Alþýðublaðið - 30.03.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.03.1960, Blaðsíða 14
Sanikonia í LEDÓ föstud. 1. apr. kl, 8,30 til ágóða fyrir Björgunarskúlu Breiðafjarðar Dagskrá: 1 1. Ávarp. j 2. Spilað Bingo. 3. Ilið fræga danspar Averil og Aurel. 4. D a n s . Aðgöngumiðar seldir í; Hattabúð Reykjavíkur, Lauga- vegi 10, sími 12123. Verzl. Eros, Hafnarstræti 4, sími 13350. Verzl. Ólafs Jóhannessonar, Grundarstíg 2, sími 14974 — og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Átthagafélág Sandara, Bre'iðfirðingraféla^lð, Barðstrendingafélagið, Félag Snæfellinga og Hnappdæla. vantar á Hótel Borg. Uppl. í skrifstofunni. Eiginkona mín, GUÐBÚN JÓNASSON, fædd GEISLER, verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 1. apríl kl. 3. Ársæll Jónasson. Útför eiginmanns míns, KARLS Ó. BJARNASONAR, fyrrum varaslökkvi liðsstj óra, fer fram frá Dómkirkjunni n. k. föstudag 1. apríl kl. 1,30. Kristín L. Sigurðardóttir og börn. Móðir mín, GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Öldugötu 17, Hafnarfirði, andaðist að Hjúkrunarheimilinu Sólvangi fimmtudaginn 24. þ. m. Verður jarðsungin frá^Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 1. apríl kl. 2 e. h. Jónína Guðlaugsdóttir. ÍÞRÓTTIR .# Framhald af 11. síðu. sem spila virka, en heldur harða vörn, dæmd á sig 23 víta köst, en af þeim skoruðu stúd- entar úr 11. Stúdentar fengu dæmd á sig 17 vítaköst, sem ÍR-ingar hlutu 9 stig úr. Að öðru leyti má segja, að leik- urinn hafi verið hraður og spennandi. Eins og áður lágu yfirburðir ÍR-inga í því, hve vel þeir ná og nýta fráköstin af körfunum, einkum Hólmst. Sigurðsson, Þorste’inn HailL grímsson og Guðm. Þorsteins- son, sem allir eru mjög há- vaxnir. T. d. vippaði Hólmst. knettinum 5 sinnum í körfuna úr hoppstökki (sem er óþjál þýðing á rebound) og Þorst. 4 sinnum. Þá skoruðu ÍR-ingar oft úr snöggum upphlaupum. Stigahæstir ÍR-inga voru Hólmsteinn, sem orðinn er á- gætur körfuknattleiksmaður, með 18 stig, þá Þorsteinn með 14 stig og Helgi með 10 stig. Guðm. Þorst. skoraði 7 stig, Haukur 4 og Ragnar Jónsson 2. Stúdentar hafa oft átt betri dag en nú. Vörnin stóð sig að vísu all-vel, með Jón Eysteins- son, Kristinn Jóhannsson og Þóri Arinbj. sem sterkustu menn. Hins vegar var sóknar- leikurinn mjög óvirkur og það aðallega vegna þess, hve leik- men dribbluðu allt of mikið á kostnað hraðra upphlaupa og skiptinga. Þórir átti þó góðan leik, og gerði margt laglega á eigin spýtur, hann skoraði 16 stig. Jón skoraði 10 stig. Grett- ir 5 og Kristinn og Guðni Guðnason 4 hvor, en Guðni varð að víkja af leikvelli snemma í seinni hálfleik, hafði hlotið 5 villur. Dómarar voru Ásgeir Guð- mundsson og Helgi Rafn Traustason. Gekk þeim fremur illa að halda leiknum í skef jum, enda erfitt að dæma hann. — Áberandi er hve leikmenn komast upp með að ryðjast, án þess að á þá sé dæmt, eða jafn- vel að dæmt er á varnarleik- mann) Yfirleitt virðist túlkun dómara á þessu atriði leikregln anna vera mjög í hag sóknar- leikmanns, en um það má auð- vitað deila. Úrslitaleikur íslandsmótsins milli hinna gömlu keppinauta ÍR og KFR fer fram miðviku- daginn 6. apríl. Liðin hafa sjaldan eða ald.rei verið betri en nú og má búast við gevsispennandi og tví- sýnum leik. miðvikudagur Veðriöí Sunnan gola; skýjað. Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Síxni 15030, -o- NÆTURVARZLU vikuna 25. —1. apríl hefur Vesturbæj- ar Apótek, Melhaga 20-22. -o- o----------------------o Gengið: 1 sterlingspund ..... 106,84 1 Bandaríkjadollar . 