsjóðirnir hafi komizt lijer á um 1820; en það hefur við ekki að styðjast. Jafnaðarsjóðirnir voru þá settir í Danmörku, sjá opið brjef 31. desbr. 1819, en það á ekki skylt við ísland. Engin lög eru til hjer á landi um stofnun jafnaðarsjóðanna, um ráð þerrra uz skipulag; amt- nianni er hvergi gefið vald til að jafna ððru niður, og 1) þess er »6 geta, aí) þaíiereigi rjott meí) óllri, sem þar er gjórt, aþ telja upphæí) lausatjártíundarinnar eptir jafnabarsjóíisgjaldinu, þyx þaþ gjald var aukiþ meb opnu hrjeíl 8. juni 1851, frá því senx aibur var, sem fyr segir. hvorki meira nje minna, en þarf til kostnaðar þess, ef talinn er í hverju einstöku lagaboði. Jafnaðarsjóðir eru því eigi til i raun rjettri, og það kann að vera þess vegna, að gjaldið til jafnaðarsjóðanna er kallað í þingbókum sýslu- manna »líking«?, á dönsku Ligning, en á vora tungu niðurjöfnun, og það er hverju orði sannara, að hún er til. Öll líkindi eru þess, að eigi liði á löngu, áður breyting verði á þessu fyrirkomulagi, og því finnst mjer eigi svo mikil þörf að orðlengja framar um þetta mál, sízt að sinni. Stiptsbókasafnið í Beyhj.'ivílí (eptir bókavór'binn, herra amanuensis Jón Arnason). (Framha'd). Aí) lyktum skal jeg þá leyfa mjer ab benda á fáein atribi vibvíkjandi stjórn bókasafnsins, seni jeg verb aí> ætla ab þurfi lagfæringar vib. „fslendingnr" hefur ab vísu minnzt 'a. stiptsbókasafnib í nr. 16, 2. árs, og þó liann beri mjer vel söguna, já jeg má segja betur cn jeg á skilib, þykir mjer hann hafa farib heldur fljótt yfir og ekki stungib þar á kýlirui, sem kveisan var undir. Ilon- um þykja stjórnendur safnsins vera farnir ab týna tölunni, þar sem ekki sje orbnir eptir nema 2 af 4, sem venja hefur verib ab væri. En hvab ætli íslendingur segi nú, þeg- ar annar þeirra, sem hann taldi þá, er farinn líka, þó þaí> sje ekki nema um stund? þab getur verib, ab þab þækti vibfeldnara eptir venjunni, ab stjórnendurnir væri fjórir en færri, en aldrei hef jeg saknab þess — og „sá veit þó bezt, hvar skórinn kreppir, sein ber hann“, — ab nefnd þessi væri vanskipub, þó böfbatalan í henni hafi fækkab; því síbari jústizráb sál. Tborateinsen fjell frá, hefur mjer fundizt stjórnendurnir gjöra jafnmikib í stjórn sal'nsins, lrvort þeir hafa verib íleiri eba færri, því einmitt síban hef jeg einmitt fundib til þess, hvab lítib hel'ur verib gjört, og þab hefiir mjer komib einmitt á þá trú, ab þab væri ekki höfbatalan ein, sem gerbi mikib, heldur góbur vilji og um- hyggjusemi fyrir málinu. þegar betur er nú gáb ab, veit jeg ekki, hvab þab á ab þýba, ab hafa 4 forstöbumenn safnsins, allrasízt ef þab er satt, sem mælt er, ab á þessari forstöbu eba stjórnarnefnd sje ofur ófullkomib skipulag, ab því leyti sem þar sje ekki, eins og í hverju öbru reglu- bundnu fjelagi eba nefnd, einn forseti, einn slcrifari og einn gjaldkeri, heldur sje einn mabur í stjórninni allt þetta í einunt bögli. Væri nú þessi sögusögn sönn, þá yrbi þab iíklega fyrsta naubsynjaverkib, næst því ab bæta í nefnd- ina svo ab í henni væri þó altjend 3 nienn, ab þessir stjórn- endur eba nefndarnrenn skipti meb sjer störfum, svo ab þau yrbi g/örsamlega abgreind milli þessara þriggja rnanna. En vib 4. manninn sje jeg ekki livab nefndiri á ab gjöra, úr því lionum eru ekki falin bókavarbarstörfin, eins og var, á mebaii stiptamtmabur og biskup voru í stjórn bókasafnsins. Tii þriggja manna stjórnariönar meb deilduni störfum virb- ist líka íslenzka stjórnardeildin benda í fyr nefndu brjefisínu frá 13. júní 1860, þar sem hún segir meb berum orbum: „Stjórn stiptsbókasafnsins er, undir yfirumsjón stiptsyfir- valdanna, falin á hendur þrem mönnum, er biía í Reykja- vík; er einn þeirra fjehirbir og sernur á ári hverju reikn- íng um tekjur og gjöld bókasafnsins". þab er því hin 49

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.