Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Blaðsíða 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Blaðsíða 15
15 vinna’ ei á mér, af því frá mér ei þú víkur, Jesús. Móti myrkra völdum, móti dauða köldum glaður geng eg því. Sorgin mig ei mæðir, mig ei voðinn hræðir örmum þínum í. Vígi mér þinn vængur er; hættan engi, þótt að þrengi, þorir mér að granda. Ileims um auð ei hirði’ eg, heimslán einkis virði’ eg, alt fnér Jesús er; minna’ en ekkert met eg manna hrós, ef get eg, Jesús, þóknazt þér. Stundlegt böl og kross og kvöl þótt mig beygi, þig við eigi það mig skilið getur. Far þú, lieimur flái, frá mér, ei eg þrái gull og glysið þitt; far þú, fýsn til synda,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.