Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Síða 14

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Síða 14
14 trúarleysi efnamanna („matebialista"), og heldur sjcr þoss vegna ann- aðhvort tilhinnar svo kölluðu náttúrutrúar, „kationalisme“, eðatilopin- berunarinnar („oetodoxak1'), ogtil pessasíðast nefnda flokks heyra óef- anlega hinir l.rrðustu menn, sem uppi eru á vorum dögum. Jeg hef í skoðunum minum allt af fylgt pessum fiokki, því að bæði er Jað, að jcg álít hann pann skarpvitrasta, enda virðast mér mótbárur pær, er menn hafa gegn honum, svo léttvægar, að jeg hef með engu móti getað faliizt á Jær, eða fundið, að pær væru á rökum byggðar. Mjer virðist, að pótt menn játi, að tilveran sje e i n, pá sje pað pó auðsjeð, að hún hafi tvær hliðar, hina sýnilegu og liina ósýnilegu, og pegar jeg íhuganá- kvH-mlega hina sýnilegu hliðina, og velti henni fyrir mjer, pá er mjer alls eigi auðið að skilja, að skoðanir efnamanna geti verið rjettar eða á góðum rökum byggðar, pví að efnið (matekian) er engan veginn svo auðskiiið, eins og peir ímynda sjer. A hinn bóginn virðist mjerpað ijóst, að grundvallarskoðun efnamannanna á hinum ósýnilegu heimskröpt- um og hinni andlegu meðvitund vorri sje svo fráleit, að hún nái engri átt, og hafi í raun rjettri ekkert annað við að styðjast, cn peirra eig- inn hngpótta, og einhverja hundavaðs-yfirferð á hinum merkustu náttúru- viðburðum og þeirra ómótmælanlega samanhengi. Að því er hinni opin- beruðu trú viðvíkur, pá virðist mjer hún standa svo föst, að hún í raun og veru hafi eigi hreifzt um hnífsbakkapykkt frá peirri stöðu, er hún nú þegar hefur haldið um svo fjarska-margar aldir, og mjer virðist, að Dr. lechy* hafi ómótmælanlega ijett í pví, par sem hann segir, að mann- kynssagan æ meira og meira hljóti að sannfæra heimirm um hinn guð- dómlega uppruna hinnar kristnu trúar. Af þessum mínum skoðunum leiðir pað, að jeg mun jafnan í pessu riti álíta mamiinn sem tvöfalda veru, líkamlega og andlega, og pess vegna alveg vera á móti peim lærdómi, er skoðar. hann sem nokkurs konar vjel eða efnishrúgu, eins og materlalistum er títt, og eins mun jeg af sömu ástæðum alls eigi geta orðið samdóma Jieim ályktunum, er álíta mannkynið komið frá öpum, eins og dabwin, og þeir, er honum fylgja. Slíkar skoðanir, sem nú eru að koma upp í mörgum erlendum tímaritum, bæði dönskum, pýzkum og enskum, álít jeg rangar og óþarf- ar, eins og pær eru alveg ó s a n n a n 1 e g a r, pví að pótt pær kunni að kitla forvitni einstakra lærðra og ólærðra manna um stundarsakir, álítjeg pær eigi að eins ónýtar og afvegaleiðandi í trúarefnum manna, heldurog sem nokkurs konar hugsunarleik, er tefur tímann frá öðrum parflegri og ái'eiðanlegri lærdómum. En það er eigi nóg með pað, að pessir nýju „materialistar" tefja timann frá öðru parfiegra námi, lieldur gjöra beir unga menn óhæíilega 1) lechy cr nafnfrægur enskur rithöfundur, sem nýlega hefur ritað eitthvert hið merkasta og stærsta rit um „náttúrutrúna“.

x

Sæmundur Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.