Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson Lamaður 14 ára en Noregsmeisfari 22 ÞAÐ er mánudagurinn 18. febrúar 1952. Á Trysel sjúkra- húsinu í Innbygda lá 14 ára gamall sjúklingur með eýrað þrýst að útvarpinu, bann heyrði þulinn Kirkvang hrópa þrum- andi röddu: Norskur sigur í 18 km göngu, hinn 23 ára Hallgeir Brenden á undan Mákelá, Lon- kila og Mora Nisse! Á meðan Harald Löbek stórþingsmaður, formaður Trysel íþróttafélags- ins, hljóp £ símann til að biðja um að almennt yrði' flaggað, gleymdi Björn Brenden stað og nilllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllIUItlllllllUlllllllilllllMUua* | KEPPENDUR VIII. Vetr- § | arleikanna streyma nú til | | Squaw Valley. Þangað | | koma Tyrkir, Pólverjar, | | Búlgarar, Ný-Sjálending- § | ar, Kanadamenn, Norð- = | menn, Svíar, Finnar, fs- | | lendingar o. s. frv. Stærsti 1 | hópurinn, sem kom á | | mánudag var frá V-Þýzka | | landi alls 63. Frá Sovét- = | ríkjunum komu 49, en það | | er aðeins um helmingur 1 1 af væntanlegum keppend- | = um. — Rússarnir voru 1 | daufir í dálkinn yfir veðr- | | inu, en það var ausandi | | rigning í Squaw Valley á = | mánudaginn. Varaformað- = = ur rússneska íþróttasam- | | bandsins Evguni Válouev, 1 | sagðist hafa vonast eftir | | góðu veðri til æfinga síð- | | ustu vikuna, en meðan | | svona rignir er ekkert | = hægt að æfa, sagði hann. = 1 _°- Olympíulið Bandaríkj- | I anna í ísknattleik lék | | gegn liði Tékkóslóvakíu í | = Los Angcles £ gær og | | fyrradag. I fyrra skiptið = | sigruðu Bandaríkjamenn | | með 4:3, en í gærkvöldi | | varg jafntefli 5:5 eftir' | | geysiharðan leik. Dómari | | varð að reka marga út af | | og sex sinnum varð hann | | að stöðva leikinn vegna | | slagsmála. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir stund. í gleðinni yfir sigri bróð- ur síns bjó hann til lítinn draum, — hugsa sér ef hann gæti nú ... Hann gleymdi, að hann var lamaður. Föstudagurinn 22. janúar 1960. Drenguri'nn 14 ára gamli er orðinn 22 ára og hann er í sveit Vestre Trysil félagsins í 3X10 km boðgöngu, sem fram fer í Fáberg. Arvid Nyberg gekk fyrstu 10 km, síðan Björn næsta og loks Hallgeir bróðir hans síðasta. — Þegar Olympíu meistarinn gekk í mark var sig- urinn vís: Þei'r voru Noregs- meistarar í þessari erfiðu gréin. Björn Brnden var einn af þei'm. Fyrir sex árum var hann lamaður, en í dag mjög góður skíðagöngumaður. Haustið 1951, þegar Hallgeir var að búa sig undir Olympíu- leikana, fylgdi Björn honum eins og hann gat. íbúar Törberg í Trysel lifa á skógarhöggi, það er erfitt og gerir menn sterka og Björn v.ar sterkur. Björn og Hallgeir fóru oft saman á héra- og refaveiðar og töluðu þá mik- ið um skíðiaíþróttina og æfingar almennt, Stóri' bróðir var fyrir- myndin og Björn fylgdi honum eins og skugginn. En svo kom aðfangadagur. Bræðurnir þrír, Hallgeir, Rolf og Björn voru í skóginum, þeg- ar Björn varð allt í einu veikur. Að vísu hafði' hann haft inflú- enzu — eða eitthvað, sem líkt- ist henni — en nú urðu óþæg- indin verri. Hann varð stífur í hnakkanum og hitinn óx. Hann fór heim á sleða um kvöldið og þá var hitinn kominn í 40 stig. Strax á jóladag fór Birni að batna og nokkrum dögum síðar yfirgaf liann rúmið. Hann ætl- að yfir gólfið að vask til að þvo sér. — Þá kom það, hann gat ekki lyft hægri handleggnum. Hann var lamaður. Hann greip um stólbaki'ð með vinstri hendi og þá kom einnig í ljós að hún var máttlaus. Læknarnir