Alþýðublaðið - 06.02.1960, Síða 11

Alþýðublaðið - 06.02.1960, Síða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson ásamt Martin. Einu er hægt að slá föstu um bandaríska stang- arstökkvara, að baráttan verð- ur hörð á úrtökumótinu um þrjú efstu sætin. Af 25 beztu í fyrra voru hvorki meira né minna en 14 Bandaríkjamenn og aðeins þrír fá að fara til Rómar. í Evrópu var Rússinn Bula- tov langbeztur með 4,64 m., sem er nýtt Evrópumet. Evr- ópumeistarinn Landström, Finnlandi, er öruggur keppnis- maður, en hann náði bezt 4,52 m. Kínverjar hafa eignast uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiituiiir Þrír Bandaríkjanienn stukku 4,70 m. á stöng VIÐ ætlum að ræða lítillega um hástökk og stangarstökk í dag. í fyrrnefndu greininni stendur baráttan um efstu sæt- UtMWMWMMVMHIMMMMW Beztu afrek í 50 metra skríðsundi EFTIR met Guðmundar í 50 m. skriðsundi, lítur afrekaskrá íslendinga, frá upphafi út sem hér segir: sek. 26.2 G. Gíslason, ÍR, ’60. 26.3 P. Kristjánss., Á, ’54. 27.1 Ari Guðm.s., Æ, ’51. 27.2 G Sig.s., ÍBK uðm.8 27.2 G. Sigurðss. ÍBK ’58. 27.3 Gylfi Guðm., ÍR, ’57. 27.5 Rafn Sigurvinsson, KR, ’43. 27.6 Jónas Halld., Æ, ’39. 28,0 Ólafur Guðm.són, Haukum, ’54. 28.1 Ólafur Guðm., Á, ’58. 28.2 Hörður Sig.j., Æ, ’42. 28,2 Edw. Færseth, Æ ’42. 28,2 Þór Þorst.son, Á, ’58. Heimsmethafinn Bob Guttowski J'fir ránni. in milli stórveldanna Rússa og Bandaríkjamanna, en auk þess blanda tveir Norðurlandabúar sér í stríðið, Svíinn Stig Pett- ersson og Finninn Eero Salm- inen. Alls stukku sjö menn 2,10 eða hærra í fyrra og efstur er Olympíumeistarinn frá Mel- bourne, Charlie Dumas, en hann var frekar óöruggur í fyrra, senn'lega hefur Sjavla- kadze verið beztur. Rússinn Ri- bak hefur ekki stokkið svona hátt áður, en Kasjkarow er þrautreyndur, harður keppnis- karl. Pettersson er mikill keppn ismaður og verður áreiðanlega framarlega í Róm, en Evrópu- meistarinn Dahl er misjafn, hann náði bezt 2,08 m. í fyrra. Bandaríkjamenn hafa mikla vfirburði í stangarstökki og þrír efstu menn, Dooley, Gra- ham og Bragg, stukku allir 4, 70 m. Af þessum mönnum er Bragg mesti keppnismaðurinn og hann hefur víst fullan hug á að komast til Rómar og krækja í gullið. Þessi krafta karl hefur sýnt það á innan hússmótum í vetur, að hann hefur fullan hug á að standa við það. — Heimsmethafinn Gutowski er nú skammt und- an eða í 4.—5. sæti með 4,66 ... ^ ....'' .....s ..........*........ stangarstökkvara á alþjóða- mælikvarða, Tsai Yi-shu, sem stökk hæst 4,50 m. HASTOKK: C. Dumas, USA R. Sjavlakadze, Sov., I Kasjkarov, Sov., S. Pettersson, Svíþj., B. Ribak, Sov., E. Salminen, Finnl., V. Horosjilov, Sov., J. Lansky, Tékk., V. Bolsjov, Sov., B. Gardner, USA, R. Dahl, Svíþj., W. Pfeil, Þýzk., Gardner náði 2,108 á STANGARSTÖKK: Aubrey Dooley, USA, Jim Graham, USA Don Brakk, USA, J. D. Martin, USA, Bob Gutowski, USA, Ron Morris, USA, Mél Schwarz, USA, ’V. Bulatov, Sovét., J. Krasovsk's, Sovét., G. Mattos, USA, Joe Rose, USA, G. Jeitner, Þýzk., 2,134 2,13 2,12 2,11 2,10 2,10 2,10 2,09 2,09 2,083 2,08 2,08 sýningu. 