Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Page 9

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Page 9
9 lagi haft tillit til pess, er lijer á sjer stað, og’ mun skoðunin á mynclun landsins frá jarbarfræðislegu sjónar- miði, einkum rerða löguð eptir liinum nýjari jarðfræð- ingum sjer í lagi eptir jarðfræðingunum ltell, jokes og geikie. par sem á liinn bóginn verður talað um notkun ýrnissa náttúruefna, mun eg einkum fylgja lærdómsbók- um peirra payen’s og wagnee’s, er nú eru taldar liinar áreiðanlegustu kénnslubækur í liinni svo kölluðu „teiýno- logie“; pað er lærdómurinn um notkun ýmissa náttúru- efna manninum til liagsmuna. í grasafræðinni mun jeg einkum fylgja grasabók læknis Odcls Idjaltalíns, og grasafraði prof. hornemanns, og nokkrum öðrum eldri og nýari ritum, par sem um læknislyf er talað, eÖa aðra ópekkta notkun ýmissa grasa og mosategunda vorra. ) Með pví lífsreynslan er búin að sýna mjer pað Ijóslega, að jarðyrkjufræði og par af leiðandi framfarir 1 grasvextinum og lieyskapnum er nauðsynleg fyrir al- menning, pá mun jeg í pessu riti, líkt og jeg stundum lief gjört í Heilbrigðistíðindunum, finna mjer skylt, að geta pess, er lýta kynni að framförum í pessum lilutum; pví að pað ætla jeg að muni vera ljóst fyrir vel-flest- um, að á engu ríður oss íslendingum meira, en að auka og efla grasvöxtinn, sem mest vjer getum, eigi að eins til pess, að vjer getum aflað oss sem mest af lieyjum, beldur og jafnvel til pess, að fara sem liaganlegast með beitarlöndin og útliagana. Eitt af pví, er mjög svo lýt- < ur að pessu, er meðferðin með áburð á tún og engjar, vatnsveitingaskurði og vökvun engja og liaglendis með rennandi vatni, par sem pví verður við komið. Hingað til hefur allur almenningur farið mjög eyðslusamlega með ýmsar áburðartegundir, svo sem t. a. m. sauðatað, er víða i

x

Sæmundur Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.