Alþýðublaðið - 06.02.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 06.02.1960, Síða 14
Barnaþorp Framhald af 16. síðu. arstarfsemi, sem rekia er sam eiginlega af kaþólsku kirkj- unni og hinni lúthersku. „Móðirin“ fer með vanda- samasta hlutverkið í harna- Þorpinu. Þær eru valdar að vandlega athuguðu máli og með tilliti til menntunar,, — trúarbragða og skapgerðar. Þær einar koma til greina, — sem eru milli 25 og 40 ára að aldri, ógiftar og verða þser að fara frá Giesen ef þær ganga í hjónaband, Venjulegt heimili í Giesen samanstendur af „móður“ og níu börnum á aldrinum eins til þrettán ára. Hver „fjöl- skylda“ er algerlega út af fyr- ir sig x rúmgóðri íbúð. Mæðurnar fá 15 dollara á mánuði með hverju barni og 30 dollara í laun. — Börnin verða að hjálpa til við hús- verkin eftir því, sem hægt er. Er harnaskólanámi lýkur, um 14 ára aldur fara börnin í fram haldsskóla skammt frá Gies- en en mega koma heim til sín í fríum. Oll halda áfram að heimsækja „mæður“ sínar eftir að dvöl þeirra er lokið og bendir það til þess að baranþorpin hafi tekist vel. Þessi merkilega hjálparstarf semi hófst fyrir þrettán árum og eru nú í Þýzkalandi, Frakk landi, Austuvríki og ftalíu. — Fjórtán eru í smíðum til við- bótar. Samningar... Framhald af 2. síðu. form. Verkalýðsfélags Álftfirð- inga. í samninganegnd útvegs- manná voru: Haraldur Guð- mundsson, fsaf., Baldur Jóns- son, ísaf., Guðmundur Guð- mundsson, ísaf., Einar Stein- dórsson, Hnífsdal, Guðfinnur Einarsson, Bolungarvík, Börk- ur Ákason, Súðavík. (Frá A.S.V). Féiagslíf -A Körfuknattleiksdeild KR „Stúlkur“ „Takið eftir“ Mætið allar á sunnudags- æfi'nguna kl. 6.50. Stjóynin. Gengi og lán Framhald af 7. síðu. Washington haustið 1956. Lögðu þeir megináherzlu á hættuna af greiðsluhalla við útlönd og að hann yrði af- numinn, svo og að verðlag hér og erletidis yrði samræmt, ráð stafanir gerðar í fjármálum og vextir hækkaðir, en dregið úr óarðbærri fjárfestingu. Frá niðurstöðum þessara hagfræð- inga hefur ekki verið skýrt opinberlega fyrr en nú. Umr.æður um efnahagsfrum- varp ríkisstjórnarinnar hófust í neðri deild eftir hádegi í gær með framsöguræðu Ólafs Thors forsæti'sráðherra. Segir frá ræðu hans á öðrum stað í blað- inu. Næstur honum talaði Ey- steinn Jónsson, og taldi hann greiðsluhallann vera tilbúna fjarstæðu, álögur vera um 1000 milljónir, en stefnu stjórnarinn ar raunverulega vera að draga úr framkvæmdum og lækka lífs kjörin í Þeim ti'lgangi að auka í yfirráð peningamanna í land- inu NÆTURFUNDUR Eftir matarhlé tók til máls Lúðvík Jósefsson og talaði á þriðju klukkusund. Voru þá margir aðrir á mælendaskrá og búizt við að fundur stæði langt fram eftir nóttu. BÍLLINN Sími 18-833 Til sölu og sýnis í dag: Fiat 1800 ’60, óskráður Fiat 1100 ’60, óskráður Moskwitch ’60 Station — Óskráður Moskwitch ’57, ’58, ’59, ’60 Samkomulag. Skipti koma til greina. Ford ’53, ’54, ’55. ’56, ’57, ’58, ’59 Samkornulag. Skipti koma til greina. Chevrolet ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Saimkomulag. Skipti koma til greina. Ford Taxar ’56, ’57, ’58,‘’59 Samkomulag. Skipti koma til gr-eina. Willy’s-jeppar ’46, ’47, ’53, ’54, ‘55 Samkomulag. Skipti koma til greina. BÍLLINN Varðarhúsinu Sími 18-833 ) Skrifstofuslúlka Skrifstofustúlka vön vélritun óskast. Mála- kunnátta æskileg. Eiginhandarumsókn, þar sem getið sé menntunar og fyrri starfa sendist. Upplýsingar ek'ki gefnar í síma. FISKIFÉLAG ÍSLANDS. 14 6. febr. 1960 — Alþýðublaðið ar. Framhald af 16. síðu- gömul dóttir Mariu Teljakova bar það, að móðir sín hefði drepið Zinaida með exi. Maria fékk 10 ára fangels- isdóm, en Aleksentsev, sem átti að vera við málið riðinn, fékk fimm ár. Nokkru seinna voru réttar- höldin tekin upp að nýju, því að nú hafði Nina breytt fram- burði sínum og* talið morð- vopnið hafa verið skamm- byssa. Þau Maria og Aleksentsev sátu nú í fangelsi, og þaðan komu bréf frá Aleksensev í stríðum straumum. Alls komu 83 bréf frá honum til yfirvald anna. Hann kvaðst alsaklaus, og auk þess hefði einhver í þorpinu fengið bréf frá Zina- ida og væri hún á lífi. Málið var enn tekið upp, en endaði aðeins með því, að dómi Alek- senysevs var breytt í 10 ár. Og nú, þegar þau bæði Maria Teljakova og Aleksent- sév voru búin að afplána refs- inguna, gat Aleksentsev skrif- að til manntalsskrifstofunnar í Stalingrad og spurzt fyrir um það, sem hann grunaði, að hún væri þar. Já, mikið rétt. Þar hafði húp verið all- an tímann í hezta gengi. Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Bamamessa kl. 10.30 og messa ki. 2. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna son. Barnaguðsþjónusta k'i. 1.30 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Síðdegismessa kl. 5. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðaprestakall: Messa i Háagerðisskóla kl. 5. Barna- samkoma kl. 10.30 árdegis s. stað. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11. (Athugið breyttan messutíma vegna útvarps.) Barnasamkoma fellur niður. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall: Barna samkoma í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10.30 f. h. Messa sama stað kl. 2. Aðal- fundur bræðrafélagsins eftir messu. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árd. Heimilispresturinn. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 5. Séra Charles W. Straus- ser og söngkór og organisti lútherska safnaðarins á Kefla víkurflugvelli flytja amer- íska messu með aðstoð sókn- arprests, kirkjukórs og org- anista Hafnarfjarðarkirkju. Káifatjörn: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. hafnar og Ham- borgar kl. 8.30 dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 15.40 á morgun. Inn: anlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og V estmannaey j a. Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 8.45. Leiguvélin er væntanleg kl. 19 frá Khöfn og Osló. Fer til New York kl. 20.30. Skipadeild SIS. Hvassafell er væntanlegt til R.- víkur á morgun frá Stettin. Arn- arfell er í New York. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell fór frá Akureyri í gær til Breið- dalsvíkur, Djúpavogs, Horna fjarðar og Vestmannaeyja. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Kefla vík. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Skerjafirði áleiðis til Ba- tum. Ríkisskip. íHekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvík á hádegi í dag vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill er í Fredrikstad. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Reykjavíkur. Hafskip. Laxá fór frá Vestmannaeyj um til Vestfjarðahafna. Jöklar. Langjökull fór frá Vest- Drangajökull er í Rvík. mannaeyjum 3..þ. m. á leið til Hamborgar og Austur- Þýzkalands. Vatnajökull fór frá Rotterdam 2. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Eimskip. Dettifoss fór frá Gdansk í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rvík 4/2 til Siglufjarð ar og Akureyrar. Goðafoss fór frá Keflavík 3/2 til New York. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Hamborgar og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 4/2 frá New York. Reykjafoss fór frá Rostock 2/2 tli Rvíkur. Selfoss hefur væntanlega farið frá Swine- miinde 4/2 til Rostock, Kaup mannahafnar og Fredrikstad. Tröllafoss fór frá Siglufirði 30/1 til Gdynia, Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Tungufoss kom til Grimsby 3/2, fer þaðan til Hamborgar, Khafnar, Ábo og Helsingfors. Veðríð: Sunnan kaldi. Skúrir eða slydduél. laugardagur j Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. -o- Næturvarzla: Vikuna 6.—■ 12. febr. hefur Laugavegs apótek næturvörzlu. — Sími 24046. -o- Snæfellingar og Hnappdælir: Munið árshátíð og tuttugu ára afmæli, sem haldið verð- ur í Sjálfstæðishúsinu föstu- dag 12. þ. m. og hefst kl. 6.30. Miðar seldir í Verzl. Eros, Hafnarstræti 4. -o- í dag verður kvikmyndasýning á vegum félagsins Germaníu í Nýja bíó og verða þar sýndar eins og endranær frétta- og f r æð slumy ndir. -o- Bræðrafélag Óháða safnaðarins heldur áríðandi félagsfund í Kirkjubæ á sunnudaginn kl. 2. -o- Skrifstofu biskups hefur borizt 2 þús. króna gjöf til Ekknasjóðs íslands. Gjöfin er frá Kvenfélagi Mýrahrepps í Dýrafirði og gefin til minningar um Guð- jón sál. Sigurðsson vélstjóra á Hermóði. -o- Minningarspjöld Blindrafélagsins eru til sölu að Grundarstíg 11 og öllum lyfjaverzlunum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Á Akranesi fást þau hjá Helga Júlíussyni úr- smið. -o- 12.50 Óskalög sjúklinga. 14 Laugardagslög- in. 17 Bridge- þáttur. 17.20 Skákþáttur. 18 Tómstundaþátt- ur barna og ung linga. 18.30 Út- varpssaga barn- anna. 18.55 Frægir söngvar- ar: Heinrich Schlusnus syng- ur. .20.30 Leik- rit: „Erindi hr. Pim“ eftir Alan Alexander Milne, í þýðingu Maríu Thor- steinson. Leikstjóri: Valur Gíslason. 22.10 Danslög. 24 Dagskrárlok. -0- LAUSN HEILABRJÓTS:

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.