Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Page 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Page 15
15 vinna’ ei á mér, af því frá mér ei þú víkur, Jesús. Móti myrkra völdum, móti dauða köldum glaður geng eg því. Sorgin mig ei mæðir, mig ei voðinn hræðir örmum þínum í. Vígi mér þinn vængur er; hættan engi, þótt að þrengi, þorir mér að granda. Ileims um auð ei hirði’ eg, heimslán einkis virði’ eg, alt fnér Jesús er; minna’ en ekkert met eg manna hrós, ef get eg, Jesús, þóknazt þér. Stundlegt böl og kross og kvöl þótt mig beygi, þig við eigi það mig skilið getur. Far þú, lieimur flái, frá mér, ei eg þrái gull og glysið þitt; far þú, fýsn til synda,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.