Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Side 1

Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Side 1
SÆMIINDUR FRÓÐI. 1. ár. Jiíliinánuður 1874. Hans hátign konungnrinn kemur. Fessi gleðifrjett hefur nú á liinum umliðna og þessum mánuði borizt jfir landið og margar þúsundir hafa glatt sig við hana. Sem betur fer, lifir enn í brjósti atlra Islendinga hin sama kærleikstilfinning fyrir konungi síntim, sem hinir gömlit íslendingar urðu svo frægir fyrir, og sem síðan um margar aldir hefur verið þeim til svo mikils sóma og gjört nöfn margra þeirra ódauðleg. t’ormóðr Kolbrúnarskáld, svo særður, móðurog blóðugur sem hann var í bardaganum á Stiklastöðum, bar sár sín með hetjumóð og reif hina banvænn ör óskjálfandi úr sár- inu, glaður yfir að fá nú að deyja með konungi sínum, þvt það var hans mesta sorg, að hann, áður en hann fjekk hið banvæna sár, hjelt að hann mundi eigi fá að fylgja honum. Forgefins bauð Englakonungr að láta t'orvald víðförla lausan úr dýflissunni, hvar hann ómögulega þóttist geta vitað hann; œtlið þið mjer þá smán að yfirgefa konvng minn í dýfliss- unni og verða sjálfur frjáls? Nei/ gjörði eg það, þœttist eg ekhi verðugur að bera sverð og sTcjöíd. Annaðtveggja skal kongurinn og hans menn frigefnir eða eg fer hvergi, og þó var ísland þá, er þessar sögttr gjörðust, frístjórnarland og það að vitni Barun Humbolts land með mjög merkilegri frístjórn. Slíkur manndómslegur og hetjulegur þenkingarháttur gleymist aldrei. Sagau hefur ritað þær með gullnum bókstöfum sern aldrei afmást. |>ó íslendingar í fyrndinni væru handgengnir konungum, þá er nú sá tími úti; Hans Hátign Christjan 9. er sá fyrsti, er sýnir íslandi þá stóru náð að heimsækja landið; að þúsund árum liðnum mun þessa getið og þó eru 1000 ár langur kafli í veraldarsögunni. Yið þetta merkilega tækifæri hygg eg að það muni eigi vera svo ófróðlegt að drepa á nokkra afhinum helztu siðum,

x

Sæmundur Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.