Alþýðublaðið - 30.03.1960, Side 13

Alþýðublaðið - 30.03.1960, Side 13
®rs davirinu í GÆR var opnuð sýning í Þjóðminjasafni íslands á nem- endayinnu og ullartilraunum frá Statens kvinnelige industri- skole í Osló. Skóli þessi er að- alskóii norska ríkisins til menntunar handavinnukennur- um fyrir allar tegundir skóla, frá barnaskólum til æðri skóla. Allt, sem sýnt er á sýning- unni er nemendavinna. Það er úryal úr því, sem nemendur skólans vinna á þeim tíma, sem þeir eru í skólanum, en það upp í fimm ár. Á sýningunni getur verið aðeins hálft ár og eru sýnishorn úr öllum deild- um nema saumadeildinrú. í fyrrnefndum skóla er einn- ig veitt þjálfun í sjúkrakennslu og þgr eru margar deildir í hag nýtum hannyrðum: vefnaði, saumaskap, útsaumi, kirkju- skrúðagerð, teikningum o.fl. í sambandi við sýninguna kom hingað til lands skólastjóri Statens kvinnelige industri- skole, Helen Enelskstad, en hún sá um uppsetningu sýningar- innar. Hún mun flytja erindi í Háskólanum n.k. fimmtudag, og fjallar erindið um gamlan norskan myndvefnað. Arason íer • © Oræts um ÓRÆFAFERÐ um páskana er orðinn fastur liður í starfsemi Ferðaskrifstofu Páls Arasonar. Verður nú farið í þessa ferð í fjórða sinn um páskana. Mikil þátttaka hefur verið í ferðum ' þessum, t. d. var 121 farþegi í fyrra. I sumar er að öðru leyti fyrirhuguð svipuð starfsenii á vegum Ferðaskrifsíofu Páls og úndanfarin surnur. Tilhögun páskaferðar Ferða- j Atti heztu REZTU myndirnar á sam- sýningu, sem í yetur var háldin í Bad Godesberg í Þýzkalandi, voru eftir * Ingibjörgu Eggerz, konu Péturs Eggerz, sendiráðs- ritara í Bonn, hefur þýzka vikublaðið „Múnchner II- Iustrierte“ eftir listdóm- urum. Blaðið birtir heil- síðumynd af Ingibjörgu (sjá hér efra) og segir: „I rauninni er ekki lengur hægt að kalla hana frí- stundamálara“. En bætir við, að skyldur hennar sem diplómatfrúar í Bonn hindri samt sem áður að hún geti gefið sig jafn- mikið ;að listinni og hún vilji. skrifstofu Páls Arasonar;verður nær hin sama og í fyrri ferðum. Lagt verður af stað frá Reykja vík á skírdagsmorgun og ekið sem leið liggur austur í Vík í Mýrdal, þar sem þeim verður séð fyrir mat, er þess óska, Síð- an yerður haldið áfram að Kirkjubæjarklaustri og gist þar. Daginn eftir verður farið austur yfir Skeiðarársand að Hofi í Öræfum og gist þar. Dag inn eftir, laugardag, verður ek- ið austur Breiðamerkursand, ó- venju fallega og sérkennilega leið. Verður víða stanzað á leið- inni, m. a. gengið á Kvíárjökul, ekið að Hofi og gist þar aftur. Heimleiðis verður haldið að morgni páskadags, með við- komui í Sandfelli, SvínaMli og Skaftafelli', sem talið er eitt feg ursta bæjarstæði á íslandi. Gist verður á Klaustri, en á mánu- dag ekið til Reykjavíkur. Öræfin eru einhver ei'nangr- asta sveit á íslandi. Þangað er ekki fært landleiðis nema snemma vors og síðla hausts. Vestan við svei'tina er Skeiðar- ársandur, austan Breiðamerk- ursandur, og uim háða sandana renna erfið vatnsföll. Að norð- an er Vatnajökuil, en sunnan sjálft Atlantshafið. Óvíðia á landinu er landslag fegurra og stónbrotnara en í þessari ein- angruðu svei't. Allar nánari upplýsingar um páskaferðina veitir Ferðaskrif- stofa Páls Arasonar, Hafnar- stræti 8, Reykjavík. Hvérnig atkvæði féllu á Genfarfundi 1958 ÞAÐ er fróðlegt fyrir Burma, Kína, íslendinga að kynnast því, Kambodia, Kúba, hvernig hinar ýmsu þjóði'r