Alþýðublaðið - 30.03.1960, Page 10
Kappræöufundur
Framhald af 4. síðu.
um og viðskiptamálum. Hið
illræmda bótakerfi, er útflutn
ingsframleiðslan ihefur búið
við allt frá 1951, er Framsókn
arflokkurinn og Sjálfstæðis-
flokkurinn settu þá á laggirn-
ar eftir mislheppnaða gengis-
lækkun, verður lagt niður. —
Raunverulegt gengisfall krón-
unnar allt frá þeim tíma verð-
ur viðurkennt og hún skráð á
því verði sem hún raunveru-
lega á Hér eftir er ætlast til
þess að atvinnuvegir lands-
manna beir sig bóta og styrkja
laust. í þessu sambandii er rétt
að geta þess, að sú gengislækk
un sem núverandi ríkisstjórn
hefur gert á hinu fyrrverandi
raunverulegá gengi krónunn-
er 20% í útfltuningi og 34%
í innflutningi, með öðrum orð
um MINNI gengislækkun en
Vinstri-stjórn Hermanns Jón-
assonar gerði samanlagt á IV2
árs valdatíma sínum því að
hún anm 30% í innflutningi
og 30 % í útflutningd. Auk þess
er rétt að rninna á það með
ráðstöfunum vinstri stjórnar-
innar vorið 1958 varð 19 stiga
hækkun á framfærsluvísitöl-
unni eða 11—12%. Á móti
þeirri hækkun ætlaði stjórnin
,þó -aðeins að láta koma 5%
lögboðna grunnkaupshækkun.
Þýddi þetta 5-6% kjaraskerð-
ingu. Nú er hins vegar reikn-
að mieð 13 stiga hækkun á
framfærsluvísitölunni. — Á
móti hennd koma nú m- a. nið-
urfélling tekjuskatts og stór-
kostlega auknar almanna-
tryggingar, svo að kjaraskerð-
ingin verður raunveruelga -að-
eins um 3% hjá þeirri fjöl-
skyldustærð sem. miðað er v-ið.
Hjá stærri fjölskyldum, með 3
börn og fleiri, verður engin
kjaraskerðing. í annan stað
. verður innflutningsverzlunin
gefin frjáls að miklu leyti, eða
sem nemur a. m. k. 60% af
heildarinnflutningnumi. H-efur
jafnframf fengist að láni veru
legur gjaldeyrisvarasjóður hjá
alþjóðastofnunum, svo sem
nauðsyn'legt er vegna þessara
ráðstafana. Framsóknarmenn
ha-fa fjölyrt mjög um þennan
gjaldeyrisvarasjóð. Þeir ættu
þá að minnast þess, að enginn
íslenzkur »maður hefur staðið
fyrir jafnmiklu-m erlendum
lántökum ogEysteinn Jónsson
og líklegas-t hefur en-gin ís-
'lenzk ríkisstjórn tekið jafn-
mikil útlend lán og V.-stjórn
Herm. og Eysteins. í þriðja
lagi verður bótakerfi Almanna
trygginganna tvöfáldað, eink-
um það er lýtur að fjölskyldu-
bótum, elli- og örorkulífeyri.
í rauninni er þetta auðvitað
óbein kauphækkun, gerð til
að mæta hækkuðum fram-
færslukostnaði. Auk þessa
‘verður nokkrum niðurgreiðsl-
um á lífsnauðsynjum haldið
og verður allt þetta væntanl.
'til þess, að kjör manna afl-
mennt munu ekki rýrna nema
um 3-4%. í fjórða 'lagi hafa
nú vextir verið hækkaðir, -—•
bæði til að auka verulega inn-
]án og takmarka óeðlileg út-
-lán. Þá verður tekjuskattur
felldur niður að langmes-tu
leyti og er það einnig laun-
þegum til mikiis ha-græðis. Og
loks verður vísitölukerfið svo-
kallaða, þ. e. víxlverkun kaup
gjalds og verðlags, afnumið
Víxlverkun 'þessa taldi Her-
mann Jónasson einmitt' hvað
mesta nauðsyn að afn-ema, er
hann flutti þingi Alþýðusam-
bands íslands sinn fræga boð-
skap haustið 195-8. Aukin
verða lán til íbúðarhúsabyg-g-
inga og létt undir með hús-
bvggjendum á ýmsan annan
nátt.