38,10 100 danskar krónur 550,95 o----------------------o Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Lárus Halldórss. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarss. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorst. Björnsson. -o- Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja miðvkiudaginn 30. marz ’60. Lindargata 50: Kl. 4.30 e. h.: Taflklúbbur. Kl. 7.30: Ljós- myndaiðja. Flugmódelsmíði. Taflklúbbur. KR-heimilið: KI. 7.30 e. h.: Bast- og tága- vinna. Ármannsheimilið: Kl. 7.30 e. h. Bast- og tága- vinna. Laugardalur í(þrótta húsnæði). Kl. 5.15, 7 og 8.30 é. h. Sjóvinna. -o- Melaskólinn. Foreldrafundur verður haldinn í Melaskóla í kvöld, miðvikudaginn'30. marz, og hefst faann kl. 9 e. h. stundvís- lega. Aðalefni fundarins er er indi, sem Einar Pálsson, for- stöðumaður Málaskólans Mím is, flytur: Hugleiðingar um lestur og lestrarkennslu. -o- Frá Sjálfsbjörgu. Föndur í kvöld fyrir fatl- aða að Sjafnargötu 14. Bandalag íslenzkra listamanna. -o- Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. ' jir'in Súgfirðingafélagið í Rvík heldur skemmtifund í Framsóknarhúsinu kl. 8.30 í kvöld. Bingó og fl. skemmti- atriði. -o- Leiðrétting. Á Íþróttasíðu Alþýðuþlaðs- ins í gær, 29/3, þar sem greint er frá leik Vals og KR í handknattleiksmótinu, er þess getið að Valgeir Ársæls- son hafi þjálfað Valsliðið, og er það rétt, en auk hans er Jón Þórarinsson þjálfari liðs- ins. -O- HeimilisiðnaSarfélag íslands hefur nýlega gefið út þrjú litprentuð mynztur fyrir krosssaum, glitsaum eða vefn að. Fyrirmyndir eru forn tré- skurður og vefnaður á Þjóð- minjasafninu. Teikningarnar eru gerðar af handavinnu- kennurum og mynztrin prent uð í litum í Lithoprent. Heim ilisiðnaðarfélag íslands vill með útgáfu þessari enn sem fyrr freista þess að auka á- huga íslenzkra kvenna fyrir því að leita til fornra list- rænna muna um fyrirmyndir að útsaum og vefnaði. -o- Minningaspjöld Blindravinafélags íslands Eást á þessum stöðum: Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, Silkiþúð inpi, Laufásvegi 1, Ramma- gerðinni, Hafnarstræti 17, Verzl. Víði, Laugavegi 166, Garðs apóteki, Hólmgarði 34, -o- 12.50—14 Við vinnuna. 18.30 Útvarpssaga þarnanna. 20.30 Daglegt mál. — 20.35 Erindi: Þeir, sem deyja ungir (Gretar Fells rithöf.). 21 Fiðlutónleikar. 21.35 „Ekið fyr- ir stapann.“ 22 Fréttir. 22.10 Passíusálmur (38). 22.20 Úr heimi myndlist- arinnar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 22.40 „Gamlir kunningjar“: Lárus Ingólfs- son, Soffía Karlsdóttir o. fl. syngja með hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: 60 aura. Árshátíð Árshátíð ASþýðufíokksfélag Reykjavíkur heldur árshátíð sína í Iðnó laugardaginn 2. apríl n.k. — Hefst með borðhaldi kl. 7,30 (stundvíslega). — 4. Gamanþáttur: Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson. DAGSKRÁ : 5. ? ? ? Aðgöngumiðasala í skrifstofu Alþýðu- 1. Skemmtunin sett. Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður. D A N S . flokksfélags Reykjavíkur í Alþýðu- 2. Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari. húsinu, símar 15020—16724 og í Alþýðubrauðgerðinni, Lauga- 3. Ræða: Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. vegi 61, sími 11606. Borðpantanir í Iðnó e. h. á laugardaginn. ■ y ' ‘ *tWWttttttttWVtttWttttttttttMMtttttt«tttltttttt tttttttttttttttttttW^tttWtttttttttttttttttttMttttt d/tttmttHWtMMMtttttttttttUtUttMUtttMttUW 30. marz 1960 — Aíþýðúi>ia?iiá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.