voru vantrúaðir. Þeir vildu ekkert segja . . . kann ski verður hann heilbrigður ... en það getur tekið ár ... En daumurinn gleymdist ekki, hann skyldi ... Honum fór að batna og 1953 tók hann þátt í fyrstu keppn- Framhald á 7. síðu. ■ HANN heitir Tom Corcor- I an og er einn bezti skíða- ; maður Bandaríkjanna. — ■ Hann varð þriðji í stór- ■ svigi á mótinu, sem ís- lenzku skíðamenninir kepptu á í Aspen. Corcor- an hefur unnið marga stórsigra í skíðaíþrótinni, hann keppti í Cortina og er auðvitað með í Squaw ! Valley. Myndin er tekin í * Madonna de Campiglio á • Ítalíu 1958, en þar varð • Corcoran þriðji á alþjóð- ; legu móti. ;':j Norræn sundkeppni ákveðin i sumar: Á SUNDÞINGI Norðurlanda, sem háð var í Kaupmannahöfn og Gladsaxe 8. og 9. ágúst 1959, var samþykkt að norræn sund- keppni skyldi fara fram árið 1960. Keppnin skal hefjast 15. maí og ljúka 15. september. — Sundvegalengdin 200 metrar og frjálst val um sundaðferð. — Engin ákvæði um aldur þátttak enda. Sú þjóð, sem nær hundr- aðstölulega hæstri aukningu, — miðað við meðaltal af þátttöku hennar 1954 og 1957, vinnur keppnina. Stjórn Norræna Sundsam- bandsins er æðsti stjórnandi keppninnar. Nýr forseti var kjörinn á sundþinginu (1959) og er það Svíinn Nils Backlund, alþekktur sundfrömuður. — Á þinginu var í annað sinn. lögð fram tillaga frá Sundsambandi íslands, sem Þorsteinn Einars- son, íþróttafulltrúi, stóð einnig að ,en tillagan náði ekki sam,- þykki'. Er hún þannig, að gefa skal stig fyrir .húndráðstölulega. aukningu, miðað yio -síðustu keppni, og sú þjóð, sem þannig nær hæstri samtölu (summu) sigrar. Hefði þessari' reglu ver- ið framfylgt 1954, hefði ísland fengið 25,2 stig fyrir þátttöku og fyrir aukningu 5,875 stig = 31.075 sti'g, en Sviar hefðu þá fengið eftir sama útreikningi 16.58 stig með næst hæstu út- komu. Hefði ísland því sigrað með yfirburðum. Þó að þessari reikningsreglu hefði verið fram fvlgt 1957, hefði það ekki dugað Isiendingum til sigurs sökum mjög mikillar aukningar af hendi Norðmanna og Svía. Úrslit keppni'nnar 1957 urðtv þau að Danir og Norðmenn hlutu mínus fyrir rýrnaða þátt- töku miðað við 1954, sem var slæmu tíðarfari að kenna í þeira löndum. ísland fékk þó lang- hæstan mínus 1957, %33,600, um 12.464, miðað við jöfnunar- töluna, sem keppt var efti'r. — Þetta var ekki að kenna roki né rigningu, heldur óhagstæðu andlegu veðurfari, því að menn voru m.jög óánægðir með'jöfn- unáftölana, ,og.kunnugt var um tii að lækka svo þátttökuna, að jöfnunartalan yrði svo góð í næstu keppni, að Island gætii sigrað. Þessi aðferð virðist munu geta náð tilætluðum ár- angri, því með stærsta mínus- inn og aðra bætta aðstöðu á ís- land að geta sigrað í næstn. keppni. Er þar fyrst til að nefna þær 12.464 sálir, semi drógu sig í hlé 1957, miðað við keppni'na 1954, svo og fram- kværnd sundskyldunnar s. 1. 3 ár, sem hlýtur að veita oss yf- irburði í aukningu umfram hin ar Norðurlandaþjóðirnar. Hins vegar ber að hafa það hugfast, að aðaltilgangur keppninnar er fyrst og fremst sá að auka á- huga á sundíþróttinni' og prófa sundgetuna. Stjórn Norræna sundsara- bandsins hefur bréflega tjáð S.S.Í., að það teldi æskilegt, að forseti Islands gæfi bikar fyrir norrænu sundkeppnina 1960. — Hefur forseti íslands, herra Ás- gei'r Ásgeirsson, orðið vel við þessari málaleitan og hefur S.S„ Framhald á 7. síðu. Alþýðublaðið — 12. febr. 1960 IJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.