Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Page 11

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Page 11
11 pjóðólti, að korngjöfiu er til langtum meiri liagnaðar, en menn skyldu halda. |>að er gamalt orðtæki, að „pað varði mest til allra orða, að nndirstaðan rjett sjc fundin“, og pví mun jeg ekki geta leitt hjá mjer, að drepa á undirstöðu ýmissa þeirra skoðana, sem nú eru livað mest að ryðja sjer til rúms í náttúrufra ðinni, einkum að svo miklu leyti, sem pess- ar grundvallarskoðanir snerta hið verklega, og miða í pá átt, að hafa hetra fyrirkomulag á pví, en áður hefur tíðkazt. Aptur mun jeg og á hinn hóginn drepa ásumt í háttum forðfeðra vorra, sem mjer pykir nú miður heppi- lega vera fallið niður, og ætla mjer pess vegna, að minnast á pað, par sem pað á við. fað er einkum glundroði sá, er nú er orðinn á allri vinnu vorri, sem mjer pykir mjög svo óheppilegur og mjög svo gagn- stæður pví, er átti sjer stað, meðan hagur Islands var í heztum hlóma. ]>að getur að mínu áliti naumast verið svo hagfellt, sem menn halda, að hlanda svona saman sveita- og sjáar-vinnu, eins og tíðkazt hefur á seinni tím- um, og eigi fæ jeg skilið, hvernig jarðrækt vor á að ná nókkrum verulegum framförum, meðan fjöldinn af öllum vinnandi mönnum ætla sjer um hinn hezta tíma ársins, pað er liaust og vor, að hafa annan fótinn á landi, og hinn á sjónum. Að sjáarhóndinn stundi sjóinn, hverja ])á stund, er honum gefst færi á, er eðlilegt og náttúr- legt, en jeg er hræddur um, að hóndanum sje pað opt til minna gagns, en hann hyggur, pcgar Iiann um vor- tímann tvístrar vinnukröptum sínum allt of mjög á pví, að láta vinnumenn sína róa fram á sumar, og jeg er jafnvel eigi óhræddur um, að húin og skepnuhirðingin, og öll innanhæjarvinna hafi lítið gagn af pví, að menn í sveit-

x

Sæmundur Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.