Alþýðublaðið - 19.02.1960, Side 14

Alþýðublaðið - 19.02.1960, Side 14
Hinar margeftirspurðu TEÐDY- vörur komnar aftur. Hafnarfirði. Gerum við bilaða Krana 6g klósett-kassa Valnsveila Reykjavíkur Ný stefna Framhald af 13. stðu. innar og hinna þjóðnýttu fyr- irtækja. Talið er að hægri öfl- in vinni að því að fá stjórnina til þess að takmarka verkfalls réttinn og mun hún vafalítið fallast á það. Sá hópur íhaldsmanna, sem stendur að tímaritinu Econo- mist krefst þess að verkfallið verði notað til þess að „sýna verkfallshreyfingunni í tvo heimana“. En sterkur orðróm ur gengur Um það, að stjórn- in hyggist bjóða járnbrautar- starfsmönnum launahækkun, ef fallið verði á endurskipu- lagningu járnbrautanna í heild. Samkvæmt því, sem lek ð hefur frá stjórnarskrif- stofunum vill stjórnin, að vöruflutningalestir og almenn ar farþegalestir verði áfram í eigu ríkisins, en lestir, sem annast ferðir til hafnarborga og skemmtistaða verði seldar einkaaðilum. Slík tillaga mun að sjálfsögðu mæta harðri mótstöðu, ekki síður innan íhaldsflokksins en utan hans. Hægri armur íhaldsflokks- ins hefur ekki eignast neinn foringja, sem fær er um að halda honum saman eða hafa úrslitaáhrif á ríkisstjórnina og meðan efnahagslíf Breta þróast á eðlilegan hátt virðist ekkert geta orðið til þess að ógna völdum Macmillans í flokknum. Oréttmætar Framhald af 7. síðu. þýzk, kínversk og frönsk sýna hina raunverulegu landa- mæralínu“. Þá segir í formálanum, að ekki séu nema 30 ár liðin síð- an Kínverjar fóru að gera landakröfur á indversku landamærunum. Elzta kortið er úr kínversku safni frá 1762. Þá er þarna kort Pek- ingstjórnarinnar frá 1925, en þar er landamæralínan sýnd svipuð því, sem Indverjar segja að hún sé, nema hvað Nepal er þar sýnt sem hluti af Kína. Kommúnistar hræddir Framhald af 1. síðu. nokkru komnar fram í frum- varpi tii laga um efnahags- mál, sem sent hefur verið mið- stjórn til umsagnar. Aftur á móti hafa enn ekki verið lagð- ar fram á Alþingi tillögur um ýmis konar hliðarráðstafanir, sem ríkisstjórnin hefur boðað, að gerðar verði jafnhliða og hljóta að hafa veruleg áhrif á hag og afkomu almennings. Má þar til nefna hækkun á bótum trygginganna og afnám tekjuskatts á launatekjum o. fl. — Mál þessi eru svo ná- tengd, að þau verður að sjálf- sögðu að athuga í heild, þar sem athugun á einstökum þáttum þeirra gefur enga við- blítandi he'ldarmvnd af fyr- irhuguðum ráðstöfunum eða á- hnfum þeir,?a á hag almenn- ings. Með hliðsjón laf framan-i sögðu og til þess að fá sem gleggsta og réttasta mvnd af ástandinu í heild og væntan- legum ráðstöfunum á áhrifum þeirra, ályktar miðstjórnin að kveðja til tvo sérfræðinga, er rannsaki ýtarlega fram komið frumvarp um efnahagsmál, svo og boðaðar hliðarráðstaf- an'r og skili miðstjórn rök- studdu áliti sínu um það, hver áhrif þessara ráðstafana muni verða á hag og afkomu Iauna- íólks í landinu 'bæði nú þegar og í næstu framtíð. Þegar álit þessara sérfræð- inga liggur fyrir, verði ráð- stefna verkalýðsfélaganna köll- uð saman á ný til þess að taka afstöðu til aðgerðanna í heild og marka stefnu verkalýðs- hreyfingarinnar í næstu frarn tíð i kaupgjalds- og kjaramál- um.,( Símar 13134 og 35122 Félag Suðumesjamanna. Kúfmagakvöldið verður sunnudaginn 21. þ. m. í Tjarnarcafé og hefst Jd. 6,30 síðd. Aðgöngumiðar í Að- alstræti 4, sími 11-041 og í Hafnarfirði hjá Þorbirni Klemenssyni. Skemmtinefndin. " FERSKT BÓN IM Á HEIHILID hCscacmáberdir hed rósailm Umboösmenn: ERISTJÁN Ö. SKfiGFJÖRD h/f REYKJflVÍK Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Norðfirði áleiðis til Klai- peda. Arnarfell fór 10. