Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Page 4

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Page 4
4 1133. sama árið og ]>orlákur lúskup Eunólfsson, og liefur liann ]já rerið 77 ára. Sæmundur prestur liefur rerið allra manna lærð- astur á sinni tíð og fræðimaður mikill; er liann og í forn- um ritum talinn að liafa verið beztur klerkur á Islancli og forvitri. ]>að lætur og að líkindum, að hann kafi kennt mörgum. Bæði sökum lærdöms síns og ættgöfgi Itefur liann ráðið rniklu með landsbúum og rerið í mikl- um metum með ])eim, enda er pað í fornum ritum tal- ið eitt hið mesta gagn, er Jón biskup Ogmundarson liafi gjört íslendiiigum, cr liann fjekk Sxmund til að snúa aptur út til íslands. Höfðingjar lmfa og leitað ráða og aðstoðar til hans í randamálum, til pess með tilstyrk hans að f;i rilja sínum framgengt. ]pannig get- ur Ari prestur fróði pess í Islendingabók sinni, og Kristnisaga sömuleiðis, að af ástsæld Gissurar biskups, og umtölum Sæmundar með umráði Markúsar lögsögumanns Skeggjasonar hafi ]>að verið í lög leitt, að allir menn töldu og rirtu fé sitt og guldu tíund af (1096). Að lians ráðí og margra annara kennimanna settu Jjeir ]>or- lákur biskup Runólfsson í Skálholti og Ketill biskup Jmrsteinsson á llólum kristinrjett hinn eldra 1123, sro sem segir síðast í bókinni. ]>ess er og gctið í Stur- lungu, að Sæmundur hafi rerið á alpingi 1121, og veitt liðsinni Rorgils Oddasyni til að gjöra upp búð ]á, er Hafiiði Mársson hafði niður brotið fyrir honum, og hefur liann og unnið að pví með ]>orláki biskupi og öðrum liöíð- ingjiun, að sætta [)á ]>orgils og Hafliða par á ])inginu. Sökum lærdóms Sæmundar og ritsmuna hefur orð ]>að snemrna á lagzt, að hann ræri fjölkunnugur eða göldróttur, og sýnir ]að ]egar saga Gunnlaugs munks

x

Sæmundur Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.