Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Page 15

Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Page 15
111 Eins op rní var sagt, má viMiafa híta-afl hveravatns til margra hlnta; þannig má þafc vibhafa til eimingar á vokvoin, er í sjcr hafa þarfleg efní, er salti líkjast, t. a. m. soda, pottaska, buríssýra eða bromblend- ingur. í Toskana cr burísinn, sem opt flnnst í sjálfu hveravatninu, eimdnr vií) hita þann, er hveravatnib 6jálft hefur í sjer, og hjer á landi komnst menn þá eino sinni svo langt, aí> menn fóro aí> til bóa 6altverk yflr hinnm vellandi hvernm á Reykjanesi vestra, og á saltib eptir sógn og sem vænta mátti abbafaverifc hib bezta. Saltverk þetta háfst 1773 nndir umsján Walters og Adams Uslers frá Norvegi, en fjekk eigi stafcizt lengnr en 13 ár. Um þetta saltverk fer Olafur Olavios svofelldum orbnro: vEeykenœss er bekjendt for de Hverer eller \arme Kilder,over hvilke saltvœrker er anlagt, hvis Mage vel ei findes, og som gjör, om ikke Naturen, saa dog Indbildningskraften, en ikke liden Ære. Uden Sol og Ild drives Værket Sommer og Vinter allene ved den underjordiske Varme. „Saltets Fiinhed priser desuden Mesteren". Svona talar berra Olavins um þetta saltverk, og virbist þaí) mikill skabi, aí) þaí) nábi eigi aí) standast, því um þaí) getnr þó enginn vafl verib, ab þab var stofnaí) á skynsómum grundvelli. Jeg hygg, aí) þa?), sem mest hefnr skaba?) þessa saltgjór?), hafi verií) þab, af) menn þá eigi enn þá vorn komnir npp á þá afcferí), aí) vií) hafa frostib til ab þjetta sjávatnib meí), enþab gjóra menn nú á þann hátt, ab menn láta sjóinn leggja í aflóngum, ólokufcum renn- om, er liggja í flæbarmáli, taka síban ísskorpuna ofan af og fleygja henni bnrtn, en vib þa?) þjettist saltlógurinn æ meira og meira, og gengur þá langt- um fljútara meb ab eima hann. ]>aí) er margt sem virbist ab hafa stuMaí) aí) því, ab salfcgjórbin á Reykjanesi gat eigi þriflzt longur, en hún gjór?>i, og má slíkt telja til mikiis skafta fyrir allt landib. A Reykhúlnm í Barí)astrandarsýslu eru og margir hverir nálægt 6jú, þar sem menn einu sinni hugíju a?) hafa saltgjórí), en þetta fúrst og svo fyrir, jafnvel þútt herra ÓJafur OlaVÍUS gjórfci sitt til aí) koma því á. Jjar eb jeg nú á annab borb er a?) tala mn langar og hveri, skal Jeg om leií) geta þess, a?) hveravatn hefur eigi einungis hreyfandi afl f sjerfolgib. heldur er og follkomin reynsla fyrir því, ab í því liggja mikilsvertir lækn- ingakraptar. Hib nafnfræga hveravatn í Carlsbad í Bóhmen hefor lengi verib vib haft sem læknislyf, einkum gegn lifrarveikindnm. fiab hefor læknafc margar þúsnndir sjúklinga, og svo hefor gamall baí)læknir sagt rnjer, sem lengi hafbi varib þar á sínom yngri árom, afc hann vissi ekkert lyf, sem kæmist tiljafns vi?) þab gegn mórgnm lifrarsjúkdómum. fiessi læknir var hirbráb S o i 1 e r, líflæknir Saxakonnngs, reyndur raabur og vel lærtur, og þykist jeg hjer á landi hafa sjeb merki tfl, ab hveravatnib okkar megi til mikfls gagns koma í ýmsum lifrarsjékdúmom. Nýlega hefor læknir einn frakkneskur, Champouillon ab nafni, rit- ab um áhrif hveravatnsins, og meb Ijúsum rókum 6ynt fram á, ab þaT) getur

x

Sæmundur Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.