4,70 4,70 4,70 4,66 4,66 4,65 4,65 4,64 4,58 4,57 4,57 4,57 VIÐ birtum stundum fvéttir frá ítölsku deildar- keppninni, en hér erum við með mynd af fram- línu Fiorentina, eins bezta félagsins, talið frá vinstri: Hamrin, Gratton, Loja- cono, Segato og Rientra. Allt eru þetta mjög snjall- ir knattspyrnumenn. Guðmundur á nú öll mefin / skribsundi SUNDDEILDIR Ármanns og KR héldu innanfélagsmót í Sundhöllinni á fimmtudaginn og þar setti Guðmundur Gísla- son, ÍR, nýtt íslenzkt met í 50 m. skriðsundi, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Tími hans var 26,2 sek., en gamla metið, sem Pétur Kristjánsson, Á, átti, var 26,3 sek. — Guð- mundur á nú öll íslenzk met í skriðsundi frá 50 m. til 1500 m., en gamla met Péturs var þáð síðasta, sem hann átti í skrlðsundi. Hann á enn met í flugsundi. Annar f 50 m. skriðsundi var Hörður Finnsson, ÍBK, 29,6 og þriðji Siggeir Siggeirsson, Á, 29,8 sek. — í 100 m. bringu- sundi kepptu Guðmundur Gísla son og Hörður Finnsson cg urðu jafnir á 1:16,7 mín., sem er þeirra langbezti tími, var keppni þeirra mjög skemmti- leg. Keppt var í þremur sundum fyrir unglinga innan 14 ára aldurs. Guðmundur Ingólfs- son, Á. sigraði í 50 m. skrið- sundi á 37,8 sek., en hann er aðeins 11 ára. í 50 m. bringu- sundi drengja sigraði Guð- mundur Harðarson, Æ, á 40,2 sek., en í 50 m. skriðsundi telpna Sigríður Guðmundsdótt- ir, Á, á 49,0 sek. Matthews 45 ára STANLEY Matthews, einn frægasti knattspyrnumaður Englands, varð 45 ára á mánú- daginn og hélt upp á daginn með 3ja klukkutíma æfingu með A-liði Blarkpool. Snemma á mánudaginn byrj- uðu að streyma skeyti, blóm og póstkort til Matthews frá að- dáendum hans hvaðanæfa úr heiminum. — Matthews hefur verið meiddur í hné í vetur og þar af leiðandi lítið getað leik- ið með A-liði félagsins. — Ég hef ekki hugsað mér að hætta í knattspyrnu næstu árin, sagði Matthews í blaða- viðtali. Mjög líklegt er, að hann sjáist á knattspyrnuleik- vanginum- til fimmtugs. Það er nógur snjór í Squaw Valley þessa dag- ana. Á þriðjudaginn var mjög hvasst og snjóaði mikið, allt að 50 sm. jafn- fallinn snjór. — Síma- staurar brotnuðu og sam- bandslaust var við um- heiminn, en vindstyrkleik inn komst upp í 120 til 160 kílómetra á klukku- stund. Fyrirsvarsmenn Olympíuleikanna vona að nú hafi blásið fyrir allan veturinn. -/- Á mánudaginn voru í- búðarskálar Olympíukepp- enda í Squaw Valley opn- aðir. — Þeir fyrstu, sem fluttu inn, voru 10 banda- ríakir skautamenn. Enski skautamaðurinn Johnny Cronshey, sem nú býr í Suður-Afríku, dvel- ur um þessar mundir í Davos. Um síðustu helgi varð hann enskur meist- ari eftir 14 daga æfingu á skautum og þá hafði hann ekki sett á sig skauta í tvö ár. -/- Sænska skauta-„bömb- an“ frá EM í Osló, hefur ekki látið staðar numið. Fyrir nokkrum dögum setti hann sænskt met í 10000 m. skautahlaupi á 17:01,5 mín. Kurt Stille, h i n n v i n- sæli danski skautahlaup ari, er eini keppandi Danmerkur i Sq. Valley. — Það er ekki enn ákveðið hver verður fánaberi ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■ Alþýðublaðið 6. febr. 1960 11 i úr Ifii,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.