Alþýðublaðið - 19.02.1960, Side 7

Alþýðublaðið - 19.02.1960, Side 7
ast, að hann getur unnið og verzlað hvar sem er, ef hann kemst þangað á bíln- nú margra-brauta stórvegi eins hratt og hægt er. Þeir kosta allt að 10 milljómim dollara á míluna í sumum hverfum. En það er ekki að- eins, að bessir stórvegir geti ekki komið bílum að og frá miðborginni, þeir gleypa líka ægileg landflæmi. Um 28% af miðborginni í Los Angeles cru undir göt- um, stórvegum og aðkeyrslu brautum að þeim; önnur 38% eru bílastæði og bíla- geymslur. Þetta þýðir, að næstum tveim þriðju hlut- um miðborgarinnar er fórn- að bílnum. Hauser, yfirmaður íbiía- könnunar stofnunar Chicago háskóla segir, að byltingar sé börf í flutningamálum. Ekki sé um annað að ræða en hverfa aftur til almenn- ings-flutningatækja. Nú hefur iðnaður og fyrir- tæki skotið upp kollinum í útjöðrum borganna, og hvers vegna er þá þetta vandamál í miðborgunum? Það stafar af því, að öll gamalgrónu fyrirtækin eru í miðborgun- um, bæði fjármálamiðstöðv- ar og verzlanir. Harrison E. Salisbury sagði um þetta í New York Times, að Los Angeles „sendi menn til Detroit (bílaborgarinnar) til að grátbiðja stórmúftana um að setja ekki lengri stél á bílana og breikka ekki vél- arnár, því að það væri ekk- ert rúm á( göíunum eða á bílastæðunum“. f Los Angeles hyggja þeir NEW YORK. — Risastórir, bandarískir bílar eru að kæfa Bandaríkin. Þeir sneisafylla borgirnar og ganga af miðborgunum dauð um. Orsakanna er að leita í þeirri staðreynd, að fjöl- skyldxsbíiiinn hefur gert venjulegum Bandaríkja- manni svo auðvelt að ferð- ar lars kröfur næsta húsi við Russicum, prestaskólann, þar scm prést- ar nenia grísk-kaþólska guð- fræði og töluð er rússneska. Auk hinna rúmlega 20 þjóðar-kirkna kaþólskra, eru svo kirkjur annarra trúarfc- laga, svp sem synagógur gyð- inga, biskupakirkjur banda- rískra, biskupakirkja enskra, presbyteríana kirkja skozkra og Christian Science. NYJA DELHI, 9. febr. — Ind- landsstjórn hefur oft sakað Kínverja um að gcra órétt- mætar landakröfur á hendur Indlandi. Stjórnin befur nú gefið út kortabók, sem inni- heldur 39 iandabréf af norð- urlandamærum Indlands og eiga að sýna að Kínverjar krefjast ranglega 5000 fer- mílna svæðis af indversku landi. f formála segir, að landa- bréfin séu valin með það fyr- ir augum, að „sýna hin við- urkenndu landamæri Ind- lands og 'Kína. Opinber og ó- opinber kort, indversk, brezk, Framhald á 14. síðu. að þjóðkirkja pólskra kaþólikka, St. Stanislaus, stendur rétt hjá aðalstöðvum ítalska kommúnistaflokksins. Aðrar kirkjur hafa þó ekki slíka nágranna. Enska kirkjan San Sil- vestro, sem stendur við hlið aðalpósthúss horgarinnar, fylgir hinni þjóðlegu erfða- venju •— það er testofa í kirkj unni. Þá á kirkja þessi helgan dóm, sem talinn er vera höf- uð Jóhannesar skírara. írar hafa að sjálfsögðu fleiri en eina kirkju vegna hinnar miklu kaþólsku sinn- ar, en þær heita San Patrizio og San Isidoro og auk þess San Clemente, sem er dóm- íníkana-kirkja en ekki þjóðar- kirkja. Spánverjar hafa tvær kirkjur og Frakkar þrjár. Rússar og aðrar slavneskar þjóðir hafa Sant Antonio á hinni frægu Esquiline-hæð, í ROMABORG, (UPI). — Eitt af því, sem einkennir Róma- borg einna mest, eru kirkj- urnar. E£ minnzt er á Basilíku St. Péturs, sjá allir, sem til Rómar hafa komið, fyrir sér hina frægu kirkju, en hvað um allar hixxar: San Patrizio, Santa Susanna, Santa Maria di Monserrato og San Luigi? Af um 400 kirkjum í Róm og næsta nágrenni eru margar „þjóða“ kirkjur landa um víða veröld, þar á meðal landa fyrir austan járntjald. Það er kaldhæðni örlaganna fram f samtaisformi’ milli nem- enda og kennara, einungis á Því máli, sem kennt er hverju sinni. Fyrstu lexíurnar eru mjög léttar, en smáþyngjast eftir því sem nemendurnir þjálfast. Nem endafjöldi í hverjum bekk fer aldrei yfir 8, en það er talið mik ilsvert að fenginni reynslu að nemendurnir séu ekki fleiri í Berlitz-skólum er aldrei kennt í fjölmennum hóp. Forstöðumaður skólans er stúdent frá MA, sem stundaði nám hér í háskólanum í 2 ár og önnur tvö í háskóia í Skotlandi o^- síðar í stærðfræði og tungu- málum á Ítalíu. Hann hefur í sex ár verið kennari og forstöðu maður Berlitz-skóla á ítalíu. NU á næstunni tekur til starfa fyrsti Berlitz-skólinn á íslandi. Forstöðumaður skólans verður Hafsteinn Bjargmunds- son, en hann hefur kennt í meira en hálfan áratug við Ber litz-skóla, og verið alllengi for- stöðumaður Berlitz-skóla á ít- alíu. Fyrsti Berlitz-skóliinn var stofnaður 1878, og í dag eru um 200 Berlitz-skólar í ölium helztu borgum heitns. Skólum þessum fjölgar stöðugt. Miðstöð Berlitz-skólanna er í París, og hefur Hafsteinn það- an einkarétt á því að reka Ber- litz-skóla hér á Islandi. Kennsla í Berlitz-skólum fer Alþýðublaðið — 19. febr. 1960 f

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.