Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 13
Áttræður braufryðjandi:
KJARTAN ÓLAFSS
Þorsteinn Gunnarsson í hlutverki.
Herranótt Menntaskólans:
Ovænt
UM ENDALOK Herranæt-
urshalds í Reykjavíkurskóla
1799 farast biskupnum í Görð
um, Árna stift prófasti Helga-
syni svo orð m. a.: — „ . . .
enda endaði hátíðin svo að sá
krýndi kóngur lagði niður
völdin, þakkaði sínum Magna-
ter sæmd þá og sagðist nú
ekki vilja vera meiri en þeir,
heldur bara í samfélagi við
þá, og eftir megni með þeim
efla ríkisins heillir. — Það
hneykslaði, að svona var að
fafiS, vissa menn, héldu hér
stæði til revolukon, eins og
þá vai' á ferð í París“. Og ann
arg staðar er þess getið, að
þetta hafi þótt „sigtandi til að
lasta monárchiska Regjering,
eða til að uppvekja óleyfileg
Friheds Principia“. — Ekki
myndi ástæða t'l að óttast slílr
áhrif af Herranótt 1960. Siða-
Sveinn
Einarssan
skriíar um
leikíist
lærdómurinn í gamanleik
Williams Douglas Home „Ó-
vænt úrslit“ í þýðingu Hjart-
ar Halldórssonar menntaskóla
kennara, er eitthvað á þessa
leið: Skomager blev ved din
læst. Þjónninn heldur áfram
að vera þjónn, en lávarðurinn
ungi, jarlssonurinn, heldur á-
fram að bjóða sig fram til
þings — af því að það er hið
eina, sem hann getur gert.
Þessi gamanleikur er ekki
óskemmtilegur á köflum, en
nokuð bragðdaufur framan
af. Hann myndi flokkast und-
ir það, sem Frakkar kalla
Comédie de mæurs og ensku-
mælandi þjöðir Comedy of
manners, en þar er það ólíkt
hátterni fólks, — þjóða eða
stétta, — sem.aðallega er hent
gaman að, atburðarás og ým-
islegt annað skiptir minna
máli. Margir slíkir hátternis-
gamanleikir eru ágæt bók-
menntaverk, en ekki verður
það sagt með sanni um „Ó-
vænt úrslit“. Hér er um nú-
tímaleik að ræða, sem „fjall-
ar um kosni'ngarnar frsegu í.
Bretlandi árið 1945 og fjaðra-
fokinu (sic), sem þeim fylgdi“,
eins og stendur í leikskrá. Til
þess að slíkur lelkur verði
verulega lifandi og skemmti-
legur, þarf í rauninni þaul-
KJARTAN ÓLAFSSON múr-
iari, Njarðargötu 47, er áttræð-
ur í dag. Hann er einn af
fremstu brautryðjendum verka
lýðssamtakanna og Alþýðu-
flokksins, átti mikinn þátt í
sköpun þessara siamtaka allt frá
aldamótum til 1945 þegar hann
hætti að mestu að taka virkan
þátt í starfi þeirra,
Kjartan Ólafsson var fæddur
að Dísasöðum þennan dag fyrir
áttatíu árinn. Þegar hann var
kornungur missti hann föður
si'nn, hann var formaður í Þor-
lákshöfn og hvarf með skipi
sínu og skipshöfn á vertíðinni
1883„en sá mannskaði er kunn-
ur úr sögunum því að um leið
hvarf skip Þorkels Þorkelsson-
ar frá Óseyrarnesi, en skips-
'höfnin bjargaði'st í erlent skip
og kom fram að mörgum dögum
liðnum — og hefur verið skrif-
;að um það.
Kjartan Ólafsson fluttist til
Reykjiavíkur þegar á unga aldri
.og fór að stunda steinsmíði,
vann hann síðan við þá iðn alla
ævi og foyggði mikinn fjölda
húsa. Þegar fór að bena á hreyf-
ingu meðal alþýðufólks tiLsam-
takamyndunar varð Kjartan
srax þátttakandi.. Hann dró
grjót á sjálfum sér í hús sjó-
mannafélagsins Báran og vann
að breytingum á því> og þegar
Dagsbrún var stofnuð var hann
meðal.stofnendanna. Hann var
síðan einn af helztu starfsmönn
iim félagsins, átti oft og mörg-
um sinnum sæti ístjómþess og
var mjög eftirsóttur ræðumað-
ur á fundum. Hann var ánatug-
ujji saman fuHtrúi' félagsins í
fulltrúaráði verkalýðsfélaganna
og á þingum Alþýðusambands-
ins og átti sæti í stjórnum
beggja, Hann var fánaberi í
fyrstu kröfugöngu verkalýðsfé-
laganna 1. maí 1923 og oft síð-
an. Þá var hann einn af stofn-
endum Múrarafélagsins og átti
sæti í stjórn þess, en heiðurs-
félagi þess var hann kjörinn
fyrir mörgum árum.
