Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 7
Framhald af 11, síðu. I. nú þegar tilkynnt Sundsam- bandi NorSurlandá, samkvæmt ákvörðun forsetans, að hann 6ski að gefa bikarinn fyrir keppnina 1960. Það skal tekið fram, að þjóð- höfðingjar Norðurlandanna fjögurra ihafa nú þegar allir gef ið bikar fyrir norrænu sund- keppnina. Það má því búast við, að þessi norræna sundkeppni verði ein hin sögulegasta, sem háð hef- ur verið hér á landi' og það verði íslenzku Þjóðinni metnað. armál að tryggja sér sigurinn til að tapa ekki þessum merka verðlaunagrip forseta síns úx úr Iiandinu. Lamaðut... , Frh. af 11. síðu. inni, en var með þeim síðustu, en hann sótti sig og á unglinga- móti Noregs í skíðagöngu 1957 varð hann annar Björn æfði tenni's til að fá styrk 1 vinstri hendina og það kom smátt og smátt. í 30 km göngunni á Noregsmeistaramót inu í ár varð hann .aftarlega og sömuleiðis í 18 km göngu, þar sem kalt var í veðri og Þá varð hann máttlaus í vi'nstri hend- inni vegna kuldans, en síðan kom boðgangan, sem fyrr segir, veður var gott og Björn skilaði sínum áfanga með prýði og hann varð Noregsmeistari ÍSRÁEL Framhald af 4. síðu. stöðu sína, eins og gerðist 1956. Óttinn breiðist út í báð- um herbúðunum. í Kaíró ótt- ast menn nefnilega að hið sama kunni að gerast nú og gerðist 1956. A KARDEMOMMUBÆRINN NÝTUR VINSÆLDA LEIKRITIÐ „Kardemommu- bærinn“, sem nú er sýnt í Þjóð leikhúsinu, hefur slegið öll met í aðsókn. Vcgna hinnar gífur- legu aðsóknar sem að leikrit- inu er, hefur Þjóðleikhúsið á- kveðið að sýna það 6 sinnum í næstu viku. Sýningartíminn mun verða dálít'ð afbrigðilegur, t. d. verð- ur leikritið sýnt 2 sinnum n. k. sunnudag kl. 14 og kl. 18. Þriðju dag n. k. verður sýning kl. 18 og kl. 19 á miðvikud. Fimmtudag n. k. mun verða mánaðarfrí í flestum skólum bæjarins, og hefur verið ákveð ið að hafa þá tvær sýningar kl. 83 /r nyr feia: afnarfirði 14 og kl. 18. Á miðvikudag s. 1. seldust 2000 aðgöngumiðar á 3 klst., þá hafði blðröð myndast kl. 10, 30 um morguninn, en salan hófst ekki fyrr en kl. 13,15. Aðeins eitt leikrit hefur ver- ið sýnt svo oft í viku áður, en það var óperettan „Káta ekkj- an“. Myndin: . Jónatan (Bessi Bjarnason), sem áður var ræn- ingi, er nú orðinn friðsamur bakaralærlingur. En eðlið seg- ir til sín og hann getur ekki stillt sig um að sleikja ofan af rjómatertunni sem bakarinn (Lárus Ingólfss.) er að skreyta. Firmakeppnin ÐEINS stórveldin geta kom ið í veg fyrir þá spennu, sem lei'tt getur til nýrrar styrjald- ar. En vesturveldin þykjast ekki mega styðja ísrael ein- hliða. Það mundi þýða sigur Sovétríkjanna í baráttunni um hylli Arabaríkjanna. Eina leiðin er að ..stórveldin sam- einist um að koma í veg fyrir stöðugt styrjaldarástand í Mið-Austurlöndum. Öð/nn Framhald af 1. síðu. búið, svo og öðrum nýjungum, sem þar er að finna. Jóhann Gunnar Ólafsson, — bæjarfógeti á