Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Blaðsíða 3
3
hann bætir þeirri spurningu við, livernig sá megi um-
sjón veita söfnuði guðs, sem ekki hafi vit á að veita
lieimili sinu forstöðu; á öðrum stað segir og hinn sami
postuli, að guð se ekki óreglunnar guð (1. Iíor. 14,
33) til vilnisburðar um, að stjórn og reglusemi hcyrir
til skyldna vorra, sem kristinna manna. þessi kristilega
skylda, stjórnsemin, lýsir sér á heimilunum, þegar virð-
ing og elska viðhelzt milli húsbænda og hjúa, án þess
húsbændurnir gjöri sig að þjónum bjúa sinna af mis-
skilinni hlifö, eða hjúin af sérgæði eða þvermóðsku ó-
hlýðnist húsbændunum eða setji sig í þeirra sess. Hún
kemur fram í uppeldi barnanna, þegar þeim snemma er
innrætt að hlýða foreldrunum, elska þá og virða vilja
þeirra meira en sinn, þegar þeim yflr höfuð er kent að
vera hæversk við hina eldri, hvort sem þeir eiga að sér
mikið eða lítið, hvort sem það eru þjónar foreldranna
eða óviðkomandi menn. Ilún sýnir sig ekki einungis í
að nota tímann með iðjusemi, heldur og í því, að nota
hann með fastri reglu, svo að hver liafl sitt ákveðna
ætlunarverk að leysa af hendi, og sinn vissa tíma til
sérhvers verks; hið vissa og afskamtaða ællunarverk og
hinn vissi tími til sérhvers verks er iðjuseminnar önnur
hönd, og sem hún ekki má án vera, eigi hún að bera
þá ávexti, sem hún annars getur borið. Stjórnsemi
heimilanna sýnir sig þar að auki í stöðugri og nákvæmri
gát og hirðingu á eignum sínúm; það er mikill skort-
ur á góðri stjórn, þótt tíminn sé annars vel notaður til
iðjusemi, ef eigurnar eru látnar farast af einhverri van-
hirðingu, ellegar skemmast af illri meðferð, ef hlutirnir
ekki eru látnir hafa sinn vissa stað, þar sem ávalt
verður gengið að þeim vísum, ef þeir eru ekki hirtir, að
sinu ieyti eins og skepnurnar, af því hvorttveggja er