Kjartan Ólafsson er glæsi-
menni, hávaxinn og beinvax-
inn, hálei'tur og bjartur, hrein-
lyndur og umburðarlyndur,
aldrei smámunasamur, giað-
lyndur og samstarfsgóður. Allt-
af þegar Alþýðuflokkurinn hélt
opinbera fundi' var hann, ásamt
Ágústi Jósefssyni, valinn til að
stjórna fundunum og sópaði að
honum í fundiarstjórasæti.
Hann hafði mikla rödd og
hreina, enda ágætur ræðumað-
ur, stuttorður en gagnorður og
rök.hans voru skýr og skilmerki
leg, enda hlustað á hann af ó-
skiptri athygli þegar hann
brýndi röddina. Hann var kunn
ur kvæðamaður, einn iaf stofn-
endum kvæðamannafélags hér
í' bænum, — og kvað oft í út-
varpinu og á skemmtisamkom-
,um. Yar hann lengi einn bezti
kvæðamaður í borginni.
En þó að töluvert bæri á
Kjartani Ólafssyni í félagsmála
starfi, voru áhrif hans ekki
minni bak við töldin. Ég man
það oft, að þegar úr vöndu var
að ráða, sögðu forustumennirn-
ir: „Hvað segir Kjartan stein-
smiður?“ — Ég man að eitt
sinn, eftir að Jón Baldvinsson
var kominn á þing og fleiri Ai-
þýðuflokksmenn, hafði verið á-
kveðið að taka örlagaríka á-
kvörðun á alþingi fyrir flokks-
ins hönd, en Jón Baldvinsson
breytti snögglega um stefnu.
Ég spurði' Sigurjón Ólafsson
hverju þetta sætti, og hann
svaraði: „Ég held að Kjartan
Guðríður Drífa Kristinsdóttir og Stefán Benediktsson
í hlutverkum.
æfða leikara, hverra tækni,
kunnátta, mannþekking og
blæbrigði þurfa að blasa við
jafngreinilega og númerið
sæla um hálsinn á henni Pál-
ínu Ægis í Delerium Búbónis.
En þetta er það sem óvanir
leikendur eiga sízt til að bera
og sízt geta byggt gleðina á.
Ég get ekki neitað því, að
ég hefði kosið þessu geysigeð-
fellda unga fólki annað við-
fangsefni og hæfara. í fyrsta
lagi sný ég ekki aftur með það
að mér finnst ekki annað sæm
andi en tilvonandi mennta-
menn velji sér að glíma við
Framhald ali. síðu.
Kjartan Ólafsson
Ólafsson hafi mestu um þetta
ráðið. Hann fór heim til Jóns í
gærkvöldi og lýsti skoðun sinni
fyrir honum — og það mun
hafa breytt afstöðu Jóns.“ Ég
man. nú ekki' ]engur um hvað
var deílt, en minnist á þetta til
að sýna hve rík áhrif Kjartans
vcru. Enda mátti treysta hon-
um. Hann túikaði heiða og
klára skoðun a.'.þýðumannsins.
Ekki þurfti að væna hann um
persónulegan metnað í póli'-
.tísku stríði, því að aldrei sótti
hann eftir vegtyllum. eða met-
orðum.
Ég gat um ýms störf Kjart-
ans í þágu samtakanna. En ó-
talin eru störf hans í bæjar-
stjórn. Þar sat hann sem full-
trúi flokksins lengi og reyndist
hinn ágætasti málsvari. Þegar
íslendingar seldu togara sína til
Fr.akklands árið 1917, átti
Kjartan sæti í nefnd þeirri, sem
undirbjó söluna. Þá var því til
leiðar komið að alþýðufélögin
fengu til sjóðstofnunar 117 þús-
undir króna, sem var þá mikið
fé og skyldi sá sjóður styðja
verkamenn, verkakonur og sjó-
menn þegar sjúkdóma bæri að
höndum. Hlaut sjóðurinn nafn-
ið: Stóri sjóður — og reyndíst
hann mörgum hjálparhella áður
en tryggingar komu. Þá var
lengi' starfandi innan Dagsbrún
ar sjúkrasjóður og var Kjartan
formaður stjórnar hans í ára-
tugi. Er og Kjartan heiðurfélagi
í Dagsbrún.
Kjartan Ólafsson missti konu
Framhald á 14. síðu.
Alþýðublaðið — 12. febr. 1960 |_3