ísafirði', flutti snjalla ræðu og bauð skipið og skipshöfnina velkomna til starfa, og árnaði því allra heilla. I ræðu sinni mi'nntist bæjarfó- getinn einnig á ýmiss atriði úr sögu landhelgisgæzlunnar við Islandsstrendur. Síðan skoðuðu getsirni'r skip- ið undir leiðsögn skipverja. Um kvöldið var skipið til sýn is fyrir almenning. bé. 1960 FUJ í Hafnarfirði hélt al- mennan félagsfund s. 1. mánu- dag. Á fundinum gekk 51 nýr félagi inn í félagið. Rætt var um félagsstarfið og stjórnmála viðhorfið. Þórir Sæmundsson, formað- ur félagsins setti fund og bauð íélaga velkomna. Nokkrar um- ræður urðu um félagsstarfið en það er nú í vexti hjá ungum jafnaðarmönnum í Hafnarflrði eins og víðast annars staðar. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundinum: „Álmennur félagsfundur í Fél. ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, haldinn í Alþýðu- húsi Hafnarfjarðar mánudag- inn 8. febrúar 1960 álítur, að núverandi stjórnarsamstarf milli Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins hafi verið ó- hjákvæmilegt, þar sem e:gi voru möguleikar á annarri já- kvæðri stjómarmyndun svo og vegna þess, að Alþýðuflokkur- inn er og hefur alltaf verið á- byrgur stjórnmálaflokkur, sem aldrei hefur skotið sér undan þeim vanda að taka þátt í stjórn landsins og þjóna þannig skyld um sínum við kjósendur þrátt fyrir það, að viðurkennt sé, að þegar þjóðin á við efnahags- örðugleika að etja sé áróðurs- aðstaða pólitískra flokka ávallt betri í stjórnarandstöðu. Jafn- framt telur fundurinn, að að- gerðir þær, sem núverandi rík- isstjórn er að framkvæma i efnahagsmálum þjóðarinnar séu óhjákvæmilegar þegar þess er gætt, að efnahagskerfi það er þjóðin hefur búið við und- anfarin ár hefði að áliti allra sérfróðra manna getað endað með f járhagslegu hruni þjóðar innar. Fundurinn fagnar því, að samkvæmt kröfum Alþýðu- flokksins hafa verið gerðar þær hliðarráðstafanir, sem tryggja að þeim byrðum, er þjóðin verður að taka á sig hefur verið jafnað þannig, a8 þeim, sem við erfiðastar að- stæður hafa búið er hlíft svo sem hægt er og sumum alveg. Funaurinn vottar því fulltrú um Alþýðuflokksins í núver- andi ríkisstjórn fyllsta stuðn- ing sinn í trausti þess, að þeir hér eftir sem hingað til gjaldi varhug við þeim einstöku öfl- um innan Sjálfstæðisflokksins, er ætíð hafa reynt að auðga sig á kostnað hins almenna launþega“. Floqið með B K J . f FYRRAKVÖLD fór fram 4. umferð firmakeppninnar í skák og eru þá eftir þrjár umferðir, 5. umferð verður tefld n. k. mánudagskvöld. Staðan í keppn inni ér nú þessi: 1. riðill: Áfengisverzlun rík- isins 5>/2 v. Flugfélag íslands 314, Laugarnesskólinn (kennar- ar) 914, Birgir Ágústsson 5%, ÍIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^ I Smyglaði | I hnöppum | | og sokkum E , I NYLEGA var maður = | dæmdur í Sakadómi | | Reykjavíkur fyrir smygl. | | Hann hafði komið með | | flugvél