Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 14
arfsskilyrði Framhald af 4. síðu, grundvölinn. Til að bæta það atriði að einhverju leyti, Ibenti S'kólanefndin m. a. á, að sfeólinn ifengi vieizlur þær sem íhið opinbera heldur í Ráð- Iherrabústaðnum, og síðar, að rékstur Leikhúskj aliarans yrði í höndum sfeólans. Þess skal og getið að byggingar- néfnd Sjómannasfeólans gerði efeki ráð fyrir kennslu s.tofum fyrir bóklega kennslu í þessum sfeóla. Mál þessi hafa ®ft og mörgum sinnum verið rædd af skólanefnd og sfeóla stjóra við hinar ýmsu ráð- iherra sem skólinn ihefur iheyrt undir, og við ýims tsekifæri, en því miður án ár angurs. Eins og sjá má, er Mat- sveina- og veitingaþjónaskól- inn nú rekinn með of miklum Ikostnaði, en tekjur sem að imifelu leyti geta jafnað gjóld han seru finnanlegar Af þeim ástæðum getur stjórn skólans ekki unað því að hið opin- Ibera þverskallist öllu lengur ur við réttmætum óskum, um að fá bætt starfsskilyrði fyr- ir skólann, og af þeim ástæð- um gefck skólastjóri ásamt mér og fleiri mönnum úr skólanefnd á fund hr. Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráð herra, þar sem þessi atriði voru m. a. mikið rædd, og vil ég taka það fram að ráðherr- anm virtist vilja gera sitt til að bæta úr þessu varðandi starfsskilyrði skólans. Næst skeður það að Þor- valdur Guðmundsson veit- íngamaður bíður rífeisstjórn- inni veitingahúsið Ládó til kaups, og að vel atihuguðu máli hreyfði skólastjórinn Tryggvi Þorfinnsson þess-a máli innan skólanefndar og á fundi sínum 20. janúar s.i. gerði skólanefndin einróma svofelda álýktun: „Skólanefnd og skóta'stjóri hafa oft bent á nauðsyn þess, að skólinn fái bætta að- stöðu fyrir starfsemi sína og hefur verið bent á að skól- inn tæki að sér veizlur sem ríkisstjórnin heldur í Ráð- herrabústaðnum, en þar sem hæstvirtur ráðherra hefur aldrei séð sér fært að verða við óskum £lkólans um afnot á áðurnefndum húsakynnum, telur skólanefndin það góða framtíðarlausn á málum skól ans, að hæstvirtur ráðherra hlutist til urn að veitingahús- ið Lídó verði keypt og skól- anum þar sköpuð betri að- staða fyrir starfsemi sína“. Til þess að kaupin verði ékki tiiltfinnanlegur baggi á ríkinu er talið hagkvæmt að veitingasallurli'nn verð leigð- ur út, og virðist að nokkur til boð hafi borist um rekstur íhans. í Finnlandi og Noregi er •mér sagt að hin síðari ári hafi verið starfræktir framleiðslu og matreiðsluskólar, sem einn ig reka veitingahús og veit- ingastaði, og er það fyrirkomu llag talið ágætt og háfi orðið veitingastarfseiminni mikil lyftistöng. Ég tel mig hér að framan hafa í senn stystu máli rak- ið á sögulegum grundvelli starfsskilyrði Matsveina- og veitingaþj ónaskólans, og ætti því mönnum að skiljast bet- ur nú en áður, sú afstaða sem iskó'lanefnd Matsveina og veit ingaþjónaslkólans ásamt sfeóla stjóra hefur tekið til þess að bæta starfssfeilyrði skólans. Að lokum þetta: Eins og skólinn er rekinn í dag, er honum ekki unnt að gegna því hlutverki, sem hon um er ætlað, en mikill skort- ur er nú á vel míenntuðu fólki í iðngreinum þessum, og eins og nti er. komið mundi hin breytta aðistaða skólans við kaup á Lídó bæta mjög skil- yrði skólans. Böðvar Steinþórsson. Afmælisgrein Framhald af 13. síðu. sína Þórdís Jónsdóttur fyrir nokkrum árum. Þau áttu þrjú börn, tvær dætur og einn son. Kjartan missti sjónina að mestu fyri'r nokkru márum, en heldur líkamskröftum sínurn að öðru leyti og andlegri heilsu. Hann hefur sagt það sjálfur, að hann 'hafi verið gæfumaður, ekki að- eins í einkalífi, heldur og í