Alþýðublaðið - 30.03.1960, Page 15
og sem betur fer ekki heldur,
að hann var giftur.“
„Hvernig fréttir þú bað?“
„Mjög auðvelt. Hún skrif-
aði og sagði mér það. Finnst
þér það ekki fallegt af henni?
Sennilega hefur einhver sagt
henni, að maðurinn hennar
væri með mér, og svo kom
hún hingað.“
Cherry leit með meðaumkv
un á systur sína. Það var eng-
in furða, þó að hún hefði þrosk
azt mikið.
„Hvað gevðirðu, þegar þú
fékkst bréfið?“
. „Sagði honum, að allt væri
búið okkar á milli. Hann
reyndi að afsaka sig með, að
hann hefði ekki sagt mér, að
hann væri giftur, vegna þess,
að hann væri óhamingjusam-
ur í hjónabandinu og þau ætl-
uðu að skilja.“
„Og þú trúðir bví ekki?“
„Vitanlega ekki!“
Cherry h.pyrði biturð í rödd
Cherry?“ spurði móðir hennar
og settist á rúmið.
„Hún lítur reglulega vel út,
mamma. Því spyrðu?“
Frú Blak hrukkaði ennið.
, Ég hef haft áhyggjur af henni
upp á síðkastið. Hún er svo
breytt.“
„Hún var svo glöð og kát í
kvöld,“ sagði Cherry.
„Já, en . . . mér fannst ein-
hvern veginn það vera upp-
gerð.“
mamma, þetta var ekkert
slæmt. Hann bauð mér bara út
í mat . . . nú og mér fannst, að
hann vildi fá borgun fyrir mat
inn. Auk þess kunni ég ekki vel
við hann og svo átti hann konu
og það gerði allt mikið verra!“
„Ja, það verð ég að segja,
Cherry, að þegar ég heyri ann-
að eins og þetta, iðrast ég, að
við pabbi þinn leyfðum þér að
fara til London!“
„Þú þarft ekki að iðrast þess.
Og ég er ekki ein þar, mamma.
Ég bý með Beryl og ég get gætt
mín sjálf. Ég er orðin fullorð-
in.“
Frú Blake hallaði sér niður
og kyssti hana góða nótt.
Cherry slökkti á lampanum og
dró sængina yfir axlirnar. Það
var indælt að vera komin heim
aftur. Hún var svo örugg hér
innan þessara fjögurra veggja.
Það eina sem hún þurfti að
gera, var að gleyma Jeremy.
stöðvarpallinum. Cherry hall-
aði sér út og veifaði unz móð-
jr hennar var aðeins lítill dep-
ill, þá hallaði hún sér aftur
á bak í sætinu.
Það var löng leið með strönd
inni til Beryl, en loftið var
tindrandi hreint og bjart af
þessum tíma árs að vera.
Cherry horfði full áhuga á
landslagið, henni hafði alltaf
iþótt fallegt við vesturströnd-
ina. Þegar hún var lítil hafði
hún farið ásamt foreldrum
sínum og Judy til Devon og
Cornwall og þau höfðu
skemmt sér mjög vel þar.
Hún andvarpaði. Það var
ekki auðvelt að vera orðin
fullorðin. Það var allt svo auð
velt og sorgirnar svo litlar,
þegar maður var barn. En
þær Judy áttu enn allt lífið
framundan. Þetta var erfiður
tími, en seinna myndu þær
áreiðanlega líta öðrum augum
á það, sem liðið var. Cherry
hennar og hana kenndi til.
. Hún var of ung!.
„'Vesalings Judy, ég vildi,
að ég gæti gert eitthvað til
, að gleðja þig.“
Judy leit upp, tárin glitr-
uðu í augum hennar.
„O, ég kemst sjálfsagt yfir
það.“ 'S'vo strauk hún hend-
inni í flýti vfir augun, þegar
fótatak hevrðist frammi.
„Ekki segja mömmu það,“
hvíslaði hún. „Hún reynir á-
reiðanlega að pumpa þig, lof-
aðu mér að þú skulir þegja!“
Cherry bvosti og kinkaði
kolli.
