Alþýðublaðið - 19.02.1960, Síða 8
Guðs vilji?
Komi líiaður að presti',
þar sem hann er að þrýsta
komu í faðmi sinum, ber
manni að álykta, að hann
sé að veita henni bles'sun
sína. Kanoniski rétturinn.
.............................................
FJOGURRA ára gamall
drengur dó fyrir nokkrum,
dögum í höndunum á lækn-
um í sjúkrahúsi í Canoga
Park í Kaliforníu af þeirri
orsök, að foreldrarnir neit-
uðu að drengnum yrði gefið
blóð.
Herra og frú Thomas
Hood, sem eru bæði áhang-
endur sértrúarflokks Vottar
Jehova fyrirbuðu, að barni
þeirra væri gefið blóð. —
Trúarleiðtogi þeirra stóð
einnig við sóttarsæng barns
ins og stappaði í þau stál-
inu. Læknar sjúkrahússins
hringdu í dómara, sem þeg-
ar í stað fór úr dómarasæti
í rétti í Los Angeles og lét
áka sér eins hratt og unnt
var til Canoga og Park. •—
Hann reyndi árangurlaust
að tala um fyrir foreldrun-
um, en þegar engu tauti
Hún er finnsk
HLÆGILEGT a3 birta þannig mynd um hávetur-
ekki satt? En stúlkan heitir Margit Jaatinen og er drottn-
ing finnskra tízkusýningarstúlkna.
Nei, myndin er ekki tekin í Finnlandi — heldur viS
Miðjarðarhafið á s. 1. vori. — Og hún boðar nýtt vor.
varð við þau komið, ákvað
hann, að lögin tækju mál
þetta í sínar hendur og
svipti foreldrana yfirráða-
rétti þeirra yfir barninu. —
Hann fyrirskipaði, að blóð
gjöfin skyldi hafin þegar í
stað.
En einmitt, er hann hafði
kveðið upp þennan úrskurð,
— kom hjúkrunarkona inn
og hvíslaði, — að^drengur-
inn væri dáinn.
— Það er guðs vilji, —
sagði móðirin, faðirinn og
trúarleiðtoginn.
☆
INDVERSK kona, Shan
ti Taneja, var á dögun-
um dæmd í Englandi fyrir
of hraðan akstur, — og fyr-
ir það að hafa keyrt yfir á
dauðu ljósi. Dómsyfirvöldin
tóku ekki afsökun hennar
til greina, sem henni þó
fannst skýra til fullnustu ó-
löghlýðnina. Hún hafði ver-
ið í indverska saribúningn-
um, sem er skósíður. Hann
hafði vafizt utan um ben-
zínpedaiann, svo að hún gat
ekki teygt fótinn yfir á
hemlana.
☆
-Vy Lögreglumaðurinn: Mig
undrar, að þér sáuð ekki
þegar er heim kom, að brot
izt hafði verið inn í íbúð-
ina. Hvað hugsuðuð þér eig-
inlega, þegar þér komuð
heim og allt var á rúi og
stúi í ibúðinni?
Konan: Ég hélt bara, að
maðurinn minn hefði komið
heim og leitað sér að
hreinni skyrtu.
Aldrei
of seint
SAMKVÆMT læknisráði
gekk hin 105 ára gamla Ju-
ana Ruenda í San Jose, —
Costa Rica í hjónaband á
dögunum. Brúðguminn, —
José Palma, frá sama stað
var 30 árum yngri. Þau
höfðu verið írúlofuð í 20 ár.
í rauninru reyndist dálítið
erfitt að koma þessu í kring
— því að brúðurin gat ekki
lagt fram löglegt skírnar-
vottorð. En presturin studdi
elskendurna með ráð og dáð
— og fyrir hans orð voru
þau vígð saman með leyfi
yfrivaldanna. Brúðhjónin
áttu enga ættingja, en blaða
menn, sem sáu sér þarna góð
an leik á borði, buðust til að
vera svaramenn, — og fengu
það.
Gina með Milko sinn í fanginu.
I málaferlum viö
tvo presta
Gina í hinu fræga
dansatriði.
„Kokkfeill" gegn
magasári
Á ÞINGI amerískra efna-
fræðinga fyrir skömmu
greindi líffræðingurinn J.
Houck frá því, að nú væru
gerðar tilraunir með að
lækna magasár með „kok-
teil“ gerðum úr efnum sem
unnin eru úr sjávargróðri.
Tilraunir þær, sem gerð-
ar hafa verið á dýrum í þess
um tilgangi hafa tekizt vel,
— en enn er ekki unnt að
fullyrða um árangurinn, —
þegar um fólk er að ræða.
GINA LOLLOBRIGIDA hef
ur nú stefnt tveim katólsk-
um prestum á Ítalíu. Orsök
stefnu hennar er grein, sem
annar þeirra, faðir Carlo
Caviglione í Genúa, hefur
skrifað í ýmis blöð. Hann
segir, að Gina hafi reynt
að fá dansatriði sitt í kvik-
myndinni Salómon og
drottningin af Saba klippt
burt á þeirri sýningu, sem
sonur hennar, hinn tveggja
ára gamli Milko, var við-
staddur.
Hinn katólski prestur seg
ir í grein sinni: Hún græðir
milljónir á að sýna líkama
sinn, — en hennar eigin son
ur má ekki sjá hana létt
klædda. Hún lætur sér þó
líka, að þúsundir annarra
barna sjái þetta atriði.
Mynd þessi er enn ekki
komin hingað til lands, en
sagt er að dans Ginu sé á-
kaflega villtur, — og Saló-
mon vissi ekki sitt rjúkandi
ráð, þegar hann sá hann . . .
(í myndinni að segja).
ERNEST HEMIN
sem mánuðum samx
fylgt í kjölfar f
nautabana Spánar,
uin og Ordonez, hi
kynnt að hann hafi:
— að skrifa dálítið
eftirskrift við Deat'
Afternoon. Eftirskr
er raunar meir en d
☆
HUSSEIN SHA
ára betlari sem
menn í Kairo handt
fættan og tötrum ]
fyrir skömmu hefu
500 biðilsbréf frá s
Það kom nefnilegs
að hann hafði 700
árstekjur, hann bj<
stórri höll hafði 16 ]
lét á hverju kvöldi
í cadilac til betlarx
ins.
OKKUR minnir,
þöfúm sagt ykkur
— að Englandsd
hefur hesta á heila
Hún fer á hverjar
hestaveðreiðar, se
mögulega kemst á i
ur og horfir galopn
um á leikinn þar
lýkur.
Það vekur því enj
þótt hún fýndi upp
heita hesti, þeirri st'
þeim dreng í Wind
bezt gæti orðað í
borgarmeistarans c
að fá hestinn.
Hér er sigurvegax
gjöf sína. Við vitu
hvað hún skrifaði
meistaranum, — e.
una skírði hún
Windsor.
Þess skal getið,
þetta gerðist, þegai
ingin var á ferð í
hérna um árið, —
§ 19. febr. 1960 — Alþýðublaðið