fé- lagsmálum. Hann hefur tekið öflugan þátt í frelsisbaráttu al- þýðunnar. Hún var umkomu- laus, réttlaus og kúguð þegar hann var að komast til rnanns, hann starfaði meðal hennar að því að vinna henni frelsi. — Og sigur vannst svo eftirminnileg- ur, að ungu mennirnir. sem fyrst gengu fram fyrir skjöldu, þorðu ekki' að láta sig dreyma um svo skjótan Og algeran sig- ur. Ævistarfið knýtir slíkum mönnum, sem Kjartan Ólafsson er, heiðurskrans um höfuð. VSV. HERRANÓTT Framhald af 13. síðu. verk með bókmenntalegt gildi. Ég er sanfærður um, að það er ekki auðveldara að flytja þessa irinihaldslausu leiki, og að hitt géfur meira bæði ykkur, sem leikið og okk ur, sem horfum á. í öðru lagi dirfist ég enn að minna á klass iska gamanleiki, ekki aðeins eftir Moliere og Holberg, held ur tugi annarra skemmitlegra þöfunda, sem óþekktir eru á íslandi. Ég trúi ekki á þá kenn ingu, sem ég hef heyrt hreyft, að fólk vilji ekki siá klassisku gamanleikina á Herranótt. — Það er þá að minsta kosti ný reynsía þó að tap hafi verið á uppskafningnum. Auk þess má benda á, ef aurasjónar- miðið krefst nútíma leikja annað veifið, að til eru nútíma gamanleikir, sem hafa hók- menntalegt gildi. Það má aldr ei verða höfuðsjónarmið hvað „gengur" og hvað ekki, hér er ekki verið að reka leikhús, — heldur rækja menningax- skyldu og gleðin á ag ríkja í menningunni. En nú er bezt að hætta þess- ari ólund, fátt er jafn óviður- kvæmilegt og ólund, þegar um Herranótt er að ræða, því að þar ríkir jafnan gleðin, á sviðinu og í salnum. Helgi Skúlason hefur leiðbeint hin- um úngu leikendum og ugg- laust unnið af vandvirkni og natni. Mér er heldur á móti skapi að fai’a að tæta í sund- ur hin geðfellda leikendahóp og gefa einhvers konar eink- unnir, hví að ailir gera skyldu sína og veita manni ánægju. En það er víst siður að geta um hvern og einn. Þarna er Ragnheiður Eggertsdóttir, — sem hefur lúmskt gaman af að skopast að jarlsfrúnni, sem henni hefur verið falið að sýna, þarna er Guðrún Drífa Kristinsdóttir, hraðmælt, en að öðru leyti eins og hún ætti heima á sviðinu, skapmikil og hispurslaus í hlutverki June hinnar amerísku. Guðríður Friðfinnsdóttir er snoppufríð og kankvís, eins og allar þjón ustustúlkur ættu að vera, ef nokkur leið væri að upp drífa þær, og Edda Óskarsdóttir, sem lýsir hinni óbótlegu Lady Caroline með miklum þokka. Steindór Haarde er sallaróleg ur en þungbúinn í hlutverki Cleghorns og Stefán Bene- diktsson er geðfelldur og á- hugasamur (mjög). ungur lá- varður. Þá eru ófaldir tveir leikarar, sem meira kunna fyrir sér í fjalarina list og bera leikinn að vissu leyti uppi. — Það eru þeir Ómar Ragnars- son, hressilegur og fjörmikill í hlutverki jarlsins af Lister og Þorsteinn Gunnarsson, sem leikur þjóninn Beecham af ör- yggi og skemmtilegum tilþrif um. Nú skyldi maður aldrei leggja san\an mælikvarða á leik menntaskólanema og ann arra, sem fást við leikstarf- semi hér í Reykjavík, og forð- ast skyldi stóryrðin, en þá kann ég ekki að spá um slíka hluti, ef Þorsteinn er ekki leik araefni. Ég vil ekki neita hví, að mér gaman á herranótt og vil hefur stundum þótt meira kenna leikritsvali um, því að ekki eru lakari leikkraftar í skólanum en áður, fráleitt það. En allt um það er gam- an á herranótt 1960, það er alltaf gaman á herranótt, þar ríkir stemning, sem er ekki til í leikhúsunum hér. í leikskrá stendur: Hvort einkunnin verður há eða lág, sklptir engu máli. Aðalatriðið er að allir skemmti sér. — Ég skemmti mér og þakka fyrir mig. Sveinn Einarsson, 14 12. febr. 1900 — Alþýðublaðið v.. Flugíélag Islands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo. Kmh. og Hamburgar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsfl: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar. Fagurhóls.ry' r- ar, Hornafjaiðar, Kirkjubaj- arklausturs og Vestmanna- eyja. — Á riimgun er áætlað að fijúga til Akureyrar, — B’önduóss, jSgi sstaða, Hó’rr.a vikur, ísafjarðar og Sauðár- krr ks. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Rvk 11.2. frá Vestm.eyjum og Gdansk. Fjallfoss fer frá Rvk í fyrramálið 12.2. til Keflavík ur og þaðan til Hamborgar og Ventspils. Goðafoss fór frá Keflavík 3.2. til New York. Gullfoss kom til Kmh. .10-2. frá Hamborg. Lagarfoss fer írá Keflavík í kvöld 11.2. tii Akureyrav og- Vestfjarða- hafna. Reykjafoss fer frá Rvk 12.2. til Ííafjarðar, Siglxfi . Akureyrar, Svalbarðseyrar og Húsavíkur. Selfoss kom til Álaborgar 11.2. frá Fredrik- stad. Tröllafoss fór frá Gdyn- ia 11.2. til Hamborgar, Rott- erdam, Antwerpen og HuR. Tungufoss fer frá Kmh. 11.2. til Ábo, Rostock og Gauta- borgar. msgmm ■ÍÉ Veðrið: N.-kaldi; léttskýjað. frost 3-6 stig. Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla: Vikuna 6.—■ 12. febr. hefur Laugavegs apótek næturvörzlu. — Sími 24046. ~o- • i Minningarspjöld Blindrafélagsins eru til sölu að Grundarstíg 11 og öllum lyfjaverzlunum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Á Akranesi fást þau hjá Helga Júlíussyni úr- smið. Frá Guðspekifélaginu: Dög- un heldur aðalfund í kvöld í Guðspekifélagshúsinu og hefst hann kl. 8. Að lokn- um aðaifundarstörfum, kl. 8,30, flytja þeir erindi: Þor- steinn Halldcrsson: „ Úr rii um Mattriíasai“ og Sigvaldi Hjálmarsson: „Hugleiðing- ar um andíegan þroska“. —• Kuffi á eftir. ÆSKULÝÐSBÁÐ RVÍKUR. Tómstunda- og félagsiðja föstudaginn 12. febrúar 1960: Golfskálinn: Kl. 8,30 e. h. Tómstunda- kvöld á vegum Sambands bindindisfélaga í skólum. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rvk. — Langjökull fer væntanlega frá Warnemunde í dag á leið hingað til lands. Vatnajöku’l íór frá Rvk í fyrrakvóld á leið til Venispils. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Sigluiirði. Arnarfell fór 10. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. •— Jökulfell fór í gær frá Aber- deen til Ventspils. Disarfell fer í dag frá Rvk til Blöndu- óss Sauðárkróks, Dalvíkur, Svalbarðseyrar, Akúreyrar og Húsavíkur. Litlafeil er í í-Juiiutningum í Faxaxlóa. — Heígafell fór í gær fra Há.cn- arfirði fhióis til Rcstoc.k oa Kmh. Hamiafell fór 2. þ. m. frá Rvk ojeiðis til Baturo. -o- Verkakvennafélagið Fram- sókn gengst fyrir sýni- kennslu í matreiðslu — fimmtudaginn 18. febrúar í Félagsheimili múrara og rafvirkja að Freyjugötu 27. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins, sími 1 29 31. -o- Snæfellingar og Hnappdælir: Munið árshátíð og tuttugu ára afmæli, sem haldið verð- ur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst kl. 6,30. Miðar seldir í Verzl. Eros, Hafnarstræti 4. Laugardalur: (íþróttavöllur). Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h. Sjóvinna. -o- Föstudagur 12. febrúar: 18.30 Mannkyns- saga barnanna. — 18.50 Framburð- arkennsla í spænsku. >9.00 Þingfréttir og tón leikar. — 20.30 Kvöldvaka: — a) b) Tónleikar. c) b) Tónlekiar. c) Rímnaþáttur. d), Upplestur. 22.10 Vetrarolympíu- leikarnir í Squaw Valley^ (Sig. Sigurðsson). ■— 22.30 íslenzkar danshljómsv. Tríó Árna Elfar. Söngkona: Shelley Marshall. 23.00 Dag- skrárlok. -o- LAUSN HEDbABRJÓTS: T j; l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.