Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Page 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Page 15
15 6. Gef mér að sigra girndatál, glæð þú þitt ljós í minni sál eilííi Guð ! og andarfrið, sem enga þjáning raskast við, og lát þú von um eilíft hnoss inndælann gjöra sérhvern kross. 7. Mín æfi líður áfram skjótt, óðfluga nálgast dauðans nótt; veit mér að biðja’ og vaka hér, og vinna meðan dagur er, uns friðarlandi fögru á fæ eg minn Guð! þitt auglit sjá. 8. lleyr þú ó Guð! mitt hjartans mál, hátt lofi þig mín auðmjúk sál, þig loíi himnar, haf og jörð heilagri meður þakkargjörð! þín dýrð og veldi eilíft er, öll kné sig beygi fyrir þér! G. G. S. VERS. Lag: Hjarta þankar hugur siimi. Ilvað er timans hverful mæða himins móti sæluvist? Ó, það bnossið æðstu gæða önd mín þráir líknarþyrsl; mildi Jesú! nn'g tilbú,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.