Það er ekki óeðlileg-t, að
þessar ráðstafanir séu bornar
saman við þær, er Framsókn-
arflokkurinn lagði til í ríkis-
stjórn Hermanns Jónassonar
vorið 1958 að gerðar yrðu. Það
vor lögðu allir stjórnarflokk-
arnir fram skriflegar tillögur
í stjórninni um ráð til úrbóta.
í inngangi að álits-gerð Fram-
sóknarflokksins segir svo m.a-:
„ — hið mikla misræmi í
þjóðarbúskapnum sem svo
stórfellt uppbótakerfi veldur,
er hættulegt fyrir afkomu al-
mennings. Brýna nauðsyn ber
því itil, að g-era nýjar ráðstaf-
anir sem geti orðið grundvöll-
ur að nýjum framförum í þjóð
arbúskapnum, aukinni fram-
leiðslu í sem flestum greinum
og aukinni fjölbreytni í fram-
leiðsluháttum og þannig ver-
ið kom-ið í ve-g fyrir rýrnun
lífskjara og atvinnuleysi sem
að óbreyttu búskaparlagi sýn-
ist óhjákvæmilegt“.
í framhaldi af þessu lagði
Framsóknarflokkurinn svo til
í þessari álitsgerð sinni, að al-
mennt yfirfærslugjald kæmi á
áHan -gjaldeyri, en það var auð
vitað hrein og klár gengislækk
un, og uppbótar- og styrkja-
kerfið yrði þar með lagt nið-
ur. Einni-g, að aðflutningsgjöld
yrðu hækkuð verulega þó ekki
á brýnust-u neyzluvörum. Al-
þýðufl-okkurinn var engan
veginn fráhverfur áveðnum
ráðstöfunum í þessum dúr, en
þessu varð ekki komið í gegn
fyrir mótstöðu kommúnista.
Hefði hins vegar verið farið
að ráðum Framsóknar þá hefði
hækkunin á almenna yfir-
færslugjaldinu vorið 1958
numið 64% hækkun á verði
erlends gjaldeyris eða 39%
gengislækkun. Raunveruleg
gengislækkun núverandi
stjórnar er því minni en Fram-
sóknarmenn voru reiðubúnir
að framkvæma vorið 1958.
YANLÍÐAN FRAMSÓKNAR
Björ-gvin Guðmundsson
r.æddi í upphafi ræðu sinnar
hinn hatramma áróður Fram-
sóknarflokksins gegn núver-
andi ríkisstjórn. Framsókn
hefði nú gert bandalag við
kommúnista um að vinna nú-
verandi ríkisstjórn allt það ó-
gagn er mögulegt væri. Ástæð
an væri nú, að Framsóknar-
flokkurinn væri -orðinn svo
vanur valdastöðunni, að hann
þyldi ekki að vera utan stjórn-
ar. Hann ræddi einnig ásak-
anir Framsóknar í garð Al-
þýðuflokksins fyrir að vinna
nú með Sjálfstæðisflokknum.