erlendis frá og | | haft meðferðis 227 stykki = | af ermahnöppum og þrjú | I diisin af nælonsokkum. f Maðurin hlaut 4.000 kr. | | sekt og smyglvarningur- | | inn gerður upptækur. •I '* iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimiiiiiiuiiiniiiiir SÍS (1. sveit) 10J/2, Hreyfill (2. sveit) 6V2, Rafmagnsveita Rvk (1. sveit) 7 v. 2. riðill: G-utenberg 6 v. SÍS (2. sveit) 7, Landssíminn (1. sv) 9 v. Rafmagnsveita Rvk (2. sv.) 5V2, Hrteyfilf. (1. s-vj.) 11, KRON 5V2 v. Búnaðarbankinn (2. sv.) 4 v. 3. riðill: Segull 5 v. Harpa 4 v. Veðurstofan 15 v. Vitamála- skrifstof-an 4V4 v. Landsbank- inn (1. sv.) 9V2 v. Sig. Svein- björn-sson 4 v. SÍS (3. sv.) 6 v. 4. riðill: SÍS (4. sv.) 3 v. Rík- isútvarpið 9 v. Þjóðviljinn 6V2 v. Ahaldahús Rvíkur (2. sv.) 9 y. Kassagerðin 3 v. Landsb. (2. sv) 5V2 v. Útvegsbankinn 13 v. 5. riðill: Héðinn 3 % v. Síldar- og fiskimjölsverksm. Kletti 614 v. Stjórnarráðið (2. sv.) IIV2 v. Búnaðarbankinn (1. sv.) 9 ¥2 v. Benedikt & Hörður 4% v. Raf- magnsveita Rv-k (3. sv.) 5 v. Landssmiðjan 8 v. 6. riðill: Stjórnarráðið (1. sv.) 4V2 y. Álhaldahús Rvk 6V2 v. Pósturinn 11 v, Borgarbílastöð- in IÍV2 v. Strætisvagnar Rvíkur 5 v. Landsbankinn (3.sv.) 1 v. Landssím-inn (2. sv.) 7V2 v. FL0.KKURINN Spilakvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Reykjavík efna til spilakvölds í Iðnó í kvöld kl. 8,30 e. h. Emil Jónsson flytur stutt ávarp — kaffidrykkja og að lok- um dans. ÍSAFIRÐI, 11. febrúar. KÍGHÓSTAFARALDUR hef ur gengið hér í bænum undan- farnar vikur og hefur veikin verið töluvert útbreidd. Yfir- leitt liefur kíghóstinn verið vægur, en í einstaka tilfellixm j hefur hann lagzt þungt á yngvi börn. í dag kl. 16, kom sjúkraflug- vél Norðurlands frá Akureyri' — flugma-ður Tryggvi Helga- son — hingað þeirra erinda, að fljúga upp í háloftin með kíg- hóstasjúkling. Það er þriggja ára telpa, —• Kristín Júlíusdóttir. dóttir hjón ann.?. Katrínar Arndal og Jú’íus ar Helgasonar, rafvirkjameist- ara. Kristínu litlu, sem búin er að vera veik af kíghóstanum í rúmar þrjár vikur, hefur lið- ið mjög illa undanfarið, fengið miklar hóstakviður og sog, sem lagzt hafa mjög þungt á bana. B.S j Sýnikennsla ■ j / dag m l KVENFÉLAG Alþýðu- • flokksins í Reykjavík • gengst fyrir sýnikennslu ! í matreiðslu í dag klukkan ■ 16,30 í Iðnó, uppi. ■ Nánari upplýsingar gefn S ar í símum 19391, 19067 • og 35572. Alþingi Framhald af 1. síðu. efnið tilgreindum manni, Her 1 mann mótmælti þessu ekki, en taldi undirbúning sinn hafa verið annars eðlis. Mikill fjöldi þingmanna og xáðherra tók Þá í umræðum, sem stóðu í hálfan annan tíma í eíri deild, en voru skornar niður í rúman hálftíma í neðri delld. Var mikill hiti í Fram- sóknarmönnu-m og margin þeirra mjög viðs'kotaillir, enda verður sannleikanum hver sár- reiðastur. Alþýðublaðið — 12. fébr. 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.