Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Föstudagur 8. apríl 1960 — 82. tbl. Þolir flug- ekki DC 6? ÓTTAZT ER, að flug- brautirnar á Reykjavíkur- úrflugvelli þoli ekki hin- ar nýju flugvélar DC 6, sem Loftleiðir hafa fengið. Hafa verið gerðar ráðstaf anir til þess að fá tæki af VERÐA ÞÆR AÐ LENDA í KEFLAVÍK? Komi í Ijós, að flugbrautim- ar á Reykjavíkurflugvelli þoli ekki hinar nýju flugvélar munu þær verða að lenda algerlega á Keflavíkurflugvelli. En nú er fyrirkomulagið þannig, þegar Framhald á 7. síðu. ASGEIR VERDUR AFRAM SÖFNUN meðmælenda er nú nú hafin með fram- boði Asgeirs ASgeirssonar núverandi forseta íslands, við forsetakosningarnar, sem auglýstar eru 26. júní næstkomandi. Liggja á- skriftalistar frammi hjá bæjarfógetum og sýslu- mönnum utan Reykjavík- ur til aprílloka. Alþýðublaðinu er kunn ugt um, að stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar hafa tryggt sér samþykki hans við að vera í framboði í kosningunum. Er söfnun meðmælenda hafin og er búizt við, að hiin muni ganga greiðlega. Forustugrein blaðsins á bls. 2 er í dag um forseta- kjör. Keflavíkurflugvelli til þess að mæla styrkleika flugbrautanna á Reykja- víkurflugvelli og fæst þá ur því skorið, hvort óhætt sé að láta hinar nýju flug Vélar lenda í Reykjavík eða ekki. Utanríkisráðherra sagbi i viðtali í Genf í gær: Hinar nýju flugvélar eru all- miklu stærri en 'Vickers Vis- count og Skymaster-vélar þær, er einkum hafa verið notaðar við millilandaflug íslendinga undanfarið. Fljótlega eftir að hinar nýju flugvélar komu hingað til lands, kom upp ótti um það, að flugbrautirnar á Reykjavíkurflugvelli mundu ekki nægilega sterkar fyrir svo stórar og þungar flugvélar. Ný- lega kom t.d. önnur hinna nýju véla erlendis frá í algeru logni og var hún þá látin lenda á Keflavíkurflugvelli, þar eð flug vélar eru þyngri í lendingu í lögni en golu eða roki og ótt- ázt var, að flugbrautirnar á Reykjavíkurflugvelli mundu ekki þola vélarnar við slíkar áðstæður. í FRÉTTAAUKA ríkis- útvarpsins í gærkveldi átti Jón Magnússon frétta- stjóri viðtal við Guðmund í. Guðmundsson utanrík- isráðherra um horfur á landhelgisráðstefnunni og var viðtalið tekið í Genf. Utanríkisráðherra sagði m. a., að íslendingar mundu berjast gegn öll- um frádrætti á Í2 mílna fiskveiðilandhelgi ís1- lands, gegn öllu, sem veit ir öðrum þjóðum fisk- veiðiréttindi innan 12 mílna við ísland.' Utanríkisráðherra fórust orð á þessa leið: „Ráðstefnan, sem upphaf- lega var talað um að lyki 14. apríl hefur nú staðið 3 vikur og augljóst er að henni lýkur ekki fyrr en eftir páska. Það kom strax í ljós á fyrstu fund- unum að engar verulegar breyt ingar höfðu orðið á afstöðu ríkjanna frá því 1958, er fyrri sjóréttarráðstefnunni lauk, þrátt fyrir mörg og löng viðtöl ríkisstjórna. Fulltrúarnir stóðu í raunnni í sömu sporum og í fundarlok vorið 1958. Engin samstaða hafði myndazt um lausn, sem nægilegur meiri- hluti er fyrir. Það var ákveðið þegar í upphafi í fundarsköp- um þessarar ráðstefnu, að hún skyldi starfa í nefnd, hafa þar almenna umræðu og ræða og afgreiða tillögur. En að loknum nefndarstörfum tekur svo alls- herjarfundur ráðstefnunnar við, og þar er ekki aðeins hægt að taka til meðferðar þær til- lögur, sem nefndin hefur sam- þykkt, heldur má einnig bera þar fram aftur tillögur, sem felldar hafa verið í nefndinni, og ennfremur leggja fram nýj- ar tillögur. Gert er ráð fvrir að störfum nefndarinnar verði lokið með atkvæðagreiðslu á miðvikudag eða fimmtudag, og eftir páska hefst starf allsherj- arfundarins, sem ekki getur staðið lengur en út þá viku vegna annars fundar, sem hefj- ast á hér í höll Þjóðabandalags- ins 25. þ. m. Sýnt er af þeim 5 tillögum, sem fram eru komn- ar, að hér eru átök um tvær meginstefnur — sex mílna land helgi og tólf mílna landhelgi. En í þetta blandast svo deilan um stærð fiskveiðilögsögu. Austurevrópuríkin, arabísku ríkin og fleiri halda fast fram 12 mílna landhelgi. Við höfum rætt ýtarlega við fulltrúa þess- ara þjóða, hvort þeir myndu ekki fallast á 12 mílna fisk- veiðilögsögu, þótt ekkert yrði, ákveðið um landhelgina sjálfa. Þeir telja að það myndi fremur verða til óþurftar en gagns. £ framkvæmd séu 12 mílurnar' þegar svo traustar, að fái þeir ekki samþykki fyrir 12 mílna landhelgi, þá kjósa þeir heldur, enga niðurstöðu og telja æski- legt að ráðstefnan endi án ár- angurs, fáist 12 mílna land- helgi ekki viðurkennd. Þjóðir þær, sem vilja fá 6 mílna land- helgi og meira ekki, hefur hing að til greint á um fiskveiðiiög- söguna, og viðleitni þeirra er sú, að reyna að ná samkomu- lagi til að treysta aðstöðu sína í baráttuÍSni gegn 12 mílna Framhald á 5. sí®n. HIERAÐ Blaðið hefur hlérað: AÐ varnarliðið hafi boðið íslendingum að taka við rekstri flugvallar- hótelsins á Keílavík- urflugvelli. MwwvwWímwmwwwwvwvmwwvvwwwivvwMM Indriði i Alþýðublaðinu Alþýðublaðinu Góðar fréttir, Alþýðublaðslesendur! Indriði G. Þorsteinsson hefur ráðist til Alþýðublaðsins og tekið við störfum ritstjómarfulltrúa við hlið Sigvalda Hjálmarssonar. Indriði mun verða hugmyndamaður við blaðið, greinasmiður og fréttamaður þegar svo ber undir. Hann mun senni- lega að lauki skrifa rabbdálk undir nafni. Hann er á ferðinni í fyrsta skipti í dag.------Við vísum til baksíðunnar: ATVINNUÞJOFUR STUNDAR SKIPULOGÐ INNBROT. twwww : WMMWWMWMWWMWWMWMMMMMWWW*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.