Alþýðublaðið - 19.02.1960, Síða 1
EFTIR síanzlausar við-
ræður í langan tíma náð-
ist loks samkomulag um
verðlag landbúnaðaraf-
urða í sex-mannanefnd-
inni í gærkvöldi.
Ekki tókst blaðinu að fá nein-
ar upplýsingar um það í gær-
kvöldi hvernig samkomulagið
væri, en frá því verður án efa
skýrt í dag.
MIKIÐ TAUGASTRÍÐ
yfirdómsins og því tóku þeir
rögg á sig í gær og sömdu.
SÍÐAN 10. JAN.
Fundir hafa staðið nær óslitið
síðan 10. janúar sl. Hefur gengið
á ýmsu. Stundum hefur litið vel
út með samkomulag, en stundum
ekki. Um síðustu helgi var rætt
um að vísa málinu til yfirdóms-
ins, en síðan var ákveðið að
reyna enn um hríð að ná sam-
komulagi — og það tókst.
Síðustu fundirnir í 6 manna
nefndinni voru hið mesta tauga
stríð. Fulltrúum var ljóst, að
komið var að lokum viðræðn-
anna og ekki var nema um
tvennt að velja: Samkomulag
eða áfrýjun til yfirdóms. Ekki
munu deiluaðilar hafa verið
neitt áfjáðir í að vísa málinu til
FULLTRÚI íbúa Nyasa-
lands og persónulegur full
trúi dr. Hastings Banda,
sem nú er í fangelsi Breta,
kom hingað til Reykjavík-
ur í gær. Heitir hann Chi-
ume og er ritari Afríska
Kongress flokks Nyasa-
lands. Erindi hans hingað
er það að fá ísland til þess
að kæra Breta fyrir brot
á mannréttindasamningn-
um með framkomu sinni í
Nyasalandi.
Nánari fréttir af komu
Chiume
5. síða
ÁLASUNÐI, 18. febr. (NTB).
Nýr fiskibátur var í dag afhent
ur íslendingum frá skipasmíða-*
stöðinni í Brattvág. Báturinn
hlaut nafnið „Auðunn“ og er
byggður fyrir fyrirtækið „Ás-
ar“ í Hafnarfirði. Ilann er sér-
staklega gerður fyrir þorskveið
ar með netum og snurpinót án
báta. Báturinn fer fyrst á þorsk
veiðar, en seinna verður sett á
hann kraftblökk vegna snurpu-
veiða. f reynsluför gekk bátur-
inn 10,8 sjómílur. Hann er 100
fet á lengd og hefur rúm fyrir
17 manna áhöfn.
IEnginn I
Færeyingut |
FÖR Gylfa til Færeyja !>
varð árangurslaus. Frið- <J
þjófur Jóhannesson, eig- j!
andi togarans, fékk þær S
fregnir í gær, að togarinn j!
hefSi orðið að hætta við !>
tilraunir sínar til þess að §
fá færeyska sjómenn. Svo |
virtist sem Patursson hefði g
alger yfirráð yfir sjómönn |
unum. Gullfoss mun koma <;
við í Færeyjum í dag á leið J!
sinni til íslands. Hafði ver- < >
' ið auglýst í Færeyjum eftir ;!
fólki, bæði stúlkum og sjó- |
mönnum, Áttu þeir, er ;[
vildu til íslands, að gefa !!
sig fram fyrir hádegi í gær. j;
Enginn sjómaður hafði ;!
skráð sig í fyrrakvöld. <;
iWtMWMWMMMWMMWMIWi
GILSF J ARÐ ARBREKKU,
Geiradal, 18. febr. Hérna hefur
verið alveg auð jörð í állan vet-
ur, þangað til í gær og í dag, að
en snjóað hefur öðru hvoru. I
gær var t. d. 12 stiga frost, en
nær frostlaust í dág.
Fyrir nokkrum dögum var
farið á bíl héðan yfir Steinadals
heiði til Hólmavíkur. Var færð
eins góð og á sumardegi. Steina
dalsheiði' er þjóðvegur, en ékk-
ert haldið við, þó að hún sé tals
vert farin á sumrin, enda þótt
óslétt sé. Færð hefur verið góð
hér í nágrenninu til þessa og
Vestfjarðaleið yar fær allt til
Patreksfjarðar fram að síðustu
helgi' a. m. k. Fært hefur verið
fyrir Gilsfjörð á hvaða bíl sem
er.
Sökum góðrar tíðar hefur fé
verið mjög létt á gjöf í vetur.
Hálsbólga hefur stungið sér
niður hér í sveitinni, en verið
frekar væg. B.S.
STJÓRN Alþýðusambands-
ins lvélt fund um~ efnahags-
málin í fyrrakvöld, og neituðu
kommúnistar þar að fallast á,
að Alþýðusambandið léti tvo
sérfræðinga athuga efnaliags-
frumvarpið fyrir sig og skila
um það rökstuddu áliti. Var
það tillaga Alþýðuflokks-
manna í stjórninni, að tveir
sérfróðir menn væru kvaddir
til að athuga, hvcr áhrif þess-
ara ráðstafana mundu verða
á hag og afkomu launafólks í
landinu nú þegar og í næstu
framtíð.
Kommúnistar hafa meiri-
hluta í stjórn Alþýðusambands
ins, 5 fulltrúa, en Alþýðu-
flokksfulltrúar eru þar 4. —
Fluttu þau Óskar Hallgríms-
son, Magnús Ástmarsson, Sig-
urrós Sveinsdóttir og Sigfús
Bjarnason tillögu um faglega,
en ekki pólitíska afgreiðslu
málsins. Vildu þau, að samtök-
in leituðu álits sérfiræðinga,
en síðan væri kölluð saman
ráðstefna verkalýðsfélaganna
til að taka afstöðu til máls-
ins. Þessa tillögu felldu kom-
múnistar með 5 gegn 4 atkv.
en samþykktu í þess’ stað til-
lögu, sem hreinlega fordæmir
aðgerðir ríkisstjórnarinnar án
nokkurrar frekari athugunar á
þeim.
Tillaga Alþýðuflokksfull-
trúanna var á þessa leið:
„Ráðstefna verkalýðsfélag-
anna sl. haust, þar sem rætt
var um vlðhorfin í kaupgjalds-
málunum, samþykkti að fela
miðstjórn að boða til nýrrar
ráðstefnu, þegar fram vsérui
komnar boðaðar tillögur ríkis-
stjórnarinnar um aðgerðir: í
efnahagsmálum þjóðarinnar.
Þær tillögur eru nú að
Frámhald á 14. síðu.
Nýjústu Ólympíufréttirnar eru á baksíðu