„Almáttugur eruð þið báð-
ar á fótum,“ sagði móðir
þeirra við dyrnar.
„Við vovum að fara að sofa,“
svaraði Cherry.
„Já, góða nótt,“ Judv sendi
Cherry fi.ngu'koss og kyssti
móðUr sína á kinnina svo
- hvarf hún.
Cherry skreið upp í. Nú
kom sú stund, sem hún hafði
óttast mest. Móðir hennar
hafði það fyrir sið að koma
um stund inn til hennar eftir
að hún var háttuð og spjalla
lítilsháttar við hana.
Henni þótti mjög vænt um
móður sína, en hún hafði aldrei
átt hana að trúnaðarvini. Henni
fannst, að móðir og dóttir gætu
ekki verið trúnaða: vinkonur
vegna aldursmunarins og sjálf-
sagt fannst Judy það hið sama.
„Hvernig lízt þér á Judy,
Cherry brosti róandi til henn
ar.
„Hafðu engar áhyggjur,
mamma, bað er allt í lagi með
Judy.“
Frú Blake andvarpaði, hún
hafði ætlað sér að spyrja
Cherry, hvort allt væri í lagi
með hana, en nú bjóst hún við
að viturlegra væri að láta það
vera. Hún elskaði dætur sínar,
en henni fannst oft erfitt að
tala við þær. Hún vildi óska að
þær gerðu hana að trúnaðar-
manni -sínum.
„Ég vona, að það sé rétt,“
sagði hún og brosti blíðlega til
Cherry. „Það er gott að fá þig
heim aftur. Viltu ekki segja
mér, hvers vegna þú sagðir
upp?“
Cherry leit í áhyggjufull
augu móður sinnar. Hún hafði
ekkert á móti að segja henni
það, þó hún vildi ekki segja
henni neitt um Jeremy.
„Ég komst að því, að hús-
bóndinn hafði ekki heiðarleg-
an tilgang með mig.“
„Ó, Cherry . . .“ frú Blake
leit skelfd á eldri dóttur sína.
Cherry var orðin fullorðin, en
henni fannst það voðalega, að
slíkt skyldi koma fyrir hana.
„Þetta er voðalegt. Guði sé lof
og þökk fyrir að þú sagðir upp.“
„Ég sló hann fyrst utan und-
ir,“ Cherry flissaði. „Og ég verð
að viðurkenna, að é.g hafði gam
an af-.“ Nú hló hún hátt, þegar
hún sá hneyksíissvipinn á and-
liti móður sinnar. — „Elsku
4.
Við morgunverðarborðið
fimmtudagsmoigun sagði frú
Blake:
„Elskan mín, þessi heim-
sókn þín hefur verið alltof
stutt.“
„Já, það er rétt hjá þér,
mamma. Ég vildi, að ég hefði
ekki lofað að koma til Beryl!“
„Geturðu ekki hringt og
sagt henni, að þú verðir hér?“
spurði Judy áköf.
„Nei, það væri svo ókurteist
Judy. Foreldrar hennar eiga
von á mér.“
„Láttu þá ekki líða svona
langt þangað til þú kemur
næst,“ sagði pabbi hennar.
„Það ætti ekki að vera erfitt
fyrir þig að koma einstöku
sinnum í heimsókn um helg-
ar.“
„Það er það heldur ekki,
pabbi. Það er bara það . . .
nú tíminn er svo fljótur að
líða!“
„Bíddu með að tala um tím-
ann þangað til að þú ert kom-
in á minn aldur,“ andvarpaði
frú Blake. Hún var sú eina,
sem ætlaði með Cherry til
stöðvarinnar.
„Passaðu þig nú,“ sagði hún
hræðslulega, er hún kvaddi
hana.
„Vitanlega,“ svaraði Cherry
og hallaði sér út um glugg-
ann.
Svo veifaði stöðvarstjórinn
flagginu. Hurðir skullu aftur
og kveðjuhróp heyrðust á
fann, hve mikið hún hafði
jafnað sig á þessum fáu dög-
um, sem hún hafði dvalizt
heima og hún fann einnig, að
henni kom Jeremy ekki jafn
oft í hug og fyrr.
