Íslendingur - 28.01.1863, Síða 2

Íslendingur - 28.01.1863, Síða 2
130 Vjer fyrirverðum oss ekki við því, að lýsa því hreint og beint yfir, að það var hjartans sannfæring vor, að fjár- kláðamálið hafði hæglega, getað til lykta leiðst á þenna hátt, sem stjórnin þannig valdi, bæði oss og henni sjálfri til hins mesta gagns og sóma. En það fór hjer sem eudra nær, þegar eigi á að veiðast, já, það lítur jafnvel svo út, eins og árangurinn af viðureign hinna konnng- legu erindsreka, iandsmanna og aiþingis í fjárkláðamáiinu, sje einhvers konar bending forsjónarinnar til vor íslend* inga, sem vjer ættum að rótfesta hjá oss, þegar líkt stend- ur á seinna meir, að mál vor munu trauðlega vinnast meðan vjer erum innbyrðis á sundrung, og viljum ekkert slaka til í skoðunum sjálfra vor, þó um sœmd og vel- ferð fósturjarðar vorrar og hinnar lögmætu stjórnar sje að tefla. Iljer var þó það glœsiiega tœkifœri til þess, að beita viturleik og drengskap frá beggja hálfu, svo sátt og samiyndi kœmist á og yrði nýtt bróðurband millum vor og vors ógieimanlega föðurlands- vinar! En þetta fór alit á annan veg. Blöð og jafnvel bœkur bergmáluðu hina óhappasælu sundrung og óvináttu milli lækninga- og niðurskurðar-manna, milli stjórnarinn- ar og Islendinga, já, milli íslendinga sjálfra innbyrðis, og hamingjan má vita, hvort að einstakir menn ekki hafa notað þetta meðal tii þess að gjöra sig góða, og dylla eigingirni sinni1. Svona, einmitt svona var kláðamálinu varið, þegar blaðið Islendingur kom fyrst á gang, og hver getur þá láð honum, þó hann kynokaði sjer við að gefa sig inn í slíka þrætu að svo stöddu? Ilann ætlaði sjer ekki að vinna alþýðu hylli með því að fylla flokk niðurskurðar- manna, sem hann vel vissi að voru fleiri og allur fjöldi íslendinga, meðan ekki var útsjeð um að stjórnin ekki vildi kosta svo mikið lækningar fjárins á Islandi, að allir góðir og skynsamir drengir gætu sjeð, að málið væri ekki kappsmál frá hennar hálfu, heldur verulegt framfaramál sem hún hvorki sparaði fje til nje öflugar og skynsam- legar ráðstafanir. En íslendingur ætlaði sjer heldur ekki að ganga undir merki stjórnarinnar3 i kláðamálinu fyrr en faann sá þess alveg órœk merki, að atgjörðir hennar væru annað og mikið meira en bólan sem þýtur upp á vatn- inu og hjaðnar jafnskjótt aptur, því fyrir slíku hafa íslend- ingar hvorki í þessu máli nje öðrum neina ástœðu til að víkja frá því, sem þeir viija og áiíta skynsamiegt og um- varðandi. í þriðja lagi treystist ísiendingur í fyrstu ekki til að iniðla máium milli niðurskurðar- og lækningamanna, því siður sem honum var það ekki alveg ókunnugt, að menn höfðu illan bifur á honum í þessu máli, þó það væri alveg að ófyrirsynju, eins og 'nú má sjá. Vjer biðjtim nú lesendur vora að fyrirgefa oss þenna krók, sem vjer einkum höfum gjört til. þess, að afsaka ís- lending fyrir þögn sína hingað til um kiáðann. Vjer tökum nú upp aptur spurningu vora: Ilver endir á að verða á fjárkiáðanum? Eptir allan þenna litla tíma, sem kláðirin hefur verið hjor á landi, er hann vafa- laust enn þá óupprœttur. Vjer ætlum oss ekki að fara að bna til neinar kláðasögur, eptir hreppakerlingum og förumönnum, en vjer viljum fullyrða, og kynokum oss ekki við að lýsa því yfir, að hann sje hingað og þang- að, meira og minna um Iíjósar- og Guilbringusýslu, og það mjög svo magnaður á sumtim stöðum, að hann eigi 1) þab or annars mcrkilegt, ef þai) skyldi vera almenn ætlun manna ab Islendingur, sjo svokallaí) stjúrnarblat), som ætíí) sje botib og búií) tíl at) bæla úllum atgjortöum stjórnarinnar hvernig sem þær eru, og hallast á landa sína. 2) þessi mútbára lilytur einkum ab leiida á kinum kouunglegu er- indsrekum í klábamálinu. hefur verið jafn vofeiflegur 2 hin seinustu árin sem