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell átti að fara frá Ventspils í gær til Sas van Gent. Dísar- fell fór í dag frá Súganda- firði til Akraness. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Véstmannaeyja. Helgafell er í Rostock, fer þaðan til K.- hafnar og Rvíkur. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Batum áleið is til Reykjavíkur. -o- Ríkisskip. Hekla fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Rvíkur í gærkvöldi frá Breiðafjarðar- höfnum. Þyrill fór frá Hanf- arfirði síðdegis í gær til Ber- gen. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Rvík í gærkvöldi til Sands, Gilsfjarð ar- og Hvammsfjarðarhafna. -o- Jöklar. Drangajökul er í Rvík. Langjökull kom til Hafnar- fjarðar í fyrrakvöld. Vatna- jökull fór frá Khöfn 16. þ. m. á leið til Ventspils og Finn- lands. -o- Eimskip. Dettifoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Siglufjarðar, Ó1 afsfjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Þórshafnar, Norðfjarð ar, Fáskrúðsfjarðar, Vest- mannaeyja, Keflavíkur og R.- víkur. Fjallfoss kom til Ham- borgar 16/2 fer þaðan til Ventspils og Riga. Goðafoss fer væntanlega frá New York í dag til Reykjavíkur. Gull- foss kom til Leith í gær, fer þaðan í dag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestm.éyjum í gærmorg- un, kom til Reykjavíkur og fer þaðan í kvöld til New York. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Húsavíkur og Rvíkur. Selfoss fer frá Álaborg um 20/2 til Gdynia og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Hamborg 17/2 til Rott erdam, Antwerpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Helsingfors í gær til Rostock, Gautaborgar og Rvíkur. Hafskip. Laxá er á Siglufirði. -o- Frá Breiðfirðingafélaginu. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í kvöld (föstudag) kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. -o- Fjölmennið. Aðventkirk jan: Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 8. Heimsókn frá Hlíðar- dalsskóla. Allir velkomnir. Ungmennafélagið. Veðrið: NA gola eða kaldi; léttskýjað. Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla: Vikuna 13-— 19. febr. hefur Vesturbæjar apótek næturvörzlu. — Sími 2-22-90. -o- Elliheimilið: Föstuguðsþjónustur verða haldnar alla föstudaga kl. 6.30 sd. til páska. Sú fyrsta er í dag. Allir velkomnir. Heim- ilispresturinn. -o- Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja föstudaginn 19. febrúar 1960. Golfskálinn: Kl. 8.30 e. h. Tómsundakvöld á vegum Sambands bindindisfélaga í skólum. Laugardalur (íþrótta völlur): Kl. 5.15, 7 og 8.30 e. h. Sjóvinna. -o- Prentneminn, blað Prentnemafélagsins í Reykjavík, 1. tölublað 7. ár- gangs er komið út. Eyjólfur Sigurðsson ritar um verklega kennslu í skólum; Jóhann V. Árnason ritar grein um Iðn- nemasamband íslands 15 ára og ýmislegt fleira efni er í blaðinu. Ritnefnd, sem Björn Bragi og Jóhann V. Árnason ski'pa, lætur þess getið, að út- gáfa blaðsins hafi legið niðri um 10 ára skeið, en vonar að útgáfan megi nú halda áfram að nýju. -o- Frá Guðspekifélaginu: Reykjavíkurstúkan heldur fund kl. 8.30 í kvöld á venju- legum stað. Gretar Fells svar- ar spurningunni: Hvað er hel? o. fl. Dr. Hallgrímur Helgason leikur einleik á fiðlu með undirleik Magnúsar Blöndal Jóhannssonar. Kaffi -o- 18.30 Mannkyns saga barnanna. 20.30 Kvold- vaka. — 22.20 Djassmúsík í enskum kirkj- um, — erindi (Steingr. Sigfús son organleikari á Patreksfirðí). 22.40 í léttum tón: Luis AI- berto og Para- guayos tríóið leika og syngja. 23.05 Dagsk.lok. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: Þau voru tvö af þríbur- um. Þriðji þríburinn var lát inn. að lokum. |_4 19. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.