Hún leit á klukkuna og sá,
að tíminn hafði liðið hraðar
en hún hafði búizt við Ihnan
skamms tíma kæmi hún til
Exeter. Hún stóð á fætur og
tók töskuna sína niður úr far-
angursnetinu, svo leit hún í
spegil og lagaði dálítið hárið
á sér.
Um leið og lestin nam stað-
ar kom Beryl hlaupandi til
hennar. Cherry var tilbúin
að stökkva niður á brautar-
pallinn.
„Ertu þarna loksins! En
hvað er gaman að sjá þig.
Hvernig hefurðu það?“
„Ég hef það gott! Hvernig
gekk brúðkaupið?11
„'Vel, þó við séum öll eftir
okkur í dag.“
„Því trúi ég vel!“
. „Mamma, hérna er Cherry,“
kalíaði Beryl, þegar feitlagin,
gráhærð kona kom til þeirra.
Frú Grayson heilsaði hjart-
anlega Cherry og sagði henni
hve hrifin þau væru yfir að
kynnast henni. „Ég hef heyrt
svo mikið um þig frá Beryl
að mér finnst ég hafa þekkt
þig lengi.“
„Hvar er pabbi?“ spurði
Beryl. „Ég hélt að hann ætl-
aði að koma hingað.“
„Það var líka ætlunin, en
sennilega hefur honum geng-
ið illa að leggja bílnum.“
Hár glæsilegur maður kom
til þeirra. Beryl kynnti hann
fyrir Cherry og hann tók
henni jafn hjartanlega og
kona hans hafði gert. Svo tók
hann töskuna hennar og
spurði, hvort þau ættu ekki
að fara. Beryl stakk hendinni
undir handlegg Cherry, þegar
þær gengu út af stöðinni.
„Mikið er skemmtilegt að
hafa þig hér,“ sagði hún. „Ég
er búin að ákveða svo margt,
sem við eigum að gera“.
„Gott, en . , . þú þarft ekki
að reyna að skemmta mér“.
„Vitanlega ekki, við skul
um skemmta okkar“.
Foreldrar Beryl bjuggu í
stórhýsi nokkra kílómetra fyr
ir utan Exieter. Um leið og
Cherry sté inn fyrir þröskuld
inn vissi hún að henni myndi
líðia vel hér. Alþ var hlýlegt
og virialegt. Þegar þær komu;
inn í dagstofuna stóð ®tór ný
fundnalands hundur upp af
mottu fyrir framan arininn'
og kom letilega til þeirra.
„Ég ,skal sýna þér herberg
ið þitt,“ sagði Beryl. „Það
er við hliðina á mínu“.
Hún fylgdi' Oherry upp í
ljósmálað herbergi með fögr
um húsgögnum. Cherry leit
viðurkennandi í k^sgum sig
svo fór hún að taka upp úr
töskunni. Beryl settist í ann-
an hægindastólin fyrir fram
an arininn og leit á hana“.
Hvernig hefurðu það“,
spurði hún.
Cherry ieit 'brosandi á
ana. „Mikið betra“.
„Það er gott. Ég vonaði
þetta. Var það kannske ekki
rétt hjá mér að þú hefðir
gott af dálítilli tilbreytingu?“
„Vitanlega yar það rétt hjá
þér.“
„Hvernig hafði fjölskylda
þín það?“
„Gott . . . nema hvað . . .
nú að það er furðulegt en satt1
að nákvæmlega það sama
hafði komið fyrir yngri syst-
ur mína, Judy“.
Áttu við að hún hafði einn
ig orðið fyrir ástarsorg?“
„Já, veslingurinn litli. Ég
vorkenndi 'henni svo mikið,
hún er að aðeins átján ára
eins og þú veizt“.
En hún kemst yfir það
eins og þú“, sagði Beryl og
fbrosti við.
Cherry leit hugsandi á
hana“. Það furðulegast var
samt að ég notaði þín orð við
hana og þegar á allt var litið
þá hljómaði það hálf hæðnis
lega“.
*r
111 i
%■ Alþýðublaðið — 30. marz 1960