Alþýðublaðið - 06.02.1960, Síða 15

Alþýðublaðið - 06.02.1960, Síða 15
Owen leit á Biöniu sem var að leika sér. „Bianca komdu heim að borða. Hann tók um hendi Moiru og rteisti hana á fætur. „Ég er viss um að þau taka saman. Hvað heldur þú?“ Hann lteit á hana. Hún nam staðar og leit upp. ,,Jú“. tautaði hún. ,,Það ©r víst rétt“. Hann leit í augu hennar og augu han3 voru þrungin með aumkun. -;,Fyrirgefðu,“ sagði hann ..Mér koma þín mál ekk ert við. Ég bara hélt að þú hefðir komist að þeirri niður stöðu að þú elsikaðir hann alls ekki. Fyrirgefðu hvað ég komst. kluinnaiega að orði“. „En það er satt“, sagði Moira hálfkæfðri röddu. „Ég fó,r að sjá hann í — ó. það skiiptir engu máli. Það, sem ég ekki s'kil, er að þú — ég á við það ]eit þannig út — ég hélt . . . “ Hvað?“ Hann tók um hendi hennar. ,,Hvað hélztu?“ Hún roðnaði en leit óhikað í blá augu hans. „Ég hélt að þú elskaðir Pauline“. „Paulirie? Guð hjálpi mér. Þá hef ég hagað mér ver en ég bjóst við“. „Nei. níei. Það máttu ekki segja. En mamma þín talaði við mig og hún var viss um að þú mynd'r biðja Pauline“. „Hvað?“ Hann hló hátt“. Hélt hún að ég ætti við Paul ine?“ Hann hristi höfuðið og virtist ætla að segja eitthvað meira, én hann gerðj það ekki. 54. Skyndilega naim hann stað ar og leit á hana. Hún leit í augu hans augnablik, en svó varð hún að líta undan. „Moira“, ságði hann bláð- lega. „Hvers vegna tókstu það nærri þér, þegar þu hélzt að ég ætlaði að kvænast Paul- ine?“ Hún hristi höfuðið og ætl- aði að halda áfram, en hann tók um úlnlið hennar og hélt aftur af henni. „Moira, segðu mér það“. Hún gat ekki svarað hon- um. En hún hafði al'drei verið huglaus, svo hún leit í augu hans. Kiiunar 'hennar voru rjóðar, varirnar aðskildar eins og til bross og augun Ijóm uðu. Þar sá hann svarið, sem hann leitaði að, Svolitla stund starði hann á hana. Svo lagði hann höfuð hennar að öxl sinni. Hann kyssti hár hennar, kinnar og loks munn. „Elskan mín — litla elsk- an mín“, hvíslaði hann. „Ég var að tala uffl þig. Það hef ur aldrei verið nein nema þú. Frá byrjun hefur það aðeins verið þú — en ég var von- laus — "g gat ekkert gert nema beðið“, 1 j j 1 i Hann ueit henni svo þétt að sér að hún fann hjártað hamast í brjósti hans eins og það gerði í henhar barmi. Hún fann blóðið syngja i æðum sér. Aftur og aftur sagði hún við sjálfa sig: „Hann elskar mig eins og ég el'ska hann.“ Það var eins og hjömlist eins og hljómbviða storms, hafs og himins í sólsikininu. Þau rönkuðu við sér við fjarlægt kall. Það var Bianca, sem hafði hlaupið á undan og kallaði nú til þeirra frá bryggjunni. „Já, það er satt . . . það er matur . . . við verðúm að fara heim . . . .“ tautaði Owien'. Hann brosti sínu fallega op- inskáa brosti. sem hún élisk- aði svo heitt. „Hvern langar í mat? Mig langar til að synda til Jama- ica og heim aftur. Ó, Moira. við dönsuðum á svölunum. — Þú varst með tárin í augun- um og þá vissi ég að þú hafðir séð blaðið. Eg spurði Wellington og hann sagði já. Eg hefði getað hálsbrötið hann. Eins og ég var búin að hlafcka til að dansa við þig.“ „Ó, elsfean mín!“ sagði hún og tók um háls honum. „Við sfeulum dansa á svölunum í kvöld.“ 55. Það leið smá stund áður en Owen hélt áfram með sög- Una. „Nú, já,“ sagði hann loks. „Næst útvegaðir þú Steve stöðu í Kingston. Fyrirgefðu mér, en ég helt að þú gerðir iþað af þvf að þúú vildir hann „Ha,!“ sagði Owen. „Páfa- gaukur, sem stelur toppnum, af sykurreymum til að ibyggjá sér hreiður, er líka heiðarlegur, en maður elskar hanri ekki fyrir það. En það versta var, að þegar hún hélt að hún hefði náð í mig, vildi hún ekki sleppa. Hana lang aði sennilega til að ráða hér á eynni. Eg reyindi að lösna við hana og enn ákafari varð ég, þegar ég sá að þú elskað- ir Steve ekki.“ „Alls ekki“, viðurkenndi hún þurrlega. „Ég bjóst við að það yrði gert út um allt áður en hann færi. Var það efcki Mka?“ „Jú, jú, elskan mán“. „Með einu undanskildu“, „Hiver ætlár að gifta sig?e „Við“. Hún horf ði lengi á þau. Slvo spurði hún: „Er það satt? Ætlið þið að giftast?