„En enginn flokkur hefur unn
ið meira með Sjálfstæðis-
flokknum en einmitt' Fram-
sóknarflokkurinn", sagði ræðu
maður. „O-g þeir athuga það
ekki þeir góðu herrar í Fram-
sókn, að það er ekki nóg að
kerma flokk sinn við fram-
sókn og -framfarir, ef verkin
ganga í þveröfuga átt. Sa-nn-
leikurinn er nefnilega sá, að
Alþýðuflokkurinn hefur ekki
síður orðið að berjast við Fram
sóknarflokinn en íhaldið þeg-
ar hann -hefur verið að knýja
fram umbótamál sín til hags-
bóta fyrir íslenzka alþýðu. —-
Því miður hefur það orðið
hlutskipti Framsóknarfflokks-
ins að berjást gegn mörgum
umbótamálum, er Alþýðu-
flokkurinn hefur átt frum-
kvæðið að og tekizt að knýja
fram. Þanni-g barðist Fram-
'sóknarflokkurinn gegn al-
mannatryggingalögunum, er
sett voru í tíð nýsköpunar-
stjórnarinnar. O-g framsóknar-
þi-ngmenn þvældust einnig
eins og þeir gátu gegn orlofs-
lö-gunum. En mest og hörðust
hefur þó andstaða Framsókn-
ar ætíð verið gegn endurbót-
um,á úreltri kjördæmaskipun
landsmanna. Er mönnum í
fersku minni hvernig fram-
sókn hamaðist -gegn sann-
gjarnri leiðréttingu á kjör-
dæmaskipuninni s- 1. ár. í því
máli reyndist framsóknar-
flokkurin-n sannkallaður aft-
urhaldsflokkur en ekki fram-
sóknarflokkur eins og nafn
flokksins bendir þó til“.
Þá ræddi Björgvin nokkuð
um vinstri stjór-nina og vonir
þær, er menn bund-u við þá
stjórn. Framsókn hefði talið
nóg að kalla stjórnina „vinstri
stjórn“ o-g raunar talið, að
stjórnin hlyti -að vera vinstri
stjórn- úr því, að kommúnist-
ar voru í henni. Alþýðuflokk
urinn ihefði -hins vegar talið
að því aðeins yrði stjór-nin rót-
tæk og umbótasinnuð, að -hún
kæmi einhverjum umibótamál
um fram. Þess vegna hefði Al-
þýðu-flokkurinn lagt fram í
stjórninni tillögur um aukn-
ingu try.gginganna og lækk-un
tekjuskatts en framsókn eða
kommar hefðu engan áhuga
haft á þeim málum. -Slíkur
hefði umlbótavilji þessara fínu
„vinstri“-flokka verið.
Þá ræddi Björgvin um efn-a
hagsmálin fyrr og nú. Bar
hann sama-n afstöðu Framsókn
ar 1950, er Framsókn sat í
stjórn með iSjálfs-tæðisflokkn-
um og lækkaði -gengið og af-
stöðu flokksins nú. Rifjaði
ræðumaður m. a. upp ummæli
Steingríms Steinþórssonar, er
var forsætisráðherra þegar
gengið var lækkað 1950 en
Steingrím-ur hafði þá sa-gt', að
atvinnuleysi mundi skapast ef
gengið yrði ekki lækkað. —
Ennfremur rifjaði Björgvin
upp ummæli þau, er Eysteinn
Jónsson viðhafði vorið 1958,
þegar frumvarp Útflutningg-
■sjóðs lá til umræðu en Ey-
steinn sa-gði Iþá m. a., að „krón-
an hefði verið skakktskráðæði
‘lengi,“ en menn hefðu ekki
fengist til þess að breyta
skrúðu gengi til þess að ráða
bót á misræminu milli verð-
lags hér og erlendis. í sömu
ræðu sagði Eysteinn, að Út-
flutnin-gssjóðuslöginyrðu spor
í áttina — og átti þá að sjálf-
sögðu við í áttina til gengis-
lækkunar. (Það var þes'si kafli
í ræðu Björgvi-ns, sem Tíminn
kallaði órökstuddar árásir á
Eystein — sem sagt þessi upp-
rifjun á eigin orðum Ey-
steins)..
Björgvin rifjaði einnig upp
tiUögur Framsóknar úr vinstri
stjórninni um 90% yfirfærslu
gjald er sam svarað hefði 37 %
gengislækkun. -Síða-n dró ihann
fram hvernig Framsóknar-
flokkurinn -hefði gersaml-ega
snúið -við blaðinu í þessum
sömu málum eftir, að hann
valt-út úr ríkisstjórn. Nú væri
Eysteinn skyndile-ga orðinn
and-ví-gur gengislækkun og nú
mætti Framsókn ekki heyra
nefnda 20-34% gengisfellin-gu
enda þó-tt flokkurinn hefði áð-
ur borið fram tillögur um 37 %
gengislækkun.
