Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Síða 12

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Síða 12
12 að það sé frjáls gjöf, scm vér eigum að þyggja án nokkurs endurgjalds. Hvorutveggju er lýst í sögu þessari. Vesliugs Suðurálfumaðurinn yfirgaf ættjörðu sína og vini, til að finna «Guð liinna krislnu, sem hafði borgað skuldina». Hefði hann ekki verið fús til þessa, þá gat svo farið að hann hefði aldrei fundið Jesúm; en hann frelsað- ist ekki fyrir það eitt, sem hann lagði í sölurnar. Það var ekki hin langa ferð, er hann tókst á hendur, sem frelsaði hann; öli hin mikla áhyggja hans gat ekki gjört það. Sála hans varð frelsuð af því, að hann tók Jesúm Iírist í hjarta sitt, eins og frjálsa gjöf. Jesús einn og enginn annar, oss af synda leysir nauð. Þessi maður varð sannfærður um, að Jesús Iíristur, Guð hinna kristnu, hefði borgað skuldina fyrir hann, og liann fól sálu sína alveg Jesú á hendur, og fann í honum frið og gleði. Ef þér viljið verða hólpnir, þá farið og gjörið eins og þessi maður gjörði. í’ér hljótið að sleppa öllu, sem heldur hjörtum yðar frá Kristi, hvað mikið sem þér haldið upp á það, og fela sálir yðar Jesú Kristi einum, sem með sínu dýrmæta blóði hefir borgað skuld yðar. VERS. Lag: Kær Jesú Kristi. Ilreint skapa hjarta, herra Guð, í mér; lát Ijós þitt bjarta

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.