Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 15

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 15
15 fil að lesa guðfræðislegar bækur með andagt og urnhugsun, og gjörspílla stundum öllum hugsunarh*tti Jieirra. Ha-ttan fyrir pessu fer svo mjög vaxandi, og er orðin svo alkunn, að kennararnir við Edinborgar-háskól- ann kváðu nýlega inestu naubsyn á, að vinna móti þessum anda hjá freim, er læknisfræðina stunda, svo að f>eir fjellu eigi í hi'eint og beint guð- leysi. Sama á sjer stað nærfellt í öllu pýzkalandi og París, og við flesta, ef eigi alla, h á s k ó 1 a n o r ð u r á 1 f u n n a r. petta er f>ví miöur nú orðinn andi tímans hjá a>rið mörgum. í pýzkalandi eru f>að einkum BticHNEK, og fjöldi af hans fylgjurum, kolle, kolbe, vogt, sem breiða út slíkan lærdóm, og með pví hann virðist svo einfaldur og auðskilinn, falla ungir menn hæglega til hans. í Iiaupmannahöfn hefur hann eink- um mikla styttu í manni einum, er Dr. bkandes heitii', og blabið, sem mest bx’eiðir hann út, heitir „kyt maanedsskbipt fob litebatue“. Alt skal vera nýtt, og nýjungagimi unglinganna er sem nokkurs konar agn, scm f>eir giimast að borða sjálfir af, en f>cir gefa og bra'ðrum sínum, og f>essir borða einnig, svo allt verður ungt og spónnýtt. Hvernig hugsun- arháttur slíkra manna muni gjörspiliast, geta menn leitt sjer í grun, f>egar höfuð-augnamiðið er, að afsetja skaparann, neita eigi að eins allrí guðlegri opinberun, heldur og f>ar á ofan fótum troða alla siðafræði, xxpp heíja allan mismun milli góðs ogills, dj'ggða og ódyggða. Veslings-ung- lingarnir, sem fara fyrst aö fást viö f>etta, fara á víð og dreif eptir sín- um goðpótta; sunxir missa alla trú, og eigi að eins pað, heldur alla fót- festu í sjálfri náttúrufra ðinni, og triia ab eins því, er þeir iiafa minnst fyrir að skilja, og einhver lærifaðir, er hefur áunxxið sjer eitthvert nafn, býbur fieim. Vér áttum í fyrra að fá eittkvcrt sýnishom affxcssariheim- speki Dr. bkandes í nýju blaði, cn ritai-inn komst til Amcríku, og situr nú þar, sumir segja sem barnakennari, en þar munu menn naumast hirða mikið um slíkan vísdóm. AÖ öðru leyti hefur þessi guöleysis-heimspekí gjört guðfræðinni og siðafra ðinni nxikið gagn, þar sem hún hefur vakið guðfræðiugana af deyfð þeixTÍ, er aldrei má eiga sjcrstaðí slíkum efnum. Siðafræðinog stjórnarfræðin hefur ogfengið smekkinn afþessum apakatta- niðjum, þar eð oinmitt frá þeiiTa skóla em flokksfoiingjar sameignar- manna með öllum þeirra vitleysum og umbrotum út gengnir, en eins og þeirra ódáðaverk standa skrifuð með b-lóðugum bókstöfum á Paxisargöt- um, þannig mun og þessi lærdómur vcrða aö liníga fyrir sterkari vopn- um. fxjóðfrelsismennirnir hafa nú þegar fengið lítinn fyrirlestur um þetta almenna „j a f n r æ ð i“ og jafnræðis-guðleysi, en annaötveggja vei'ður hin núverandi heimsmenntun að falla í grunn, og eptirkomendur þessara tíma verða slcrælingjum verri, eða jafnvel að mannætum, eða hin óstjórnlega fólksstjórn vorra tíma hlýtur að hníga ásamt afkvæmi hennar, er menn hafa skýi't socialisme og sameignarmenn. Hjer skiptir sannarlega eigi nema í 2 horn, og þetta eru menn nú farnir alvarlega að óttast fyrir á báðunx helftum hnattarins. í Ameríku hefur lærður maður, cakex ab nafni,

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.