“ „Já“. „Gott“, sagði Bianca á- nægð. „Þá verð ég brúðar- meyja í fjólubláum kjól og með slör og Moira fer áldrei héðan“. Bianca hljóp aftur af stað. | „Þarna sérðu“, sagði Owen. „Svo auðvelt er það“. „Er hún ekki indæl? Hún verður falleg í ljósbláum kjól, með slör og blómrönd“. Owen beygði sig niður og tók Hibiscusblóm, sem óx við stíginn. „Leyfist mér að gefa gMMMWWWWWWWWWWWMIIWIWIIWMWMMWMWWIMIir BELINDA DELL LSKINSEYJAN WWWWTOWWWMWWlWWMÍIIMMWWIMMMW ;|/mn|imi|||Ml|Mmwmnmi||WmilllWimiMIWIIWMIWiMWIWW>IWWII Ég veit efcki hvernig ég fór að því að lifa áður en ég hitti þig. Ég held ég hafi orð ið ástfanginn af þér um leið og ég sá þig. Um kvöldið, sem ég kom heim til þín í London. Ég hef elskað þig síðan fjiórt ánda nóvemfoer í fyrra“. Hann hló og hún hló Kka, en hún mótmælti samt. „Ég trúi þér ekki. Mannstu hvern ig þú lézt þegar ég gerði eitt- hvað heimskulegt“. „Já“, hann varð alvarlegur og hryggur. „Það var vegna þess að ég var afbrýðisamur. Ég hélt að þú élskaðir Steve“. „Ég vissi ekki að þú elsk- aðir mig“, hvíslaði hún. „Ég hef verið svo hræðilega heknrik11. „Þú mátt ekki segja þetta. Ég reyndi að dylja það jafn vel og ég gat. Ég vild-i að þú tækir þína ákvörðuri. En ég hélt að þegar þú kæmist frá honum — þegar þú hvorki heyrðir hann né sæir . . . þessi vegna faldi ég Times“. „Faldir þú blaðið? Gerðir þú það viljandi?“ Hann kinfcaði fcolli og nuddaði kinninni við hárið á henni. „Eg vissi að þér fannst leiðinlegt að vera ekki í Eng- landi um jólin, svo það 'hefði verið grimmdarlegt að láta þig frétta um trúlofunina líka. Swo ég faldi blaðið bak við sætið í jeppanum og fífl- ið hamn Wellington fann það þar á annan í jólum.“ | „Sagði hann þér það?“ | „Nei. en manstu efcki þegar* nálægt þér, giftan eða ógift- an.“ Hún starði á hann Hann roðnaði og sagði feimnislega: „Þess vegna varð ég svo reið- ur við þig, þegar þúú fórst með Biöncu niður að strönd- inni. Eg var að hefna mín á þér, en allan tímann elska'ði ég þig meira og mieira. Og svo segir þú mér alveg róleg að þú ætlir ekki að taka stöðu í Kingston og ég sé að þú vilt gera allt til að losna við Steve.“ „Eg held að mér sé óbætt að segja, að það ætlaði ég mér.“ „Þá fór ég að vona. En svo skrifaði Steve að hann vildi fcoma til Meröldu og allt brást mér.“ „Við höguðum okkur illa,“ sagði Moira dræmt. „Eg held, að ég hafi ekki vierið með sjálfri mér, fyrst eftir að ég sá bvernig trúlofun Steve ‘Og Pauline var. .. “ „Eg var enn síður með sjálfum mér. Eg var svo af- ferýðisamur, að ég vissi efcki (hvað ég gerði. Sennilega hef ég daðrað við Pauline. Það var ófyrirgefanlegt. Eg kunni ekki einu sinni vel við hana.“ „Þú sagðist dást að henni fyrir heiðarleik hennar.“ sagði hann alvarlegur. „Moira. Ég vil að þú verðir fconan mín og ég gifti mig aldrei ef þú segir nei. En þáð er rétt að benda þér á gallana. Þú virð ist fcunna vel að meta lífið hér á Meröldu — ég þarf efcki að tala meira um það. En það er mamma. Hún er erfið og hún á eftir að gera þér l'ífið súrt“. „Ekki á meðan ég hef iþig“, sagði hún snöggt. „En ég verð sjaldan heima og þú Verður ein rrieð henni“. „Nei, ég verð efcki heima“, sagði Moira. „Ég fer með þér. Þú veizt ekki hvað ég hef saknað þess að vera með þér í jeppanum. Ég fer með þér út á ekruna. Og hvað viðfcem ur mömmu þinni, þá kann hún vel við mig. Hún kann mjög vel við mig Owen. Þeg- ar ég talaði við Ihana fcallaði hún mig Moiru og sagði þú“. Owen starði á hana. „Er iþað satt?“ Hann tók utan um haria og sveiflaði henni í hring ein mitt í þvá að Bianca kom hlaupandi. „Nú verðið þið að gefast upp“, kallaði hún móðguð, „Þið getið nú svarað, þegar kallað er á yifckur“. Owen sietti Moiru niður og hélt utan um hana með ann- arri hendinni. „Varst þú að fcalla á okkur?“ spurði hann. „Ég er orðin hás af að kalla. Ég var á bryggjunni. Um hvað voruð þið að tala?“ „Brúðkaup“. yður þetta tákn ódauðlegrar ástar minnar — táfcn, sem ‘brátt hverfur fyrir brúðar- vendi“. Hann kyssti á hendi henn- ar og rétti henni blómið. Hún tók um hendi hans og Iþau gengu saman heim. Endir. Það byrjar frambalds- saga í blað- inu á morgun Fylgist með frá byrjun! Sagan beitlr: Alþýðublaðið — 6. fjebr. 1960 |5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.