Kanada, Dóminíkanska lýðv. tóku afstöðu í landhelgis- Chile, Frakkland, málunum á fyrri Genfar- Kolombía, Þýzkaland, ráðstefnunni fyrir tveim Costa .Ri'ca, Grikkland, árum. Equador, Haiti, í nefnd var aðeins síð- E1 Salvador, Honduras, ari hluti'nn af tillögu Kan- Ghana, I'sraeil, ada samlþykktur, en í hon Guatemala, Ítalía, um var svo fyrir mælt, að ÍSland, Japan, ríki skyldi hafa viðbótar- Indland, Lúxemburg, belti fyrir fiskveiðar að Indónesía, Mónakó, víðáttu allt að 12 mílum írland, Holland, frá grunnlínum. Þetta at- íran, Nýja Sjáland, riði hlaut 37 atkvæði í írak, Nikaragúa. nefnd, 35 voru á móti, en Jórdanía, 9 sátu 'hjá. Þegar þessi til- Kórea, laga var borin upp á þing- Libya, HJÁ SÁTU: inu sjálfu Maut Lún 37 Mexíkó, Noregur, atkvæði, 30 á móti og 20 Marokkó, Rúmenía, sátu hjá. Tillagan híaut Nepal. Sviss, ekki’ tvo þriðj.u atkvæða Úkranía, og var því fallin. Sovétríkin, NEI SÖGÐU: Viet-Nam, JÁ SÖGÐU: Pakistan, Albanía, Panama, Pólland, Austurríki, Paraguay, Portúgal, Búlgaría, Perú, San Marino, Hvíta-Rússland, Filippseyjar, Spánn, Ceylon, Saudi-Arabía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía, Túnis, Thailand, Danmörk, Tyrkland, Suður-Afríka, Finnland, Arabiska samíbandslýðv. Bretland, Páfaríkið, Uruguay, Bandaríkin, Ungverjaland, Venezuela, Ástralía, Laos, Júgóslavía, Bölgía, Líbanon, Afganistan, Bólivía, Lílbería^ Argentína, Brasilía, Malaya. ynlng Valtýs FYRIR rúmum mánuði kvisaðist manna í mitlli hér í bæ að von væri' meiri háttar viðburðar í myndlistarlífi hcífuðborgþiújjnnar. , ,Mfeistar- inn Kjarval ætlaði að halda sýningu11. Kjarval lét endur- bæta Listamannaskálann á ýmsa lund, en hætti svo við að sýna. — Vonbrigði manna urðu mikil og vonandi fá hin- i'r vonsviknu að sjá nýjustu verk mieiijs\tarans í ihiauist. í iþessum vonbrigðum var það þó mikil huggun að Valtýr Pétursson listmálari' opnaði íhér fjTÍr skömmu sýningu, sem er jafn góð og raun ber vitni'. | ^ Þetta ler fjórða sýning Val- týs hér í bænum og sú bezta þeirra. Einkum tekst honum vel með vatnslitakomposition ir. En honum er ekkii síður lagið að skapa fín mosaikverk og fer þar saman næm til- finning fyrir Ihrynjandi og litum, svo sem kemur hvað bezt fram í verki nr. 70. Olíumálverk hafa til þessa verið honum þyngri í skauti, vissulega hefur ekki' skort þrótt og litagleði, en verkin hafa veri'ð all sundurleit og nokkur meða'llags blær yfir þeim. Að þessu sinni hefur listamanninum tekist betur en nokkru sinni áður, verkin ieru öM jafn |betri og sum ágæt. Sum olíumálverkin láta lítið yfir sér við fyrstu sýn, en við nánari' athugun og viðkynningu kemur á'gæti þeirra í ljós, svo er t. d. um nr. 4, sem er eitt bezta verkið á sýningunni', í einstaka verkum er sem mpsaikin hafi um of tekið hug listamannsins, en í þeim ibregður málari'nn fyrir sig grófgerðum punktionalisma, sem hvorki virðist unninn til hlítar né sannfærandi. í heild ier sýningin ágæt og það er ánæjulegt að fylgjasfc með starfsferli og forautar- igengi' manns sem Valtýs Pét- urssonar, sem vinnur verk sín af alúð og undirgefni og ekki síður af ríkri' sköpunar- gleði. Á sýningunni hafa 10 mynd ir selzt. G. Þ. UNDMÓT KR verður haldið í SondhöIIi nni i kveSd kl. 8,30. Spennandi keppni! Keppt urn 3 bikara Allir beztu sundmenn Suð-vesturiands keppa BHHHBBaBHBHBl Alþýðublaðið — 30. marz 1960

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.