nú. Látum það nú gott heita, að kláðinn sje læknaður í Rang- árvalla-, Árnes- og Borgarfjarðar-sýslum, það er gleðiefni fyrir alla; en kláðinn í Gullbringu- og Iíjósarsýslu ereigi minni vogestur fyrir það; hann er sannarlega eptirtektaverð- ur vottur þess, að enu þá iifir í sömu kolunum sem fyrri, að hvorki stjómin nje landsmenn hafa fengið því áorkað, að útrýma kláðanum algjört; hann er líka sannarlega nógu stór neisti, sem, ef eigi er betur fyrir sjeð, auðveldlega getur kveikt það bál um allt Island, sem eigi verður slökkt í þeirra manna minni, sem nú lifa. þetta á þó víst ekki að verða endirinn á kláðanum? Hvort sem maður nú er niðurskurðarmaður eður lækningamaður, getur maður ekki komist hjá því, að spyrja sig og aðra á þessa leið. Ilver góður Islendingúr hlýtur að veita þessari spurn athygli sitt og áhuga og sjálf stjórnin getur eptir því, sem á undan er komið, ekki verið þekkt fyrir annað, en gjalda hinn mesta varhuga við þessu. Hún hefur áður valið lækningaveginn, og hann er eptir vorri sannfæringu, vei mögulegur, ef ekkert ábrestur frá hennar hálfu, til að framfylgja honum. Hún hefur og áður lagt ekki alllítið í sölurnar til þess, að sýna oss Islendingum skörungsskap í þessu, en atgjörðir hennar voru mikils til of endaslepp- ar, og öll tilhögun lækninganna jafnvel ekki sem viturleg- ust; svo ailt strandaði á miðri leið og datt niður í miðju kafi. Stjórnin verður því að byrja á nýjan leik, ef vel á að fara, og hún ekki á að bíða hinn kynlegasta siðferð- islegan ósigur í þessu máli, sem mjög illa væri farið. Vjer segjum öruggir, að stjórnin verði að byrja á nýjan leik, því afskipti hennar af kláðamálinu núna í full tvö ár hafi eigi verið tii annars en gjöra graut og hálfvelgju í málið, gefa alþýðu manna tómar góðar.vonir um hina œskilegustu endalykt þess, og setja embættismenn hennar og einkum amtmanninn i suðuramtinu í hinn rammasta bobba. J>ó verðum vjer að játa það, að liefði stiptamt- maður þegar afsagt ábyrgð sína á málinu, úr því hann fjekk engar ánœgjanlegar og beinlínis ráðstafanir frá stjórninni, þá hafði stjórnin reyndar fyrst fullar hvatir til að taka það að sjer á annan hátt, en hún hefur gjört. J>eir sem hafa lesið alþingistíðindin 1861, geta1 2 sannfært sig um, að amtmaðurinn í suðuramtinu þykist ekki hafa nœgt vald til þess sem gjöra þarf, svo sjeð verði út fyrir endann á lækningunum; það mun og öllum kunnugt, að hann hefur ekki ráð á fje til þess, að láta framkvæma neitt stórvægilegt hvað þær snertir, og þetta er þá, þegar öllu er á botninn hvolft, hvorki meira nje minna, en að hann stendur með tvær hendur tómar, en á þó að leysa af hendi það stórvirki, sem stjórnin sjálf með valdstjórninni á Islandi og Islendingum til samans hafa ekki getað afrekað nær því í 6 ár. Svo menn sjái að þetta er ekki sagt út í biáinn biðjum vjer menn að minnast þess að stjórnin3 dróg aptur inn í ríkissjóðinn mikinn hluta af því fje scm ríkisdagurinn þó var búinn að veita til fjárlækninganna á íslandi, það vita ogallir, að hinir konunglegu erindsrekar gjörðu reikningsskap ráðs- mennsku sinnar og lögðu niður sljórn sína i kláðamálinu sama árið sem þeir hingað komu, og nefnd sú, sem sett var hjerna í Reykjavík, var e-ptir þeim reglum sem hún var rígbundin við, ekki til annars, en gjöra málið og aila framkvæmd þess þeim mun flólmari, sem það hefði átt að verða einfaldara því stiptamtmaðurinn var fac totum 1) Sjii einknm svar amtmannsins til alþingis npp á áskornn þess til hans um ýmsar naufcsynlegar bráftabyrg^ar ráÍJstafanir í fjárklÁra- málinu, alþingistíb. 1861 bls. 1063—6. 2) f>etta var þó víst ekki stjórninni aft kenna, heldur þáverandi stiptamtmanni, sem ekki tók alla peningana, metan mátti.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.