Björgin bar -einni-g -saman
verkanir efnahagsráðstafana
núverandi stjórnar og Út-
Trillubátur
óskast til leigu.
Tilboð merkt „Trilla“ sendist afgreislu Al-
þýðublaðsins.
Önnur kvöld: Nútíma dansar. — Danssýni-
kennsla á miðvikudagskvöldum.
3j[0 30. marz 1960 — Alþýðublaðið
flutningssjóðslagann-a 1958. —
Kjaraskerðingin vorið 1958
he-fði verið 5-6% en nú væri
kjaraskerðin-gin hjá vísitölu-
fjölskyldunni ekki nema 3%
og engin hjá stærri fjölskyld-
um vegna hinna' miklu fjöl-
skyldubóta. En framsókn er
staðið hefði að 5-6% kjara-
skerðihgu 1958 gæti ekki hu-gs
að sér 3% kjaraskerðingu nú.
Fór ræðumaður einnig nokkr-
urn orðum um hina stórfelldu
aukningu almannatrygging-
anna og fyrirhUgaðar ráðstaf-
anir til lækkunar tekjuska-tts.
Bar hann síðan ráðstafanir
þessar saman við gengisbreyt-
in-guna 1950 en þá hefði ekki
verið um neinar fjölskyldubæ-t
ur að ræða. Nei, þá he-fði kjara
skerðingin verið því meiri sem
börnin voru fleiri.
Þá ræddi Björgvin einnig
helztu firrur Framsóknar um
vaxtahækkunin-a og söluskatt
inn, svo og þá f jarstæðu Fram
sóknar, að efnahagsráðstafan-
irnar mundu leggja 1200 millj.
kr. nýjar álögur á þjóðina.
Sýndi Björgvin fram á, að á-
lögurnar yrðu ekki nema 150
—200 millj. kr. eða sem svar-
aði því átaki, er þyrfti að gera
til þess að jafna greiðsluhall-
ann við út'lönd, það væri hin
raunverulega byrði, er þjóðin
þyrf-ti að taka á si-g.
-Björgvin sagði í 'niðurlagi
ræðu sin-nar, að hringsnúning-
ur Framsóknar í efnahagsmál
unum væri hinn hlále-gasti.
Framsókn berðist nú ‘GEGN
ráðstöfunum, er hún hefði áð-
ur foarizt FYRIR. Og svo langt
gengi flokkurinn, að hann
hefði gert bandalag við kom-
múnista um að espa til óá-
næ-gju og h-elzt verkfalla.
Ræðumaður sagði, að Fram-
sókn ætti eftir að iðrast þess-
ara verka sinna og Eysteinn
kynni að fi-nna fyrir þeim síðar
meir, ef ihann ætti -eftir að
verða fjármálaráðherra aftur.
Lokaorð Björgvins voru
þessi:
Alþýðuflokkurinn hefur
nokkrum sinnum gert tilraun
ir til samstarfs við Framsókn
arflokkinn, en þær hafa allar
mistekizt, Ástæðan er sú, að
Framsóknarflokkurinn er orð-
inn allt o.f afturha'ldssamur
flokkur. Alþýðuflókkurinn er
umbótaflokkur. Enginn flokk-
ur hefur komið fram eins
mörgum- umbótamálum o-g Al-
þýðuflokkurinn. Tryggingarn-
ar, orlofslögin, togara-vökulög
in, verkamannabústaðirnir.
ALLT eru þetta verk Aiþýðu-
flokksins.
E-nn er þó margt óunnið og
því hlýtúr umbótabarátta A‘1-
þýðuflokksins að halda á-
fram. Þess vegna skorar Al-
þýðuflokkurinn á alla umbóta
sinna að veita sér iið til nýrra
átaka, — nýrra sigra á sviði
umbótabaráttunnar.
Síðastur ræðuman-na FUJ
var Benedikt Gröndal. Hann
svaraði fyrst öllu því helz-ta
úr ræðum andstæðinganna, en
síðan þakkaði hann FUF frum
kvæðið að kappræðunum og
kvað fundinn hafa verið hinn
ánægjulegasta-