Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 6

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 6
6 er þeír yom samtíðamenn. En Oddur inunkur Snorra- son á Jdngeyrum. sem ritaði Olafs sögu Tryggvasonar á latínu um 1160—70, og jní 30 árum eptir dauða Sæmundar, vitnar og til hans um stjórnarár Hákonar jarls Sigurðssonar, og nokkru síðar vitnar liann aptur til Sæmundar fróða um pingið á Dragseiði, er liann segir: „pessa jiings getr Sæmundr prestr hinn fróði, er ágætr var at speki, og mælti svá“; og rjett á eptir segir: „Svá hefir Sæmundur ritað í sinnni kók“, og kemur Jtá alllangur kafli, að líkindum eptir Sæmund, um brennu seiðmannanna. Enn fremur vitnar Land- náma til Sæmundar um pað, er Naddoddur víkingur fann Island, og sýnir |>að, að |>essar sagnir verða að vera teknar úr ritum Sæmundar prests. I lofkvæði j)ví, er ort var um Jón Loptsson, sonarson Sæmundar, meira en 50 árum eptir dauða Sæmundar, eru Noregs- konungar taldir frá Haraldi hárfagra til Sverris kon- ungs, og kveðst höfundurinn Jjar liafa talið æfi peirra fram til dauða Magnúsar góða, svo: „sem Sæmundr sagði liinn fróði“. Af jiessu er |)á auðsætt, að hann hefur ritað æfi Nor- egskonunga; en að líkindum hefur liann eigi ritað hana eina. En hvort sem hann hefur ritað mikið eða lítið, hefur liann vafalaust ritað Jiað á latínu, eins og J)á var títt. llin eldri edda er almennt kennd við Sæmund fróða, og kölluð Sæmundar-edda; hafa sumir ætlað, að hann hafi safnað eddukvæðunum og skrifað J)au upp, og sumir liafa ætlað, að kvaði Jiessi liafi áður verið rituð rúnastöfuny en Sæmundur hafi ritað Jiau upp með latínustöfum. En

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.